Enski boltinn

Turnarnir tveir á toppnum

Bæði Manchester-liðin unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni um helgina en City fór í gegnum stærra próf. Harry Kane einfaldlega getur ekki hætt að skora og er sjóðandi heitur í framlínu Tottenham Hotspur.

Enski boltinn

Guardiola: Vorum frábærir

Manchester City vann stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið mætti á Stamford Bridge og sigraði Chelsea 0-1

Enski boltinn

De Bruyne tryggði City sigurinn

Englandsmeistarar Chelsea tóku á móti toppliði Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Belginn Kevin de Bruyne tryggði Manchester-liðinu sigurinn.

Enski boltinn

Mourinho segir ómögulegt að hvíla Lukaku

Belgíski sóknarmaðurinn Romelu Lukaku hefur farið frábærlega af stað í búningi Manchester United eftir að hafa verið keyptur til enska stórliðsins frá Everton í sumar. Lukaku hefur skorað tíu mörk í níu leikjum og verður í eldlínunni í dag þegar Man Utd fær Crystal Palace í heimsókn.

Enski boltinn