Enski boltinn Eru leikmenn Everton bara að bíða eftir að Koeman verði rekinn? Útlitið er ekki bjart hjá Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, eftir tap á heimavelli á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Veðbankar og aðrir eru farnir að telja niður þar til Hollendingurinn verði rekinn og fréttirnar úr klefanum ýta aðeins undir slíkar vangaveltur. Enski boltinn 3.10.2017 11:00 Draumabyrjun Morata endaði snögglega Alvaro Morata, framherji Chelsea-liðsins, gæti verið frá næsta mánuðinn eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum á móti Manchester City um helgina. Enski boltinn 3.10.2017 10:00 Er þetta kannski örlagavaldur Liverpool og Arsenal á tímabilinu? Það er mikill munur á gengi ensku liðanna Liverpool og Arsenal í ágúst og september. Enski boltinn 2.10.2017 20:00 Gefur Liverpool bara C+ fyrir tímabilið til þessa Liverpool fær ekki háa einkunn frá knattspyrnuspekingnum Stuart Pearce en Sky Sports fékk þessa gömlu ensku landsliðsstjörnu til að meta frammistöðu ensku úrvalsdeildarliðanna í fyrstu sjö umferðum tímabilsins. Enski boltinn 2.10.2017 16:30 Rio ætlar aðeins að berjast einu sinni Fyrrum leikmaður Man. Utd, Rio Ferdinand, segir það ekki vera rétt að hann ætli sér ekki eiga að eiga langan feril í hnefaleikum. Enski boltinn 2.10.2017 15:00 Lambert leggur skóna á hilluna Framherjinn harði Rickie Lambert hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 35 ára að aldri. Enski boltinn 2.10.2017 13:30 Hart: Ég hef brugðist enska landsliðinu Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er ekki ánægður með sinn landsliðsferil. Enski boltinn 2.10.2017 12:45 Lukaku á að mæta fyrir rétt í Bandaríkjunum í dag Í dag verður tekið fyrir mál í Los Angeles á hendur framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. Enski boltinn 2.10.2017 12:00 Sunnudagsuppgjörið úr enska | Sjáðu mörkin Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arsenal lagði Brighton, Burnley vann Everton og Newcastle og Liverpool skildu jöfn. Enski boltinn 2.10.2017 09:45 Turnarnir tveir á toppnum Bæði Manchester-liðin unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni um helgina en City fór í gegnum stærra próf. Harry Kane einfaldlega getur ekki hætt að skora og er sjóðandi heitur í framlínu Tottenham Hotspur. Enski boltinn 2.10.2017 07:00 Koeman: Get ekki kvartað yfir viðbrögðum stuðningsmanna Stuðningsmenn Everton létu leikmenn liðsins heyra það eftir tapið gegn Burnley í dag. Everton er í 16. sæti deildarinnar eftir sjö umferðir. Enski boltinn 1.10.2017 22:15 Klopp: Áttum að fá víti Jurgen Klopp var ekki sáttur eftir jafntefli sinna manna í Liverpool gegn Newcastle í dag. Enski boltinn 1.10.2017 19:45 Enginn stjóri unnið fleiri lið en Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eignaði sér nýtt met í dag þegar lið hans bar sigurorð af Brighton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.10.2017 19:00 Liverpool náði ekki að stela sigrinum Rafael Benitez fékk fyrrum lærisveina sína í Liverpool í heimsókn til Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 1.10.2017 17:30 Burnley sótti þrjú stig á Goodison Park Burnley gerði góða ferð á Goodison Park í dag þegar liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.10.2017 15:00 Arsenal ekki í vandræðum með nýliðana Arsenal fékk nýliða Brighton í heimsókn á Emirates leikvanginn í Lundúnum í dag í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.10.2017 12:45 Sjáðu öll 17 mörkin úr leikjum gærdagsins Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar sjöunda umferðin hófst. Sautján mörk voru skoruð í leikjunum sjö. Enski boltinn 1.10.2017 11:30 Benitez segir erfitt fyrir Liverpool að keppa um titilinn Newcastle United fær Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en núverandi stjóri Newcastle er Rafa Benitez sem gerði garðinn frægan hjá Liverpool fyrir nokkrum árum. Enski boltinn 1.10.2017 11:00 Upphitun: Fyrsti Íslendingaslagur tímabilsins │ Myndband Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.10.2017 08:00 Guardiola: Vorum frábærir Manchester City vann stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið mætti á Stamford Bridge og sigraði Chelsea 0-1 Enski boltinn 30.9.2017 21:30 Mourinho ánægður með að stuðningsmenn United séu farnir að elska Fellaini Marouane Fellaini skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Manchester United á Crystal Palace í dag. Enski boltinn 30.9.2017 21:00 Þráinn Orri vann í Meistaradeildinni Þráinn Orri Jónsson skoraði eitt mark í 26-30 sigri Elverum á spænska liðinu Ademar Leon í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Enski boltinn 30.9.2017 19:08 Jón Daði gat ekki bjargað Reading Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður á 76. mínútu í 1-2 tapi Reading gegn Norwich í ensku 1.deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 30.9.2017 18:28 De Bruyne tryggði City sigurinn Englandsmeistarar Chelsea tóku á móti toppliði Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Belginn Kevin de Bruyne tryggði Manchester-liðinu sigurinn. Enski boltinn 30.9.2017 18:15 Kane kveðst aldrei hafa spilað betur - 13 mörk í september Harry Kane batt enda á frábæran septembermánuð með því að skora tvö mörk í 0-4 sigri Tottenham á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.9.2017 17:00 Man Utd tyllti sér á toppinn með fjögurra marka sigri Manchester United urðu ekki á nein mistök þegar þeir fengu botnlið Crystal Palace í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.9.2017 15:45 Tottenham burstaði nýliðana á útivelli Tottenham er óstöðvandi um þessar mundir og á því varð engin breyting þegar þeir heimsóttu nýliða Huddersfield í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.9.2017 13:15 Mourinho segir ómögulegt að hvíla Lukaku Belgíski sóknarmaðurinn Romelu Lukaku hefur farið frábærlega af stað í búningi Manchester United eftir að hafa verið keyptur til enska stórliðsins frá Everton í sumar. Lukaku hefur skorað tíu mörk í níu leikjum og verður í eldlínunni í dag þegar Man Utd fær Crystal Palace í heimsókn. Enski boltinn 30.9.2017 09:01 Upphitun: Sjö leikir í enska, stórleikur á Stamford Bridge │ Myndband Sjö leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar sjöunda umferðin rúllar af stað. Enski boltinn 30.9.2017 08:00 Klopp: Hugur Coutinho er 100 prósent hjá Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að allt vesenið með Philippe Coutinho sé að baki og hann sé einbeittur á að standa sig fyrir liðið. Enski boltinn 29.9.2017 17:30 « ‹ ›
Eru leikmenn Everton bara að bíða eftir að Koeman verði rekinn? Útlitið er ekki bjart hjá Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, eftir tap á heimavelli á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Veðbankar og aðrir eru farnir að telja niður þar til Hollendingurinn verði rekinn og fréttirnar úr klefanum ýta aðeins undir slíkar vangaveltur. Enski boltinn 3.10.2017 11:00
Draumabyrjun Morata endaði snögglega Alvaro Morata, framherji Chelsea-liðsins, gæti verið frá næsta mánuðinn eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum á móti Manchester City um helgina. Enski boltinn 3.10.2017 10:00
Er þetta kannski örlagavaldur Liverpool og Arsenal á tímabilinu? Það er mikill munur á gengi ensku liðanna Liverpool og Arsenal í ágúst og september. Enski boltinn 2.10.2017 20:00
Gefur Liverpool bara C+ fyrir tímabilið til þessa Liverpool fær ekki háa einkunn frá knattspyrnuspekingnum Stuart Pearce en Sky Sports fékk þessa gömlu ensku landsliðsstjörnu til að meta frammistöðu ensku úrvalsdeildarliðanna í fyrstu sjö umferðum tímabilsins. Enski boltinn 2.10.2017 16:30
Rio ætlar aðeins að berjast einu sinni Fyrrum leikmaður Man. Utd, Rio Ferdinand, segir það ekki vera rétt að hann ætli sér ekki eiga að eiga langan feril í hnefaleikum. Enski boltinn 2.10.2017 15:00
Lambert leggur skóna á hilluna Framherjinn harði Rickie Lambert hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 35 ára að aldri. Enski boltinn 2.10.2017 13:30
Hart: Ég hef brugðist enska landsliðinu Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er ekki ánægður með sinn landsliðsferil. Enski boltinn 2.10.2017 12:45
Lukaku á að mæta fyrir rétt í Bandaríkjunum í dag Í dag verður tekið fyrir mál í Los Angeles á hendur framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. Enski boltinn 2.10.2017 12:00
Sunnudagsuppgjörið úr enska | Sjáðu mörkin Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arsenal lagði Brighton, Burnley vann Everton og Newcastle og Liverpool skildu jöfn. Enski boltinn 2.10.2017 09:45
Turnarnir tveir á toppnum Bæði Manchester-liðin unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni um helgina en City fór í gegnum stærra próf. Harry Kane einfaldlega getur ekki hætt að skora og er sjóðandi heitur í framlínu Tottenham Hotspur. Enski boltinn 2.10.2017 07:00
Koeman: Get ekki kvartað yfir viðbrögðum stuðningsmanna Stuðningsmenn Everton létu leikmenn liðsins heyra það eftir tapið gegn Burnley í dag. Everton er í 16. sæti deildarinnar eftir sjö umferðir. Enski boltinn 1.10.2017 22:15
Klopp: Áttum að fá víti Jurgen Klopp var ekki sáttur eftir jafntefli sinna manna í Liverpool gegn Newcastle í dag. Enski boltinn 1.10.2017 19:45
Enginn stjóri unnið fleiri lið en Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eignaði sér nýtt met í dag þegar lið hans bar sigurorð af Brighton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.10.2017 19:00
Liverpool náði ekki að stela sigrinum Rafael Benitez fékk fyrrum lærisveina sína í Liverpool í heimsókn til Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 1.10.2017 17:30
Burnley sótti þrjú stig á Goodison Park Burnley gerði góða ferð á Goodison Park í dag þegar liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.10.2017 15:00
Arsenal ekki í vandræðum með nýliðana Arsenal fékk nýliða Brighton í heimsókn á Emirates leikvanginn í Lundúnum í dag í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.10.2017 12:45
Sjáðu öll 17 mörkin úr leikjum gærdagsins Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar sjöunda umferðin hófst. Sautján mörk voru skoruð í leikjunum sjö. Enski boltinn 1.10.2017 11:30
Benitez segir erfitt fyrir Liverpool að keppa um titilinn Newcastle United fær Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en núverandi stjóri Newcastle er Rafa Benitez sem gerði garðinn frægan hjá Liverpool fyrir nokkrum árum. Enski boltinn 1.10.2017 11:00
Upphitun: Fyrsti Íslendingaslagur tímabilsins │ Myndband Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.10.2017 08:00
Guardiola: Vorum frábærir Manchester City vann stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið mætti á Stamford Bridge og sigraði Chelsea 0-1 Enski boltinn 30.9.2017 21:30
Mourinho ánægður með að stuðningsmenn United séu farnir að elska Fellaini Marouane Fellaini skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Manchester United á Crystal Palace í dag. Enski boltinn 30.9.2017 21:00
Þráinn Orri vann í Meistaradeildinni Þráinn Orri Jónsson skoraði eitt mark í 26-30 sigri Elverum á spænska liðinu Ademar Leon í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Enski boltinn 30.9.2017 19:08
Jón Daði gat ekki bjargað Reading Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður á 76. mínútu í 1-2 tapi Reading gegn Norwich í ensku 1.deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 30.9.2017 18:28
De Bruyne tryggði City sigurinn Englandsmeistarar Chelsea tóku á móti toppliði Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Belginn Kevin de Bruyne tryggði Manchester-liðinu sigurinn. Enski boltinn 30.9.2017 18:15
Kane kveðst aldrei hafa spilað betur - 13 mörk í september Harry Kane batt enda á frábæran septembermánuð með því að skora tvö mörk í 0-4 sigri Tottenham á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.9.2017 17:00
Man Utd tyllti sér á toppinn með fjögurra marka sigri Manchester United urðu ekki á nein mistök þegar þeir fengu botnlið Crystal Palace í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.9.2017 15:45
Tottenham burstaði nýliðana á útivelli Tottenham er óstöðvandi um þessar mundir og á því varð engin breyting þegar þeir heimsóttu nýliða Huddersfield í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.9.2017 13:15
Mourinho segir ómögulegt að hvíla Lukaku Belgíski sóknarmaðurinn Romelu Lukaku hefur farið frábærlega af stað í búningi Manchester United eftir að hafa verið keyptur til enska stórliðsins frá Everton í sumar. Lukaku hefur skorað tíu mörk í níu leikjum og verður í eldlínunni í dag þegar Man Utd fær Crystal Palace í heimsókn. Enski boltinn 30.9.2017 09:01
Upphitun: Sjö leikir í enska, stórleikur á Stamford Bridge │ Myndband Sjö leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar sjöunda umferðin rúllar af stað. Enski boltinn 30.9.2017 08:00
Klopp: Hugur Coutinho er 100 prósent hjá Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að allt vesenið með Philippe Coutinho sé að baki og hann sé einbeittur á að standa sig fyrir liðið. Enski boltinn 29.9.2017 17:30