Enski boltinn Wenger lauk störfum með nýju meti Arsene Wenger stýrði Arsenal í síðasta skipti í dag. Frakkinn kvaddi félagið eftir 22 ár með því að setja nýtt met. Enski boltinn 13.5.2018 20:00 31 mark skorað í lokaumferðinni á Englandi Ensku úrvalsdeildinni lauk í dag þegar tíu leikir fóru fram samtímis. Enski boltinn 13.5.2018 16:00 Newcastle tók síðustu von Chelsea Chelsea verður ekki með í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en liðið endaði í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn Newcastle í lokaumferðinni í dag. Enski boltinn 13.5.2018 16:00 Carrick kvaddi United með sigri Manchester United var búið að tryggja sér annað sætið í ensku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferðina sem fram fór í dag. Marcus Rashford sá til þess að Michael Carrick kvaddi United með sigri. Enski boltinn 13.5.2018 16:00 Swansea féll úr úrvalsdeildinni Swansea er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir tap gegn Stoke í lokaumferð deildarinnar í dag. Liðið þurfti á kraftaverki að halda til þess að halda sæti sínu í deild hinna bestu en það gekk ekki eftir. Enski boltinn 13.5.2018 15:45 Markametið féll þegar Liverpool gulltryggði Meistaradeildarsæti Liverpool tryggði sér Meistaradeildarsæti með glæsibrag þegar Brighton heimsótti Anfield í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.5.2018 15:45 City komst í 100 stig │Southampton hélt sér uppi Manchester City varð fyrsta liðið til þess að brjóta 100 stiga múrinn í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Southampton í lokaumferð deildarinnar í dag. Enski boltinn 13.5.2018 15:45 Rúrik spilaði í jafntefli í lokaumferðinni Rúrik Gíslason og félagar í Sandhausen ljúka keppni í þýsku B-deildinni í ellefta sæti. Enski boltinn 13.5.2018 15:29 Salah leikmaður tímabilsins á Englandi Mohamed Salah raðar inn einstaklingsverðlaunum fyrir frammistöðu sína í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 13.5.2018 09:57 Liverpool þarf stig til að tryggja Meistaradeildarsæti │ Upphitun Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram í dag en tíu leikir eru á dagskrá í dag. Þeir verða allir spilaðir klukkan tvö. Enski boltinn 13.5.2018 06:00 Birkir og félagar í góðum málum Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa eru í góðri stöðu eftir fyrri umspilsleikinn gegn Middlesbrough en Villa vann 1-0 sigur. Barist um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 12.5.2018 18:23 Í beinni: Middlesbrough - Aston Villa | Sæti í úrvalsdeildinni undir Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa spila fyrri leik sinn gegn Boro í umspilinu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 12.5.2018 15:45 Terry: Verð áfram ef við förum upp Chelsea gæti þurft að mæta fyrrum fyrirliða sínum til margra ára John Terry á næsta tímabili því Englendingurinn ætlar að vera áfram hjá Aston Villa komist liðið upp í deild hinna bestu. Enski boltinn 12.5.2018 14:30 Hughes ósáttur við Stoke: „Ég var þeirra sigursælasti stjóri“ Mark Hughes er ósáttur við fyrrum vinnuveitendur sína hjá Stoke City eftir að eigendur félagsins sögðu að þeir hefðu átt að reka hann fyrr. Enski boltinn 12.5.2018 10:00 Salah: Ætlaði alltaf að sýna að þeir höfðu rangt fyrir sér Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var staðráðinn í því að sanna sig í ensku úrvaldsdeildinni eftir að hafa yfirgefið Chelsea. Enski boltinn 12.5.2018 07:00 Klopp: Snýst allt um sunnudaginn Liverpool þarf stig gegn Brighton á sunnudaginn til að tryggja Meistaradeildarsæti á næsta tímabili. Enski boltinn 11.5.2018 22:30 Derby vann fyrsta umspilsleikinn Derby County sigraði Fulham í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum umspilsins í ensku Championship-deildinni í kvöld. Enski boltinn 11.5.2018 20:45 Atlético ætlar að fá Agüero frá City Argentínumaðurinn raðaði inn mörkum fyrir spænska liðið áður en að hann fór til City. Enski boltinn 11.5.2018 16:00 Allardyce segir langt í Gylfa Þór Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. Enski boltinn 11.5.2018 12:20 „Spilað í úrvalsdeildinni í miðri viku og nýrri ofurdeild um helgar“ Arsene Wenger sér fram á að keppt verði í deildarkeppni í miðri viku og ofurdeildinni um helgar. Enski boltinn 11.5.2018 12:00 Jóhann Berg hjá Burnley til 2021 Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verður áfram í norður Englandi næstu árin en hann framlengdi í dag samning sinn við Burnley. Enski boltinn 11.5.2018 10:25 Segir leikmenn United skíthrædda við Mourinho Fyrrverandi landsliðsmaður Englands sér hvað sumir leikmenn liðsins eru hræddir. Enski boltinn 11.5.2018 09:30 Sjáðu De Gea tryggja sér gullhanskann og United annað sætið Manchester United gerði markalaust jafntefli við West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.5.2018 07:30 Mourinho: Á móti Brighton sagði ég í hálfleik að við myndum tapa Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var heldur jákvæður eftir að lið hans hafði gert marklaust jafntefli við West Ham í kvöld. Enski boltinn 10.5.2018 21:30 Manchester United tryggði annað sætið með jafntefli Mancehster United og West Ham gerðu 0-0 jafntefli í kvöld. Enski boltinn 10.5.2018 20:30 Knattspyrnusambandið kærir Chelsea fyrir ósæmilega hegðun leikmanna Enska knattspyrnusambandið hefur kært Chelsea fyrir um hópast að Lee Mason, dómara í leik liðsins gegn Huddersfield í síðustu umferð. Enski boltinn 10.5.2018 20:00 Swansea leitar að nýjum knattspyrnustjóra Carlos Carvalhal mun hætta sem knattspyrnustjóri Swansea í lok leiktíðar. Enski boltinn 10.5.2018 16:30 Rooney á leið í MLS-deildina Wayne Rooney og DC United hafa komist að munnlegu samkomulagi um að leikmaðurinn spili fyrir liðið í bandarísku MLS-deildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 10.5.2018 13:00 Man City bætti þrjú met í gær Yfirburðir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur algjörir. Enski boltinn 10.5.2018 10:00 Yaya Toure kvaddur með stæl Manchester City vann öruggan sigur á Brighton í síðasta heimaleik Yaya Toure fyrir félagið. Enski boltinn 9.5.2018 20:45 « ‹ ›
Wenger lauk störfum með nýju meti Arsene Wenger stýrði Arsenal í síðasta skipti í dag. Frakkinn kvaddi félagið eftir 22 ár með því að setja nýtt met. Enski boltinn 13.5.2018 20:00
31 mark skorað í lokaumferðinni á Englandi Ensku úrvalsdeildinni lauk í dag þegar tíu leikir fóru fram samtímis. Enski boltinn 13.5.2018 16:00
Newcastle tók síðustu von Chelsea Chelsea verður ekki með í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en liðið endaði í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn Newcastle í lokaumferðinni í dag. Enski boltinn 13.5.2018 16:00
Carrick kvaddi United með sigri Manchester United var búið að tryggja sér annað sætið í ensku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferðina sem fram fór í dag. Marcus Rashford sá til þess að Michael Carrick kvaddi United með sigri. Enski boltinn 13.5.2018 16:00
Swansea féll úr úrvalsdeildinni Swansea er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir tap gegn Stoke í lokaumferð deildarinnar í dag. Liðið þurfti á kraftaverki að halda til þess að halda sæti sínu í deild hinna bestu en það gekk ekki eftir. Enski boltinn 13.5.2018 15:45
Markametið féll þegar Liverpool gulltryggði Meistaradeildarsæti Liverpool tryggði sér Meistaradeildarsæti með glæsibrag þegar Brighton heimsótti Anfield í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.5.2018 15:45
City komst í 100 stig │Southampton hélt sér uppi Manchester City varð fyrsta liðið til þess að brjóta 100 stiga múrinn í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Southampton í lokaumferð deildarinnar í dag. Enski boltinn 13.5.2018 15:45
Rúrik spilaði í jafntefli í lokaumferðinni Rúrik Gíslason og félagar í Sandhausen ljúka keppni í þýsku B-deildinni í ellefta sæti. Enski boltinn 13.5.2018 15:29
Salah leikmaður tímabilsins á Englandi Mohamed Salah raðar inn einstaklingsverðlaunum fyrir frammistöðu sína í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 13.5.2018 09:57
Liverpool þarf stig til að tryggja Meistaradeildarsæti │ Upphitun Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram í dag en tíu leikir eru á dagskrá í dag. Þeir verða allir spilaðir klukkan tvö. Enski boltinn 13.5.2018 06:00
Birkir og félagar í góðum málum Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa eru í góðri stöðu eftir fyrri umspilsleikinn gegn Middlesbrough en Villa vann 1-0 sigur. Barist um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 12.5.2018 18:23
Í beinni: Middlesbrough - Aston Villa | Sæti í úrvalsdeildinni undir Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa spila fyrri leik sinn gegn Boro í umspilinu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 12.5.2018 15:45
Terry: Verð áfram ef við förum upp Chelsea gæti þurft að mæta fyrrum fyrirliða sínum til margra ára John Terry á næsta tímabili því Englendingurinn ætlar að vera áfram hjá Aston Villa komist liðið upp í deild hinna bestu. Enski boltinn 12.5.2018 14:30
Hughes ósáttur við Stoke: „Ég var þeirra sigursælasti stjóri“ Mark Hughes er ósáttur við fyrrum vinnuveitendur sína hjá Stoke City eftir að eigendur félagsins sögðu að þeir hefðu átt að reka hann fyrr. Enski boltinn 12.5.2018 10:00
Salah: Ætlaði alltaf að sýna að þeir höfðu rangt fyrir sér Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var staðráðinn í því að sanna sig í ensku úrvaldsdeildinni eftir að hafa yfirgefið Chelsea. Enski boltinn 12.5.2018 07:00
Klopp: Snýst allt um sunnudaginn Liverpool þarf stig gegn Brighton á sunnudaginn til að tryggja Meistaradeildarsæti á næsta tímabili. Enski boltinn 11.5.2018 22:30
Derby vann fyrsta umspilsleikinn Derby County sigraði Fulham í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum umspilsins í ensku Championship-deildinni í kvöld. Enski boltinn 11.5.2018 20:45
Atlético ætlar að fá Agüero frá City Argentínumaðurinn raðaði inn mörkum fyrir spænska liðið áður en að hann fór til City. Enski boltinn 11.5.2018 16:00
Allardyce segir langt í Gylfa Þór Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. Enski boltinn 11.5.2018 12:20
„Spilað í úrvalsdeildinni í miðri viku og nýrri ofurdeild um helgar“ Arsene Wenger sér fram á að keppt verði í deildarkeppni í miðri viku og ofurdeildinni um helgar. Enski boltinn 11.5.2018 12:00
Jóhann Berg hjá Burnley til 2021 Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verður áfram í norður Englandi næstu árin en hann framlengdi í dag samning sinn við Burnley. Enski boltinn 11.5.2018 10:25
Segir leikmenn United skíthrædda við Mourinho Fyrrverandi landsliðsmaður Englands sér hvað sumir leikmenn liðsins eru hræddir. Enski boltinn 11.5.2018 09:30
Sjáðu De Gea tryggja sér gullhanskann og United annað sætið Manchester United gerði markalaust jafntefli við West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.5.2018 07:30
Mourinho: Á móti Brighton sagði ég í hálfleik að við myndum tapa Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var heldur jákvæður eftir að lið hans hafði gert marklaust jafntefli við West Ham í kvöld. Enski boltinn 10.5.2018 21:30
Manchester United tryggði annað sætið með jafntefli Mancehster United og West Ham gerðu 0-0 jafntefli í kvöld. Enski boltinn 10.5.2018 20:30
Knattspyrnusambandið kærir Chelsea fyrir ósæmilega hegðun leikmanna Enska knattspyrnusambandið hefur kært Chelsea fyrir um hópast að Lee Mason, dómara í leik liðsins gegn Huddersfield í síðustu umferð. Enski boltinn 10.5.2018 20:00
Swansea leitar að nýjum knattspyrnustjóra Carlos Carvalhal mun hætta sem knattspyrnustjóri Swansea í lok leiktíðar. Enski boltinn 10.5.2018 16:30
Rooney á leið í MLS-deildina Wayne Rooney og DC United hafa komist að munnlegu samkomulagi um að leikmaðurinn spili fyrir liðið í bandarísku MLS-deildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 10.5.2018 13:00
Man City bætti þrjú met í gær Yfirburðir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur algjörir. Enski boltinn 10.5.2018 10:00
Yaya Toure kvaddur með stæl Manchester City vann öruggan sigur á Brighton í síðasta heimaleik Yaya Toure fyrir félagið. Enski boltinn 9.5.2018 20:45