Enski boltinn

Carrick kvaddi United með sigri

Manchester United var búið að tryggja sér annað sætið í ensku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferðina sem fram fór í dag. Marcus Rashford sá til þess að Michael Carrick kvaddi United með sigri.

Enski boltinn

Swansea féll úr úrvalsdeildinni

Swansea er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir tap gegn Stoke í lokaumferð deildarinnar í dag. Liðið þurfti á kraftaverki að halda til þess að halda sæti sínu í deild hinna bestu en það gekk ekki eftir.

Enski boltinn

Birkir og félagar í góðum málum

Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa eru í góðri stöðu eftir fyrri umspilsleikinn gegn Middlesbrough en Villa vann 1-0 sigur. Barist um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Enski boltinn

Terry: Verð áfram ef við förum upp

Chelsea gæti þurft að mæta fyrrum fyrirliða sínum til margra ára John Terry á næsta tímabili því Englendingurinn ætlar að vera áfram hjá Aston Villa komist liðið upp í deild hinna bestu.

Enski boltinn

Allardyce segir langt í Gylfa Þór

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag.

Enski boltinn