Enski boltinn Mark Clattenburg: Átti að fá rautt spjald fyrir brotið á Gylfa Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, skrifar um það í pistli sínum í Daily Mail, að Chelsea-maðurinn Jorginho hefði átt að fara útaf með rautt spjald eftir brotið á Gylfa Þór Sigurðssyni í fyrri hálfleik í markalausu jafntefli Chelsea og Everton á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 12.11.2018 09:00 Nýtt hár, sami gamli Agüero Sergio Agüero skoraði eitt marka City í 3-1 sigri í Manchester-slagnum í gær. Argentínumaðurinn elskar að spila gegn United og hefur skorað átta mörk í níu deildarleikjum gegn þeim síðan hann kom til City 2011. Enski boltinn 12.11.2018 08:00 Sarri slær met yfir bestu byrjun stjóra í úrvalsdeildinni Maurizio Sarri er að byrja feiknarvel í stjórastólnum hjá Chelsea en eftir jafnteflið gegn Everton í gær bætti hann met yfir bestu byrjun í sögu stjóra í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.11.2018 06:00 Gylfi yfirgaf Brúna í spelku Gylfi Þór Sigurðsson yfirgaf Stamford Bridge í dag í spelku en hann meiddist í leiknum og þurfti að yfirgefa völlinn. Enski boltinn 11.11.2018 21:24 Mkhitaryan bjargaði stigi fyrir Arsenal gegn nýliðunum Arsenal náði í jafntefli gegn nýliðum Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.11.2018 18:45 Gylfi haltraði af velli í dag - Landsleikirnir í hættu? Gylfi Þór Sigurðsson haltraði af velli í leik Chelsea og Everton í dag en hann varð fyrir ljótri tæklingu frá Jorginho í leiknum í dag. Enski boltinn 11.11.2018 18:43 Markalaust hjá Chelsea og Everton Chelsea er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir markalaust jafntefli við Everton. Enski boltinn 11.11.2018 16:15 Liverpool á toppinn með öruggum sigri Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Manchester City með sigri á nýliðum Fulham í dag. Enski boltinn 11.11.2018 14:00 Emery vill ekki kaupa inn mann í stað Welbeck Arsenal neyðist ekki til þess að kaupa til sín nýjan leikmann í janúar þrátt fyrir meiðsli Danny Welbeck segir Unai Emery. Enski boltinn 11.11.2018 13:00 Endurkoma Rooney grefur undan Southgate Endurkoma Wayne Rooney í enska landsliðið grefur undan Gareth Southgate. Þetta segir blaðamaður The Times Alyson Rudd. Enski boltinn 11.11.2018 12:30 Sigur City gerir út um titilvonir United Sigri Manchester City nágranna sína í Manchester United í dag verða titilvonir United að engu. Þetta segir miðjumaðurinn knái í liði City Bernardo Silva. Enski boltinn 11.11.2018 11:00 Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjunum í enska boltanum Það var nóg um að vera í enska boltanum líkt og aðra laugardaga en alls voru skoruð 11 mörk í sex leikjum í gær. Enski boltinn 11.11.2018 08:00 Manchester-borg er blá og City á toppinn Manchester-borg er blá eftir 3-1 sigur Manchester City á erkifjendum sínum Manchester United. Enski boltinn 11.11.2018 00:01 Tottenham heldur í við toppliðin eftir sigur á Crystal Palace Tottenham heldur í við toppliðin í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld. Enski boltinn 10.11.2018 19:15 Birkir horfði á liðsfélagana vinna örugglega Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Aston Villa þegar liðið lagði Derby á útivelli í ensku Championship deildinni. Enski boltinn 10.11.2018 17:17 Annar sigur Newcastle í röð Newcastle vann sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Bournemouth mætti í heimsókn. Enski boltinn 10.11.2018 17:10 Markalaust í Leicester Leicester og Burnley skildu jöfn í fyrsta heimaleik Leicester síðan eigandi félagsins lést í þyrluslysi fyrir utan leikvanginn. Enski boltinn 10.11.2018 17:00 Sigurmark á ögurstundu gegn 10 mönnum Brighton Souleymane Bamba tryggði Cardiff sigur gegn 10 mönnum Brighton á lokamínútu venjulegs leiktíma í Cardiff í dag. Enski boltinn 10.11.2018 14:30 Verður United fyrst liða til að vinna meistarana? Klukkan 16.30 á morgun flautar Anthony Taylor til leiks hjá Manchester-liðunum, City og United, á Etihad. Þetta er lokaleikur 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar og sá síðasti fyrir landsleikjahlé. Enski boltinn 10.11.2018 11:30 Pogba ekki með gegn City? Miðjumaðurinn er tæpur vegna meiðsla. Enski boltinn 9.11.2018 18:58 Sterling krotar undir nýjan fimm ára samning Raheem Sterling hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City sem heldur honum hjá félaginu þangað til 2023. Enski boltinn 9.11.2018 18:52 Mourinho: Við erum ekki lið sem gefst upp Það var óvenju létt yfir Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, á blaðamannafundi sínum í dag enda svífur hann enn um á bleiku skýi eftir stórkostlegan sigur sinna manna á Juventus í vikunni. Enski boltinn 9.11.2018 13:00 Klopp: Þurfum að biðjast afsökunar þegar við vinnum leiki Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eitthvað orðinn pirraður á gagnrýninni á lið hans ef marka má blaðamannafund hans í dag. Enski boltinn 9.11.2018 11:00 Er nú eina taplausa liðið í fimm bestu deildum Evrópu Chelsea liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslituum Evrópudeildarinnar í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi. Lundúnafélagið er sér á báti þegar kemur að fimm bestu deildum Evrópu. Enski boltinn 9.11.2018 10:30 Unai Emery: Welbeck braut eitthvað í ökklanum á sér Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal staðfesti eftir leikinn á móti Sporting Lisbon í gærkvöldi, að framherjinn Danny Welbeck hafi ökklabrotnað á Emirates leikvanginum. Enski boltinn 9.11.2018 09:30 Everton í félagsskiptabann Everton er á leið í tveggja ára félagsskiptabann hvað varðar unga leikmenn eftir að hafa brotið lög ensku deildarinnar. Enski boltinn 9.11.2018 06:00 Welbeck borinn af velli og óttast um alvarleg meiðsl Enski framherjinn virðist illa meiddur. Enski boltinn 8.11.2018 21:37 Hinir ríku ráða fótboltaheiminum Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við. Enski boltinn 8.11.2018 11:15 Leicester liðið mun skipta um búning í hálfleik á laugardaginn Leicester City hefur nú gefið út hvernig hlutirnir verða í kringum leikinn á móti Burnley á laugardaginn en það verður fyrsti heimaleikur félagsins síðan að eigandi þess, Vichai Srivaddhanaprabha, lést í þyrluslysi fyrir utan King Power leikvanginn. Enski boltinn 8.11.2018 08:30 Scholes gagnrýndi hegðun Mourinho: Svona er þetta hvert sem hann fer Manchester United goðsögnin Paul Scholes var ekki ánægður með stælana sem Jose Mourinho bauð upp á eftir sigur Manchester United á Juventus í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 8.11.2018 08:00 « ‹ ›
Mark Clattenburg: Átti að fá rautt spjald fyrir brotið á Gylfa Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, skrifar um það í pistli sínum í Daily Mail, að Chelsea-maðurinn Jorginho hefði átt að fara útaf með rautt spjald eftir brotið á Gylfa Þór Sigurðssyni í fyrri hálfleik í markalausu jafntefli Chelsea og Everton á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 12.11.2018 09:00
Nýtt hár, sami gamli Agüero Sergio Agüero skoraði eitt marka City í 3-1 sigri í Manchester-slagnum í gær. Argentínumaðurinn elskar að spila gegn United og hefur skorað átta mörk í níu deildarleikjum gegn þeim síðan hann kom til City 2011. Enski boltinn 12.11.2018 08:00
Sarri slær met yfir bestu byrjun stjóra í úrvalsdeildinni Maurizio Sarri er að byrja feiknarvel í stjórastólnum hjá Chelsea en eftir jafnteflið gegn Everton í gær bætti hann met yfir bestu byrjun í sögu stjóra í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.11.2018 06:00
Gylfi yfirgaf Brúna í spelku Gylfi Þór Sigurðsson yfirgaf Stamford Bridge í dag í spelku en hann meiddist í leiknum og þurfti að yfirgefa völlinn. Enski boltinn 11.11.2018 21:24
Mkhitaryan bjargaði stigi fyrir Arsenal gegn nýliðunum Arsenal náði í jafntefli gegn nýliðum Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.11.2018 18:45
Gylfi haltraði af velli í dag - Landsleikirnir í hættu? Gylfi Þór Sigurðsson haltraði af velli í leik Chelsea og Everton í dag en hann varð fyrir ljótri tæklingu frá Jorginho í leiknum í dag. Enski boltinn 11.11.2018 18:43
Markalaust hjá Chelsea og Everton Chelsea er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir markalaust jafntefli við Everton. Enski boltinn 11.11.2018 16:15
Liverpool á toppinn með öruggum sigri Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Manchester City með sigri á nýliðum Fulham í dag. Enski boltinn 11.11.2018 14:00
Emery vill ekki kaupa inn mann í stað Welbeck Arsenal neyðist ekki til þess að kaupa til sín nýjan leikmann í janúar þrátt fyrir meiðsli Danny Welbeck segir Unai Emery. Enski boltinn 11.11.2018 13:00
Endurkoma Rooney grefur undan Southgate Endurkoma Wayne Rooney í enska landsliðið grefur undan Gareth Southgate. Þetta segir blaðamaður The Times Alyson Rudd. Enski boltinn 11.11.2018 12:30
Sigur City gerir út um titilvonir United Sigri Manchester City nágranna sína í Manchester United í dag verða titilvonir United að engu. Þetta segir miðjumaðurinn knái í liði City Bernardo Silva. Enski boltinn 11.11.2018 11:00
Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjunum í enska boltanum Það var nóg um að vera í enska boltanum líkt og aðra laugardaga en alls voru skoruð 11 mörk í sex leikjum í gær. Enski boltinn 11.11.2018 08:00
Manchester-borg er blá og City á toppinn Manchester-borg er blá eftir 3-1 sigur Manchester City á erkifjendum sínum Manchester United. Enski boltinn 11.11.2018 00:01
Tottenham heldur í við toppliðin eftir sigur á Crystal Palace Tottenham heldur í við toppliðin í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld. Enski boltinn 10.11.2018 19:15
Birkir horfði á liðsfélagana vinna örugglega Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Aston Villa þegar liðið lagði Derby á útivelli í ensku Championship deildinni. Enski boltinn 10.11.2018 17:17
Annar sigur Newcastle í röð Newcastle vann sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Bournemouth mætti í heimsókn. Enski boltinn 10.11.2018 17:10
Markalaust í Leicester Leicester og Burnley skildu jöfn í fyrsta heimaleik Leicester síðan eigandi félagsins lést í þyrluslysi fyrir utan leikvanginn. Enski boltinn 10.11.2018 17:00
Sigurmark á ögurstundu gegn 10 mönnum Brighton Souleymane Bamba tryggði Cardiff sigur gegn 10 mönnum Brighton á lokamínútu venjulegs leiktíma í Cardiff í dag. Enski boltinn 10.11.2018 14:30
Verður United fyrst liða til að vinna meistarana? Klukkan 16.30 á morgun flautar Anthony Taylor til leiks hjá Manchester-liðunum, City og United, á Etihad. Þetta er lokaleikur 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar og sá síðasti fyrir landsleikjahlé. Enski boltinn 10.11.2018 11:30
Sterling krotar undir nýjan fimm ára samning Raheem Sterling hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City sem heldur honum hjá félaginu þangað til 2023. Enski boltinn 9.11.2018 18:52
Mourinho: Við erum ekki lið sem gefst upp Það var óvenju létt yfir Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, á blaðamannafundi sínum í dag enda svífur hann enn um á bleiku skýi eftir stórkostlegan sigur sinna manna á Juventus í vikunni. Enski boltinn 9.11.2018 13:00
Klopp: Þurfum að biðjast afsökunar þegar við vinnum leiki Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eitthvað orðinn pirraður á gagnrýninni á lið hans ef marka má blaðamannafund hans í dag. Enski boltinn 9.11.2018 11:00
Er nú eina taplausa liðið í fimm bestu deildum Evrópu Chelsea liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslituum Evrópudeildarinnar í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi. Lundúnafélagið er sér á báti þegar kemur að fimm bestu deildum Evrópu. Enski boltinn 9.11.2018 10:30
Unai Emery: Welbeck braut eitthvað í ökklanum á sér Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal staðfesti eftir leikinn á móti Sporting Lisbon í gærkvöldi, að framherjinn Danny Welbeck hafi ökklabrotnað á Emirates leikvanginum. Enski boltinn 9.11.2018 09:30
Everton í félagsskiptabann Everton er á leið í tveggja ára félagsskiptabann hvað varðar unga leikmenn eftir að hafa brotið lög ensku deildarinnar. Enski boltinn 9.11.2018 06:00
Welbeck borinn af velli og óttast um alvarleg meiðsl Enski framherjinn virðist illa meiddur. Enski boltinn 8.11.2018 21:37
Hinir ríku ráða fótboltaheiminum Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við. Enski boltinn 8.11.2018 11:15
Leicester liðið mun skipta um búning í hálfleik á laugardaginn Leicester City hefur nú gefið út hvernig hlutirnir verða í kringum leikinn á móti Burnley á laugardaginn en það verður fyrsti heimaleikur félagsins síðan að eigandi þess, Vichai Srivaddhanaprabha, lést í þyrluslysi fyrir utan King Power leikvanginn. Enski boltinn 8.11.2018 08:30
Scholes gagnrýndi hegðun Mourinho: Svona er þetta hvert sem hann fer Manchester United goðsögnin Paul Scholes var ekki ánægður með stælana sem Jose Mourinho bauð upp á eftir sigur Manchester United á Juventus í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 8.11.2018 08:00