Enski boltinn

De Gea: Við erum ekki saddir

David de Gea, markvörður Man. Utd, segir að frábært gengi Man. Utd þessa dagana muni ekki skipta neinu máli ef liðinu tekst ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Enski boltinn