Enski boltinn Klopp um meintan leikaraskap Salah: Þurfum ekki að sjá blóð til að það sé brot Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sá enga ástæðu til að tala við Mohamed Salah um meintar dýfingar hans þrátt fyrir talsverða umfjöllun í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 30.1.2019 13:00 Gömlu Liverpool-stjórarnir að hjálpa sínu gamla félagi Roy Hodgson og Rafael Benítez tókst hvorugum að enda langa bið Liverpool eftir enska meistaratitlinum þegar sátu í stjórastólnum á Anfield en þeir hafa hjálpað sínu gamla félagi mikið í vetur. Enski boltinn 30.1.2019 10:00 Nokkrir leikmenn Cardiff hræddir við að fljúga Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. Enski boltinn 30.1.2019 09:30 Klopp nýtur þess ekki að vera í titilbaráttu Það er gaman hjá Liverpool. Liðið á toppnum og spilar frábæran fótbolta. Stjóri liðsins, Jürgen Klopp, nær þó ekki að njóta sín. Enski boltinn 30.1.2019 09:00 Sjáðu dramatíkina á Old Trafford og óvæntan sigur Newcastle á Man. City Það voru spilaðir sex leikir í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld og venju samkvæmt má sjá öll mörkin á Vísi. Enski boltinn 30.1.2019 08:00 Arsenal, City og PSG vilja samherja Gylfa Idrissa Gana Gueye er vinsæll þessa daganna. Enski boltinn 30.1.2019 06:00 Missti föður sinn fyrir þremur dögum en spilaði gegn Arsenal í kvöld Síðustu dagar hafa verið erfiðir hjá Bennett en hann var frábær í kvöld. Enski boltinn 29.1.2019 22:32 Pogba: Endurkoman góð en úrslitin vonbrigði Frakkinn skoraði í fimmta heimaleiknum í röð í kvöld en segir úrslitin klár vonbrigði. Enski boltinn 29.1.2019 22:25 Benitez gerði Liverpool greiða Manchester City missteig sig og Liverpool getur náð sjö stiga forskoti á morgun. Enski boltinn 29.1.2019 22:00 Burnley stöðvaði sigurgöngu United undir stjórn Solskjær Þrátt fyrir magnaða endurkomu United náðu þeir bara í eitt stig á heimavelli gegn Burnley í kvöld. Enski boltinn 29.1.2019 21:45 Mikilvægur sigur Everton | Ótrúleg endurkoma Fulham Gylfi spliaði allan leikinn í kvöld. Enski boltinn 29.1.2019 21:45 Lacazette og Aubameyang kláruðu Cardiff Það var ekki flugeldasýning hjá Arsenal gegn Cardiff en þeir unnu þó að lokum. Enski boltinn 29.1.2019 21:30 Martin og félagar komnir í átta liða úrslit Evrópukeppninnar Eru að gera það gott í Evrópu. Enski boltinn 29.1.2019 19:51 Gylfi er ofarlega á þessum lista Það eru ekki margir sem hafa skorað fleiri mörk fyrir utan teig en okkar maður. Enski boltinn 29.1.2019 15:30 Veikindi, leikbann og meiðsli skapa vandamál fyrir Liverpool á morgun Jürgen Klopp getur ekki stillt upp sínu sterkasta liði annað kvöld þegar Liverpool fær Leicester City í heimsókn í mikilvægum leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.1.2019 14:00 Guardiola: Þurfum líklega að bæta stigametið til að vinna Liverpool Manchester City getur minnkað forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í eitt stig takist liðinu að vinna Newcastle United á St James' Park í kvöld. Liverpool spilar ekki fyrr en á morgun. Enski boltinn 29.1.2019 13:30 Ole Gunnar sagði MUTV frá deginum þegar honum var boðið Man. Utd starfið Ole Gunnar Solskjær lenti í miklum rússíbana daginn þegar hann fékk símtalið óvænta frá Old Trafford og var boðið að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 29.1.2019 13:00 Bendir á gott dæmi um góða leikstjórn Ole Gunnar Solskjær Ole Gunnar Solskjær vinnur alla leiki með Manchester United liðið en þetta bara spurning um heppni eða vera réttur maður á réttum stað. Blaðamaður Telegraph færir rök fyrir stjórahæfilekum Norðmannsins. Enski boltinn 29.1.2019 11:30 Liðin sem gefa ungum leikmönnum flestar mínútur í ensku úrvalsdeildinni Það er fróðlegt að skoða hvaða lið í ensku úrvalsdeildinni leyfa flestum ungum leikmönnum að spila hjá sér. Enski boltinn 29.1.2019 10:30 Chelsea ætlar ekki að selja Hudson-Odoi Chelsea hefur tjáð unglingnum Callum Hudson-Odoi að hann verði ekki seldur frá félaginu og fái því ekki að fara til Bayern München. Enski boltinn 29.1.2019 09:00 Solskjær: Við ætlum að vinna eitthvað Hinn magnaði bráðabirgðastjóri Man. Utd, Ole Gunnar Solskjær hefur engan áhuga á því að ná bara Meistaradeildarsæti. Hann vill vinna titil. Enski boltinn 29.1.2019 08:30 Utandeildarliðið enn á lífi í enska bikarnum Sex marka jafntefli í leik kvöldsins og liðin þurfa að mætast á ný. Enski boltinn 28.1.2019 21:42 Chelsea og United mætast í bikarnum Dregið var í 16-liða úrslit enska bikarsins í dag en átta úrvalsdeildarlið eru eftir í pottinum eftir fjórðu umferðina sem fór fram um helgina. Enski boltinn 28.1.2019 19:27 Chelsea lánar Morata í átján mánuði Alvaro Morata spilar með spænska félaginu Atletico Madrid næsta eina og hálfa tímabilið. Enski boltinn 28.1.2019 16:05 Lundúnalögreglan hefur ekki séð svona ljótt ofbeldi í langan tíma Það varð allt vitlaust á milli stuðningsmanna Milwall og Everton fyrir bikarleik félaganna um helgina þar sem C-deildarfélagið sló óvænt út Gylfa Þór Sigurðsson og félaga hans. Enski boltinn 28.1.2019 15:45 Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 28.1.2019 14:36 Conor: Ole Gunnar Solskjær er sérstakur maður Írski bardagakappinn Conor McGregor er stuðningsmaður Man. Utd og hann gæti ekki verið ánægðari með Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær sem hefur blásið nýju lífi í leik United. Enski boltinn 28.1.2019 13:30 Solskjær farinn að undirbúa næsta tímabil með Man. United Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær átti bara að taka tímabundið við stjórastöðunni hjá Manchester United en eftir átta sigra í fyrsta átta leikjunum aukast líkurnar með hverjum sigri að hann fái fastráðningu á Old Trafford. Enski boltinn 28.1.2019 11:30 PSG vill fá samherja Gylfa Franska meistaraliðið PSG hefur mikinn áhuga á því að kaupa miðjumanninn Idrissa Gueye frá Everton. Enski boltinn 28.1.2019 11:00 De Gea: Við erum ekki saddir David de Gea, markvörður Man. Utd, segir að frábært gengi Man. Utd þessa dagana muni ekki skipta neinu máli ef liðinu tekst ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 28.1.2019 10:00 « ‹ ›
Klopp um meintan leikaraskap Salah: Þurfum ekki að sjá blóð til að það sé brot Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sá enga ástæðu til að tala við Mohamed Salah um meintar dýfingar hans þrátt fyrir talsverða umfjöllun í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 30.1.2019 13:00
Gömlu Liverpool-stjórarnir að hjálpa sínu gamla félagi Roy Hodgson og Rafael Benítez tókst hvorugum að enda langa bið Liverpool eftir enska meistaratitlinum þegar sátu í stjórastólnum á Anfield en þeir hafa hjálpað sínu gamla félagi mikið í vetur. Enski boltinn 30.1.2019 10:00
Nokkrir leikmenn Cardiff hræddir við að fljúga Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. Enski boltinn 30.1.2019 09:30
Klopp nýtur þess ekki að vera í titilbaráttu Það er gaman hjá Liverpool. Liðið á toppnum og spilar frábæran fótbolta. Stjóri liðsins, Jürgen Klopp, nær þó ekki að njóta sín. Enski boltinn 30.1.2019 09:00
Sjáðu dramatíkina á Old Trafford og óvæntan sigur Newcastle á Man. City Það voru spilaðir sex leikir í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld og venju samkvæmt má sjá öll mörkin á Vísi. Enski boltinn 30.1.2019 08:00
Arsenal, City og PSG vilja samherja Gylfa Idrissa Gana Gueye er vinsæll þessa daganna. Enski boltinn 30.1.2019 06:00
Missti föður sinn fyrir þremur dögum en spilaði gegn Arsenal í kvöld Síðustu dagar hafa verið erfiðir hjá Bennett en hann var frábær í kvöld. Enski boltinn 29.1.2019 22:32
Pogba: Endurkoman góð en úrslitin vonbrigði Frakkinn skoraði í fimmta heimaleiknum í röð í kvöld en segir úrslitin klár vonbrigði. Enski boltinn 29.1.2019 22:25
Benitez gerði Liverpool greiða Manchester City missteig sig og Liverpool getur náð sjö stiga forskoti á morgun. Enski boltinn 29.1.2019 22:00
Burnley stöðvaði sigurgöngu United undir stjórn Solskjær Þrátt fyrir magnaða endurkomu United náðu þeir bara í eitt stig á heimavelli gegn Burnley í kvöld. Enski boltinn 29.1.2019 21:45
Mikilvægur sigur Everton | Ótrúleg endurkoma Fulham Gylfi spliaði allan leikinn í kvöld. Enski boltinn 29.1.2019 21:45
Lacazette og Aubameyang kláruðu Cardiff Það var ekki flugeldasýning hjá Arsenal gegn Cardiff en þeir unnu þó að lokum. Enski boltinn 29.1.2019 21:30
Martin og félagar komnir í átta liða úrslit Evrópukeppninnar Eru að gera það gott í Evrópu. Enski boltinn 29.1.2019 19:51
Gylfi er ofarlega á þessum lista Það eru ekki margir sem hafa skorað fleiri mörk fyrir utan teig en okkar maður. Enski boltinn 29.1.2019 15:30
Veikindi, leikbann og meiðsli skapa vandamál fyrir Liverpool á morgun Jürgen Klopp getur ekki stillt upp sínu sterkasta liði annað kvöld þegar Liverpool fær Leicester City í heimsókn í mikilvægum leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.1.2019 14:00
Guardiola: Þurfum líklega að bæta stigametið til að vinna Liverpool Manchester City getur minnkað forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í eitt stig takist liðinu að vinna Newcastle United á St James' Park í kvöld. Liverpool spilar ekki fyrr en á morgun. Enski boltinn 29.1.2019 13:30
Ole Gunnar sagði MUTV frá deginum þegar honum var boðið Man. Utd starfið Ole Gunnar Solskjær lenti í miklum rússíbana daginn þegar hann fékk símtalið óvænta frá Old Trafford og var boðið að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 29.1.2019 13:00
Bendir á gott dæmi um góða leikstjórn Ole Gunnar Solskjær Ole Gunnar Solskjær vinnur alla leiki með Manchester United liðið en þetta bara spurning um heppni eða vera réttur maður á réttum stað. Blaðamaður Telegraph færir rök fyrir stjórahæfilekum Norðmannsins. Enski boltinn 29.1.2019 11:30
Liðin sem gefa ungum leikmönnum flestar mínútur í ensku úrvalsdeildinni Það er fróðlegt að skoða hvaða lið í ensku úrvalsdeildinni leyfa flestum ungum leikmönnum að spila hjá sér. Enski boltinn 29.1.2019 10:30
Chelsea ætlar ekki að selja Hudson-Odoi Chelsea hefur tjáð unglingnum Callum Hudson-Odoi að hann verði ekki seldur frá félaginu og fái því ekki að fara til Bayern München. Enski boltinn 29.1.2019 09:00
Solskjær: Við ætlum að vinna eitthvað Hinn magnaði bráðabirgðastjóri Man. Utd, Ole Gunnar Solskjær hefur engan áhuga á því að ná bara Meistaradeildarsæti. Hann vill vinna titil. Enski boltinn 29.1.2019 08:30
Utandeildarliðið enn á lífi í enska bikarnum Sex marka jafntefli í leik kvöldsins og liðin þurfa að mætast á ný. Enski boltinn 28.1.2019 21:42
Chelsea og United mætast í bikarnum Dregið var í 16-liða úrslit enska bikarsins í dag en átta úrvalsdeildarlið eru eftir í pottinum eftir fjórðu umferðina sem fór fram um helgina. Enski boltinn 28.1.2019 19:27
Chelsea lánar Morata í átján mánuði Alvaro Morata spilar með spænska félaginu Atletico Madrid næsta eina og hálfa tímabilið. Enski boltinn 28.1.2019 16:05
Lundúnalögreglan hefur ekki séð svona ljótt ofbeldi í langan tíma Það varð allt vitlaust á milli stuðningsmanna Milwall og Everton fyrir bikarleik félaganna um helgina þar sem C-deildarfélagið sló óvænt út Gylfa Þór Sigurðsson og félaga hans. Enski boltinn 28.1.2019 15:45
Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 28.1.2019 14:36
Conor: Ole Gunnar Solskjær er sérstakur maður Írski bardagakappinn Conor McGregor er stuðningsmaður Man. Utd og hann gæti ekki verið ánægðari með Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær sem hefur blásið nýju lífi í leik United. Enski boltinn 28.1.2019 13:30
Solskjær farinn að undirbúa næsta tímabil með Man. United Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær átti bara að taka tímabundið við stjórastöðunni hjá Manchester United en eftir átta sigra í fyrsta átta leikjunum aukast líkurnar með hverjum sigri að hann fái fastráðningu á Old Trafford. Enski boltinn 28.1.2019 11:30
PSG vill fá samherja Gylfa Franska meistaraliðið PSG hefur mikinn áhuga á því að kaupa miðjumanninn Idrissa Gueye frá Everton. Enski boltinn 28.1.2019 11:00
De Gea: Við erum ekki saddir David de Gea, markvörður Man. Utd, segir að frábært gengi Man. Utd þessa dagana muni ekki skipta neinu máli ef liðinu tekst ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 28.1.2019 10:00