Enski boltinn Lingard og Martial gætu náð leiknum á móti Liverpool Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 22.2.2019 09:19 Van Dijk stækkaði um átján sentímetra eitt sumarið Virgil van Dijk er kominn í hóp allra bestu varnarmanna heims og var heldur betur happakaup fyrir Liverpool fyrir í janúar í fyrra. Blaðamaður BBC settist niður með hollenska miðverðinum og fræddist meira um sögu hans og framtíðarsýn. Enski boltinn 22.2.2019 09:00 Özil verður áfram inn og út úr liði Arsenal Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, var aðeins í byrjunarliði Arsenal í annað sinn á árinu í gær er liðið tók á móti BATE Borisov í Evrópudeild UEFA. Enski boltinn 22.2.2019 08:00 Klopp: Solskjær á heima hjá topp félagi Jurgen Klopp segir Ole Gunnar Solskjær hafa sannað að hann eigi heima sem stjóri toppfélags. Enski boltinn 22.2.2019 07:00 Goðsagnir rifja upp leiki United og Liverpool: „120 leikja banns virði“ Gary Neville og Jamie Carragher eru tveir af hörðustu leikmönnum sinna félaga í gegnum tíðina enda þekkja þeir ekkert annað en að spila fyrir Manchester United (Neville) og Liverpool (Carragher). Enski boltinn 21.2.2019 23:30 Klopp sektaður um sjö milljónir króna Jurgen Klopp þarf að greiða sjö milljónir króna í sekt fyrir ummæli sem hann lét falla um Kevin Friend eftir leik Liverpool og West Ham fyrr í febrúarmánuði. Enski boltinn 21.2.2019 17:11 Koulibaly svíkur líklega ekki Napoli með því að fara til Juventus Senegalski miðvörðurinn er eftirsóttur en fer tæplega til Tórínó. Enski boltinn 21.2.2019 16:00 Nantes og Cardiff komust að samkomulagi um frestun á greiðslu Nantes hefur komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala. Enski boltinn 21.2.2019 07:00 Derby mistókst að komast í umspilssæti Lærisveinar Frank Lampard í Derby töpuðu fyrir Millwall í ensku B-deildinni í kvöld eftir fjóra leiki í röð án taps. Enski boltinn 20.2.2019 21:43 Eigendur Man. City eignast sitt sjöunda fótboltafélag Eignarfélag eigenda Manchester City, City Football Group, hefur keypt kínverska þriðju deildarfélagið Sichuan Jiuniu FC. Enski boltinn 20.2.2019 17:00 Bauð öllu kvennaliðinu hjá Arsenal út að borða í London Karlalið Arsenal er ekki að berjast um titlana á þessu tímabili en aðra sögu er að segja af kvennaliði félagsins. Enski boltinn 20.2.2019 15:15 Nantes hótar að fara með mál Sala til FIFA Knattspyrnufélögin Nantes og Cardiff City deila enn um hvort velska félaginu beri að greiða kaupverð Argentínumannsins sem lést í flugslysi á leið sinni til Cardiff. Enski boltinn 20.2.2019 15:00 Segir að United-Liverpool sé algjör lykilleikur í titilbaráttunni Margir eru farnir að telja niður í leik Manchester United og Liverpool á Old Trafford á sunnudaginn kemur. Enski boltinn 20.2.2019 14:00 „Liverpool gæti ekki mætt Manchester United á verri tíma“ Liverpool fær ekki langan tíma til að komast yfir markaleysi sitt á móti Bayern München á Anfield í Meistaradeildinni í gærkvöldi því liðið heimsækir erkifjendur sína í Manchester United á sunnudaginn. Enski boltinn 20.2.2019 13:15 Franska skattalögreglan réðst inn í höfuðstöðvar Nantes Franska félagið Nantes stendur ekki aðeins í lögfræðideilu við velska félagið Cardiff City um greiðsluna vegna söluna á Emiliano Sala heitnum því nú hefur franski skatturinn einnig gert rassíu hjá félaginu. Enski boltinn 20.2.2019 11:30 Kane spilar líklega um næstu helgi Bati framherja Tottenham, Harry Kane, hefur verið miklu betri en menn þorðu að vona og nú er talið líklegt að hann spili með liðinu um næstu helgi. Enski boltinn 20.2.2019 08:30 Sarri stýrir Chelsea á fimmtudag: Zidane og Lampard efstir á blaði verði hann rekinn Maurizio Sarri verður í brúnni er Chelsea mætir Malmö í síðar leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöldið. Enski boltinn 19.2.2019 19:14 Wenger fékk óvænta kveðju frá Jose Mourinho í gær Arsene Wenger var heiðraður sérstaklega á Laureus verðlaunahátíðinni í gærkvöldi en hann fékk fékk verðlaun fyrir ævistarf sitt í knattspyrnuheiminum svokölluð "Lifetime Achievement“ verðlaun. Enski boltinn 19.2.2019 16:00 Hrósar United-stuðningsmönnunum sem voru bak við markið á Brúnni í gær Michael Carrick, aðstoðarþjálfari Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United, var mjög ánægður með stuðningsmenn liðsins sem fylgdu United mönnum til London í gær. Hann var ekki sá eini úr herbúðum United sem var í skýjunum með stuðninginn. Enski boltinn 19.2.2019 15:30 Van Dijk eins mikils virði og að hafa 30 marka framherja í liðinu Liverpool spilar mikilvægan leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þarf að gera það án eins síns mikilvægasta leikmanns. Enski boltinn 19.2.2019 15:00 Ole Gunnar jafnaði met Sir Alex í gær Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans í Manchester United jöfnuðu í gær félagsmetið yfir flesta útisigra í röð. Enski boltinn 19.2.2019 14:30 Sér nú „sjálfstraust og hroka“ í liði United sem hann bjóst ekki við að sjá Gamli Manchester United maðurinn Phil Neville þekkti sitt félag aftur í sigurleiknum á móti Chelsea á Stamford Bridge í gærkvöldi. United liðið vann leikinn 2-0 og komst með því í átta liða úrslit enska bikarsins. Enski boltinn 19.2.2019 12:00 Telur að Solskjær fái starfið hjá United ef hann vinnur Liverpool Sérfræðingur Sky Sports trúir ekki öðru en sigur á sunnudaginn ætti að ganga frá málum á Old Trafford. Enski boltinn 19.2.2019 10:00 Íslenskur markvörður lánaður til úrvalsdeildarfélags í Englandi Hann hefur æft með Liverpool og Everton og hefur nú verið lánaður til AFC Bournemouth. Enski boltinn 19.2.2019 09:51 Sarri hefur engar áhyggjur af því hvort hann verði rekinn Heitasta sætið í enska boltanum í dag er stjórasætið hjá Chelsea en það hreinlega logar undir stjóranum, Maurizio Sarri, eftir tapið gegn Man. Utd í bikarnum í gær. Enski boltinn 19.2.2019 09:00 Segir Özil þann besta sem hann hefur spilað með Serge Gnabry, vængmaður Bayern Munchen, segir að Mesut Özil sé besti leikmaður sem hann hefur spilað með á ferlinum en kapparnir spiluðu saman hjá Arsenal. Enski boltinn 19.2.2019 07:00 Vann ensku deildina fjórum sinnum en er nú á leið í MLS-deildina Portúgalski kantmaðurinn Nani er á leið til Bandaríkjanna. Enski boltinn 19.2.2019 06:00 Pogba: Solskjær tók við starfinu því að hann getur þetta Paul Pogba var allt í öllu er Manchester United sló út Chelsea í enska bikarnum í kvöld en með sigrinum er United komið í átta liða úrslitin þar sem liðið mætir Wolves á útivelli. Enski boltinn 18.2.2019 22:15 Dregið í enska bikarnum: City fær B-deildarlið og United heimsækir Wolves Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins í kvöld en síðasti leikur 16-liða úrslitanna fór fram í kvöld er Manchester United sló út Chelsea á útivelli. Enski boltinn 18.2.2019 21:44 Mark og stoðsending frá Pogba er United sló út Chelsea United er komið í 8-liða úrslit bikarsins. Enski boltinn 18.2.2019 21:30 « ‹ ›
Lingard og Martial gætu náð leiknum á móti Liverpool Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 22.2.2019 09:19
Van Dijk stækkaði um átján sentímetra eitt sumarið Virgil van Dijk er kominn í hóp allra bestu varnarmanna heims og var heldur betur happakaup fyrir Liverpool fyrir í janúar í fyrra. Blaðamaður BBC settist niður með hollenska miðverðinum og fræddist meira um sögu hans og framtíðarsýn. Enski boltinn 22.2.2019 09:00
Özil verður áfram inn og út úr liði Arsenal Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, var aðeins í byrjunarliði Arsenal í annað sinn á árinu í gær er liðið tók á móti BATE Borisov í Evrópudeild UEFA. Enski boltinn 22.2.2019 08:00
Klopp: Solskjær á heima hjá topp félagi Jurgen Klopp segir Ole Gunnar Solskjær hafa sannað að hann eigi heima sem stjóri toppfélags. Enski boltinn 22.2.2019 07:00
Goðsagnir rifja upp leiki United og Liverpool: „120 leikja banns virði“ Gary Neville og Jamie Carragher eru tveir af hörðustu leikmönnum sinna félaga í gegnum tíðina enda þekkja þeir ekkert annað en að spila fyrir Manchester United (Neville) og Liverpool (Carragher). Enski boltinn 21.2.2019 23:30
Klopp sektaður um sjö milljónir króna Jurgen Klopp þarf að greiða sjö milljónir króna í sekt fyrir ummæli sem hann lét falla um Kevin Friend eftir leik Liverpool og West Ham fyrr í febrúarmánuði. Enski boltinn 21.2.2019 17:11
Koulibaly svíkur líklega ekki Napoli með því að fara til Juventus Senegalski miðvörðurinn er eftirsóttur en fer tæplega til Tórínó. Enski boltinn 21.2.2019 16:00
Nantes og Cardiff komust að samkomulagi um frestun á greiðslu Nantes hefur komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala. Enski boltinn 21.2.2019 07:00
Derby mistókst að komast í umspilssæti Lærisveinar Frank Lampard í Derby töpuðu fyrir Millwall í ensku B-deildinni í kvöld eftir fjóra leiki í röð án taps. Enski boltinn 20.2.2019 21:43
Eigendur Man. City eignast sitt sjöunda fótboltafélag Eignarfélag eigenda Manchester City, City Football Group, hefur keypt kínverska þriðju deildarfélagið Sichuan Jiuniu FC. Enski boltinn 20.2.2019 17:00
Bauð öllu kvennaliðinu hjá Arsenal út að borða í London Karlalið Arsenal er ekki að berjast um titlana á þessu tímabili en aðra sögu er að segja af kvennaliði félagsins. Enski boltinn 20.2.2019 15:15
Nantes hótar að fara með mál Sala til FIFA Knattspyrnufélögin Nantes og Cardiff City deila enn um hvort velska félaginu beri að greiða kaupverð Argentínumannsins sem lést í flugslysi á leið sinni til Cardiff. Enski boltinn 20.2.2019 15:00
Segir að United-Liverpool sé algjör lykilleikur í titilbaráttunni Margir eru farnir að telja niður í leik Manchester United og Liverpool á Old Trafford á sunnudaginn kemur. Enski boltinn 20.2.2019 14:00
„Liverpool gæti ekki mætt Manchester United á verri tíma“ Liverpool fær ekki langan tíma til að komast yfir markaleysi sitt á móti Bayern München á Anfield í Meistaradeildinni í gærkvöldi því liðið heimsækir erkifjendur sína í Manchester United á sunnudaginn. Enski boltinn 20.2.2019 13:15
Franska skattalögreglan réðst inn í höfuðstöðvar Nantes Franska félagið Nantes stendur ekki aðeins í lögfræðideilu við velska félagið Cardiff City um greiðsluna vegna söluna á Emiliano Sala heitnum því nú hefur franski skatturinn einnig gert rassíu hjá félaginu. Enski boltinn 20.2.2019 11:30
Kane spilar líklega um næstu helgi Bati framherja Tottenham, Harry Kane, hefur verið miklu betri en menn þorðu að vona og nú er talið líklegt að hann spili með liðinu um næstu helgi. Enski boltinn 20.2.2019 08:30
Sarri stýrir Chelsea á fimmtudag: Zidane og Lampard efstir á blaði verði hann rekinn Maurizio Sarri verður í brúnni er Chelsea mætir Malmö í síðar leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöldið. Enski boltinn 19.2.2019 19:14
Wenger fékk óvænta kveðju frá Jose Mourinho í gær Arsene Wenger var heiðraður sérstaklega á Laureus verðlaunahátíðinni í gærkvöldi en hann fékk fékk verðlaun fyrir ævistarf sitt í knattspyrnuheiminum svokölluð "Lifetime Achievement“ verðlaun. Enski boltinn 19.2.2019 16:00
Hrósar United-stuðningsmönnunum sem voru bak við markið á Brúnni í gær Michael Carrick, aðstoðarþjálfari Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United, var mjög ánægður með stuðningsmenn liðsins sem fylgdu United mönnum til London í gær. Hann var ekki sá eini úr herbúðum United sem var í skýjunum með stuðninginn. Enski boltinn 19.2.2019 15:30
Van Dijk eins mikils virði og að hafa 30 marka framherja í liðinu Liverpool spilar mikilvægan leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þarf að gera það án eins síns mikilvægasta leikmanns. Enski boltinn 19.2.2019 15:00
Ole Gunnar jafnaði met Sir Alex í gær Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans í Manchester United jöfnuðu í gær félagsmetið yfir flesta útisigra í röð. Enski boltinn 19.2.2019 14:30
Sér nú „sjálfstraust og hroka“ í liði United sem hann bjóst ekki við að sjá Gamli Manchester United maðurinn Phil Neville þekkti sitt félag aftur í sigurleiknum á móti Chelsea á Stamford Bridge í gærkvöldi. United liðið vann leikinn 2-0 og komst með því í átta liða úrslit enska bikarsins. Enski boltinn 19.2.2019 12:00
Telur að Solskjær fái starfið hjá United ef hann vinnur Liverpool Sérfræðingur Sky Sports trúir ekki öðru en sigur á sunnudaginn ætti að ganga frá málum á Old Trafford. Enski boltinn 19.2.2019 10:00
Íslenskur markvörður lánaður til úrvalsdeildarfélags í Englandi Hann hefur æft með Liverpool og Everton og hefur nú verið lánaður til AFC Bournemouth. Enski boltinn 19.2.2019 09:51
Sarri hefur engar áhyggjur af því hvort hann verði rekinn Heitasta sætið í enska boltanum í dag er stjórasætið hjá Chelsea en það hreinlega logar undir stjóranum, Maurizio Sarri, eftir tapið gegn Man. Utd í bikarnum í gær. Enski boltinn 19.2.2019 09:00
Segir Özil þann besta sem hann hefur spilað með Serge Gnabry, vængmaður Bayern Munchen, segir að Mesut Özil sé besti leikmaður sem hann hefur spilað með á ferlinum en kapparnir spiluðu saman hjá Arsenal. Enski boltinn 19.2.2019 07:00
Vann ensku deildina fjórum sinnum en er nú á leið í MLS-deildina Portúgalski kantmaðurinn Nani er á leið til Bandaríkjanna. Enski boltinn 19.2.2019 06:00
Pogba: Solskjær tók við starfinu því að hann getur þetta Paul Pogba var allt í öllu er Manchester United sló út Chelsea í enska bikarnum í kvöld en með sigrinum er United komið í átta liða úrslitin þar sem liðið mætir Wolves á útivelli. Enski boltinn 18.2.2019 22:15
Dregið í enska bikarnum: City fær B-deildarlið og United heimsækir Wolves Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins í kvöld en síðasti leikur 16-liða úrslitanna fór fram í kvöld er Manchester United sló út Chelsea á útivelli. Enski boltinn 18.2.2019 21:44
Mark og stoðsending frá Pogba er United sló út Chelsea United er komið í 8-liða úrslit bikarsins. Enski boltinn 18.2.2019 21:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti