Enski boltinn Klopp: Ekki síðasti séns Liverpool á titlinum Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Manchester City. Frammistaða Liverpool í síðustu leikjum hefur hins vegar ekki verið mjög sannfærandi. Enski boltinn 27.2.2019 11:30 United menn spretta úr spori undir stjórn Solskjær en það kostar sitt Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að aukið álag á leikmenn sé hluta skýringarinnar á því að leikmenn hans hrynja nú niður í meiðsli hver á fætur öðrum. Enski boltinn 27.2.2019 10:30 Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. Enski boltinn 27.2.2019 09:30 Pochettino segir tíu ár í að Tottenham geti orðið meistari Mauricio Pochettino segir það gæti tekið Tottenham fimm til tíu ár að vinna Englandsmeistaratitilinn eftir tap liðsins fyrir Burnley um helgina. Enski boltinn 27.2.2019 08:30 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 27.2.2019 08:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. Enski boltinn 27.2.2019 07:00 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. Enski boltinn 27.2.2019 06:00 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. Enski boltinn 26.2.2019 23:03 „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. Enski boltinn 26.2.2019 22:16 Jóhann Berg spilaði allan leikinn í tapi 2-0 tap gegn Newcastle í kvöld. Enski boltinn 26.2.2019 22:00 Gylfi afgreiddi Aron og félaga Gylfi var funheitur í kvöld. Enski boltinn 26.2.2019 21:45 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. Enski boltinn 26.2.2019 20:45 Rodgers búinn að skrifa undir hjá Leicester Þriggja og hálfs árs samningur. Enski boltinn 26.2.2019 18:49 Brendan að taka við Leicester: Lennon leysir hann af hólmi í Skotlandi Brendan Rodgers hefur samþykkt að taka við Leicester en BBC greinir frá þessu. Neil Lennon mun taka við af Brendan hjá Celtic en hann stýrði Celtic á árum áður. Enski boltinn 26.2.2019 17:56 Sarri segist ekki vilja drepa Kepa Það er líklega ekkert sérstaklega hlýtt á milli Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, og markvarðar félagsins, Kepa Arrizabalaga, eftir að markvörðurinn neitaði af fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins. Enski boltinn 26.2.2019 15:00 Pochettino tekur kærunni og biður Dean afsökunar Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur beðið Mike Dean dómara opinberlega afsökunar á hegðun sinni í lok leiks Burnley og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.2.2019 14:30 Tækifæri fyrir Lukaku og Sanchez að stíga upp Ole Gunnar Solskjær vonast eftir því að Romelu Lukaku og Alexis Sanchez stígi upp í liði Manchester United í ljósi þess hve marga leikmenn vantar í lið United. Enski boltinn 26.2.2019 13:30 Einn óheppnasti fótboltamaður sögunnar leggur skóna á hilluna Abou Diaby hefur spilað sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinum og er því meiðslahrjáður fótboltaferill hans á enda. Enski boltinn 26.2.2019 10:30 Alan Shearer: Það er eitthvað að hjá Liverpool-liðinu Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi sér mikinn mun á sóknarleik Liverpool liðsins eftir áramót og hefur áhyggjur af bitleysi hans í síðustu leikjum. Enski boltinn 26.2.2019 09:30 Segja Rodgers vera að taka við Leicester Brendan Rodgers verður líklega næsti stjóri Leicester City eftir því sem fjölmiðlar í Englandi halda fram nú í morgun. Hann er komið með formlegt leyfi til þess að ræða við félagið. Enski boltinn 26.2.2019 09:19 Aron og Gylfi mætast í fimmta sinn í kvöld Það verður Íslendingaslagur á Englandi í kvöld þegar Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff taka á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.2.2019 08:30 Chelsea sektaði Kepa Chelsea hefur sektað markvörðinn Kepa Arrizabalaga um vikulaun vegna hegðunar hans undir lok úrslitaleiks deildarbikarsins um síðustu helgi. Enski boltinn 26.2.2019 08:00 „Shaw besti leikmaður United á tímabilinu og gæti orðið einn besti bakvörður í heimi“ Romelu Lukaku, framherji Manchester United, segir að Luke Shaw hafi verið besti leikmaður United á tímabilinu og segir hann hafa allt í það að verða einn besti vinstri bakvörður heims. Enski boltinn 26.2.2019 07:00 Sigurspyrnur karla- og kvennaliðs Man. City hlið við hlið Leikmenn karla- og kvennaliðs Manchester City skiluðu félaginu sínu tveimur titlum um helgina og úrslitin í leikjunum réðust á samskonar máta. Enski boltinn 25.2.2019 20:30 Messan: Vonbrigði að sjá Pochettino bregðast svona við Tottenham tapaði nokkuð óvænt fyrir Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu leikinn í þætti gærkvöldsins. Enski boltinn 25.2.2019 17:30 De Bruyne: Verðum bestir frá upphafi ef við vinnum fernuna Manchester City verður besta lið sögunnar í fótboltaheiminum ef það vinnur fernuna segir Kevin de Bruyne. Það sé nánast ómögulegt afrek. Enski boltinn 25.2.2019 16:30 Gera grín að Mohamed Salah á netinu og ekki að ástæðulausu Liverpool framherjinn Mohamed Salah hefur mátt þola mikla gagnrýni og háð á samfélagsmiðlum eftir mjög slaka frammistöðu sína á móti Manchester United í gær. Enski boltinn 25.2.2019 16:00 Messan: Klopp gerði rétt í að skamma Henderson Liverpool gerði markalaust jafntefli við Manchester United á Old Trafford í gær. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu Jordan Henderson í leiknum. Enski boltinn 25.2.2019 15:30 „Frábær vika fyrir Liverpool ef þeir eru enn í efsta sætinu á sunnudaginn“ Liverpool náði aftur efsta sætinu í ensku úrvalsdeildinni í gær en þó með engum glæsibrag. Framundan er viðburðarrík vika. Enski boltinn 25.2.2019 14:30 Messan: Myndi spila Hazard í markinu frekar en Kepa Það kom upp vægast sagt óvenjulegt atvik í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær þegar Kepa Arrizabalaga neitaði að fara út af. Enski boltinn 25.2.2019 13:00 « ‹ ›
Klopp: Ekki síðasti séns Liverpool á titlinum Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Manchester City. Frammistaða Liverpool í síðustu leikjum hefur hins vegar ekki verið mjög sannfærandi. Enski boltinn 27.2.2019 11:30
United menn spretta úr spori undir stjórn Solskjær en það kostar sitt Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að aukið álag á leikmenn sé hluta skýringarinnar á því að leikmenn hans hrynja nú niður í meiðsli hver á fætur öðrum. Enski boltinn 27.2.2019 10:30
Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. Enski boltinn 27.2.2019 09:30
Pochettino segir tíu ár í að Tottenham geti orðið meistari Mauricio Pochettino segir það gæti tekið Tottenham fimm til tíu ár að vinna Englandsmeistaratitilinn eftir tap liðsins fyrir Burnley um helgina. Enski boltinn 27.2.2019 08:30
Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 27.2.2019 08:00
„Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. Enski boltinn 27.2.2019 07:00
Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. Enski boltinn 27.2.2019 06:00
Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. Enski boltinn 26.2.2019 23:03
„Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. Enski boltinn 26.2.2019 22:16
Jóhann Berg spilaði allan leikinn í tapi 2-0 tap gegn Newcastle í kvöld. Enski boltinn 26.2.2019 22:00
Rodgers búinn að skrifa undir hjá Leicester Þriggja og hálfs árs samningur. Enski boltinn 26.2.2019 18:49
Brendan að taka við Leicester: Lennon leysir hann af hólmi í Skotlandi Brendan Rodgers hefur samþykkt að taka við Leicester en BBC greinir frá þessu. Neil Lennon mun taka við af Brendan hjá Celtic en hann stýrði Celtic á árum áður. Enski boltinn 26.2.2019 17:56
Sarri segist ekki vilja drepa Kepa Það er líklega ekkert sérstaklega hlýtt á milli Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, og markvarðar félagsins, Kepa Arrizabalaga, eftir að markvörðurinn neitaði af fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins. Enski boltinn 26.2.2019 15:00
Pochettino tekur kærunni og biður Dean afsökunar Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur beðið Mike Dean dómara opinberlega afsökunar á hegðun sinni í lok leiks Burnley og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.2.2019 14:30
Tækifæri fyrir Lukaku og Sanchez að stíga upp Ole Gunnar Solskjær vonast eftir því að Romelu Lukaku og Alexis Sanchez stígi upp í liði Manchester United í ljósi þess hve marga leikmenn vantar í lið United. Enski boltinn 26.2.2019 13:30
Einn óheppnasti fótboltamaður sögunnar leggur skóna á hilluna Abou Diaby hefur spilað sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinum og er því meiðslahrjáður fótboltaferill hans á enda. Enski boltinn 26.2.2019 10:30
Alan Shearer: Það er eitthvað að hjá Liverpool-liðinu Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi sér mikinn mun á sóknarleik Liverpool liðsins eftir áramót og hefur áhyggjur af bitleysi hans í síðustu leikjum. Enski boltinn 26.2.2019 09:30
Segja Rodgers vera að taka við Leicester Brendan Rodgers verður líklega næsti stjóri Leicester City eftir því sem fjölmiðlar í Englandi halda fram nú í morgun. Hann er komið með formlegt leyfi til þess að ræða við félagið. Enski boltinn 26.2.2019 09:19
Aron og Gylfi mætast í fimmta sinn í kvöld Það verður Íslendingaslagur á Englandi í kvöld þegar Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff taka á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.2.2019 08:30
Chelsea sektaði Kepa Chelsea hefur sektað markvörðinn Kepa Arrizabalaga um vikulaun vegna hegðunar hans undir lok úrslitaleiks deildarbikarsins um síðustu helgi. Enski boltinn 26.2.2019 08:00
„Shaw besti leikmaður United á tímabilinu og gæti orðið einn besti bakvörður í heimi“ Romelu Lukaku, framherji Manchester United, segir að Luke Shaw hafi verið besti leikmaður United á tímabilinu og segir hann hafa allt í það að verða einn besti vinstri bakvörður heims. Enski boltinn 26.2.2019 07:00
Sigurspyrnur karla- og kvennaliðs Man. City hlið við hlið Leikmenn karla- og kvennaliðs Manchester City skiluðu félaginu sínu tveimur titlum um helgina og úrslitin í leikjunum réðust á samskonar máta. Enski boltinn 25.2.2019 20:30
Messan: Vonbrigði að sjá Pochettino bregðast svona við Tottenham tapaði nokkuð óvænt fyrir Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu leikinn í þætti gærkvöldsins. Enski boltinn 25.2.2019 17:30
De Bruyne: Verðum bestir frá upphafi ef við vinnum fernuna Manchester City verður besta lið sögunnar í fótboltaheiminum ef það vinnur fernuna segir Kevin de Bruyne. Það sé nánast ómögulegt afrek. Enski boltinn 25.2.2019 16:30
Gera grín að Mohamed Salah á netinu og ekki að ástæðulausu Liverpool framherjinn Mohamed Salah hefur mátt þola mikla gagnrýni og háð á samfélagsmiðlum eftir mjög slaka frammistöðu sína á móti Manchester United í gær. Enski boltinn 25.2.2019 16:00
Messan: Klopp gerði rétt í að skamma Henderson Liverpool gerði markalaust jafntefli við Manchester United á Old Trafford í gær. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu Jordan Henderson í leiknum. Enski boltinn 25.2.2019 15:30
„Frábær vika fyrir Liverpool ef þeir eru enn í efsta sætinu á sunnudaginn“ Liverpool náði aftur efsta sætinu í ensku úrvalsdeildinni í gær en þó með engum glæsibrag. Framundan er viðburðarrík vika. Enski boltinn 25.2.2019 14:30
Messan: Myndi spila Hazard í markinu frekar en Kepa Það kom upp vægast sagt óvenjulegt atvik í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær þegar Kepa Arrizabalaga neitaði að fara út af. Enski boltinn 25.2.2019 13:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti