Enski boltinn Wenger hrifinn af Rússlandi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er staddur á Evrópumótinu og fylgist grannt með gangi mála. Hann segir að rússneska landsliðið hafi komið sér skemmtilega á óvart og er heillaður af spilamennsku liðsins. Enski boltinn 23.6.2008 10:00 Paul Ince ráðinn stjóri Blackburn Eins og greint var frá fyrr í vikunni er Paul Ince nýr knattspyrnustjóri Blacbkurn. Félagið staðfesti ráðninguna í dag. Enski boltinn 22.6.2008 15:45 Ronaldo er sama þó hann komi Ferguson í uppnám Cristiano Ronaldo leikmaður Manchester United kastaði fram sprengju í gær þegar hann sagði sér vera sama þó brottflutningurinn til Real Madrid kæmi stjóranum Alex Ferguson í uppnám. Þetta segir breska blaðið The Sun í dag. Enski boltinn 22.6.2008 10:49 Eto'o gekkst ekki undir læknisskoðun hjá Arsenal Umboðsmaður Samuel Eto'o segir að þær fregnir sem hafa birsti í enskum miðlum um að Eto'o sé við það að semja við Arsenal séu rangar. Enski boltinn 21.6.2008 17:39 Fyrrum markvörður Sunderland fannst látinn Tim Carter, fyrrum markvörður Sunderland, fannst látinn af vegfaranda í Stretford nærri Manchester í gær. Hann var fertugur að aldri. Enski boltinn 21.6.2008 17:29 Ronaldo vill fara til Real Madrid Cristiano Ronaldo segist dreyma um að fara til Real Madrid þó svo að félag hans, Manchester United, hafi engan áhuga á að selja hann. Enski boltinn 21.6.2008 12:37 Glen Little til Portsmouth Portsmouth hefur keypt vængmanninn Glen Little frá Reading. Little átti við meiðsli að stríða síðasta tímabil og lék aðeins tvo leiki. Enski boltinn 20.6.2008 19:30 Bocanegra kominn í Rennes Bandaríski varnarmaðurinn Carlos Bocanegra hefur fundið sér nýtt lið. Hann er kominn til franska liðsins Rennes á frjálsri sölu. Enski boltinn 20.6.2008 18:15 Clichy framlengir við Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að vinstri bakvörðurinn Gael Clichy hafi skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið. Þessi 22 ára leikmaður kom til Arsenal frá Cannes í heimalandi sínu, Frakklandi, árið 2003. Enski boltinn 20.6.2008 17:23 Aghahowa farinn frá Wigan Julius Aghahowa hefur fengið sig lausan frá Wigan Athletic. Hann lék 20 leiki með Wigan án þess að ná að skora. Aghahowa er nígerískur og hefur skrifað undir samning við liðið Kayserispor í Tyrklandi. Enski boltinn 20.6.2008 17:01 Man City leikur á Oakwell Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að Manchester City muni leika heimaleik sinn í forkeppni UEFA-bikarsins á Oakwell vellinum. Oakwell er heimavöllur Barnsley. Enski boltinn 20.6.2008 16:38 Samskipti eigenda Liverpool orðin betri George Gillett, annar eiganda Liverpool, segir að samskipti sín við hinn eiganda félagsins, Tom Hicks, séu orðin mun betri en þau voru. Þeir tveir töluðust varla við um tíma eftir ágreining sem kom upp fyrr á þessu ári. Enski boltinn 20.6.2008 15:39 Átta ensk félög keypt á 244 milljarða frá 2003 Á undanförnum fimm árum hafa erlendir aðilar keypt átta ensk úrvalsdeildarfélög fyrir samtals 244 milljarða króna. Það gera 1541 milljónir punda. Enski boltinn 20.6.2008 11:00 McClaren ráðinn til Twente Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur ráðið Steve McClaren sem þjálfara liðsins. McClaren er fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands en hann skrifaði undir samning til tveggja ára. Enski boltinn 20.6.2008 10:34 Markmið West Ham að lækka launakostnað Ásgeir Friðgeirsson, varaformaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, segir í samtali við Vísi að það sé markmið félagisns að minnka hlutfall launakostnaðar af heildarútgjöldum félagsins. Enski boltinn 20.6.2008 10:00 United ítrekar að Ronaldo sé ekki til sölu Manchester United hefur ítrekað að Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Ronaldo er í fyrirsögnum um allan heim þar sem Real Madrid sækist hart eftir þjónustu hans. Enski boltinn 20.6.2008 09:40 Aukinn launakostnaður þungur baggi á West Ham Þó svo að tekjur West Ham hafi minnkað um nærri tvær milljónir punda á milli ára jókst launakostnaður félagsins um tæpar þrettán milljónir. Enski boltinn 20.6.2008 09:00 Ronaldo enn óákveðinn Cristiano Ronaldo er enn óákveðinn með framtíð sína en hann sagði frekari frétta að vænta eftir nokkra daga. Enski boltinn 19.6.2008 22:39 Ince tekur við Blackburn Paul Ince verður ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn eftir því sem heimildir fréttastofu BBC herma. Enski boltinn 19.6.2008 19:59 Engin sjónvarpstæki hjá varamannaskýlunum Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að banna notkun sjónvarpstækja við varamannaskýlin í leikjum deildarinnar. Enski boltinn 19.6.2008 16:45 Beðið eftir Ronaldo Forráðamenn Real Madrid segjast bíða eftir því að Ronaldo lýsi yfir áhuga sínum að leika með félaginu áður en það fer í samningaviðræður við Manchester United. Enski boltinn 19.6.2008 12:15 Milan: Adebayor eða enginn Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið sé aðeins á höttunum eftir Emmanuel Adebayor hvað sóknarmenn varðar. Ef ekki hann þá mun félagið ekki kaupa sóknarmann í sumar. Enski boltinn 19.6.2008 11:45 Diarra vill vera áfram hjá Portsmouth Lassana Diarra hefur sagt að hann vilji vera áfram í herbúðum Portsmouth en hann hefur vakið áhuga annarra liða, til að mynda Manchester City. Enski boltinn 19.6.2008 11:15 Barcelona staðfestir áhuga sinn á Hleb Barcelona hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Arsenal um kaup á Hvítrússanum Alexander Hleb. Enski boltinn 19.6.2008 09:55 Nasri búinn að semja við Arsenal Samir Nasri hefur náð samkomulagi við Arsenal um fjögurra ára samning. Nasri er tvítugur franskur leikmaður og kemur frá Marseille í heimalandinu. Enski boltinn 18.6.2008 19:59 Riise kominn til Roma Vinstri bakvörðurinn John Arne Riise er genginn til liðs við ítalska liðið Roma. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en Roma kaupir Riise á fjórar milljónir punda frá Liverpool. Enski boltinn 18.6.2008 17:39 Jo í eigu þriðja aðila Það verður flóknara fyrir Manchester City að krækja í brasilíska sóknarmanninn Jo en ráð var gert fyrir. Ástæðan er sú að Jo er að hluta í eigu Kia Joorabchian, mannsins sem átti Carlos Tevez. Enski boltinn 18.6.2008 17:19 Galliani segir ómögulegt að keppa við City Adriano Galliani segir ómögulegt að geta boðið jafn vel og Manchester City hefur boðið Ronaldinho í laun. Enski boltinn 18.6.2008 11:43 Hicks: Torres er ómissandi Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, segir að Fernando Torres sé algjörlega ómissandi í liði félagsins. Enski boltinn 18.6.2008 11:33 Kaka vill ekki fara til Chelsea Kaka segist engan áhuga á að yfirgefa herbúðir AC Milan en hann hefur sterklega verið orðaður við Chelsea. Enski boltinn 18.6.2008 10:35 « ‹ ›
Wenger hrifinn af Rússlandi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er staddur á Evrópumótinu og fylgist grannt með gangi mála. Hann segir að rússneska landsliðið hafi komið sér skemmtilega á óvart og er heillaður af spilamennsku liðsins. Enski boltinn 23.6.2008 10:00
Paul Ince ráðinn stjóri Blackburn Eins og greint var frá fyrr í vikunni er Paul Ince nýr knattspyrnustjóri Blacbkurn. Félagið staðfesti ráðninguna í dag. Enski boltinn 22.6.2008 15:45
Ronaldo er sama þó hann komi Ferguson í uppnám Cristiano Ronaldo leikmaður Manchester United kastaði fram sprengju í gær þegar hann sagði sér vera sama þó brottflutningurinn til Real Madrid kæmi stjóranum Alex Ferguson í uppnám. Þetta segir breska blaðið The Sun í dag. Enski boltinn 22.6.2008 10:49
Eto'o gekkst ekki undir læknisskoðun hjá Arsenal Umboðsmaður Samuel Eto'o segir að þær fregnir sem hafa birsti í enskum miðlum um að Eto'o sé við það að semja við Arsenal séu rangar. Enski boltinn 21.6.2008 17:39
Fyrrum markvörður Sunderland fannst látinn Tim Carter, fyrrum markvörður Sunderland, fannst látinn af vegfaranda í Stretford nærri Manchester í gær. Hann var fertugur að aldri. Enski boltinn 21.6.2008 17:29
Ronaldo vill fara til Real Madrid Cristiano Ronaldo segist dreyma um að fara til Real Madrid þó svo að félag hans, Manchester United, hafi engan áhuga á að selja hann. Enski boltinn 21.6.2008 12:37
Glen Little til Portsmouth Portsmouth hefur keypt vængmanninn Glen Little frá Reading. Little átti við meiðsli að stríða síðasta tímabil og lék aðeins tvo leiki. Enski boltinn 20.6.2008 19:30
Bocanegra kominn í Rennes Bandaríski varnarmaðurinn Carlos Bocanegra hefur fundið sér nýtt lið. Hann er kominn til franska liðsins Rennes á frjálsri sölu. Enski boltinn 20.6.2008 18:15
Clichy framlengir við Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að vinstri bakvörðurinn Gael Clichy hafi skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið. Þessi 22 ára leikmaður kom til Arsenal frá Cannes í heimalandi sínu, Frakklandi, árið 2003. Enski boltinn 20.6.2008 17:23
Aghahowa farinn frá Wigan Julius Aghahowa hefur fengið sig lausan frá Wigan Athletic. Hann lék 20 leiki með Wigan án þess að ná að skora. Aghahowa er nígerískur og hefur skrifað undir samning við liðið Kayserispor í Tyrklandi. Enski boltinn 20.6.2008 17:01
Man City leikur á Oakwell Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að Manchester City muni leika heimaleik sinn í forkeppni UEFA-bikarsins á Oakwell vellinum. Oakwell er heimavöllur Barnsley. Enski boltinn 20.6.2008 16:38
Samskipti eigenda Liverpool orðin betri George Gillett, annar eiganda Liverpool, segir að samskipti sín við hinn eiganda félagsins, Tom Hicks, séu orðin mun betri en þau voru. Þeir tveir töluðust varla við um tíma eftir ágreining sem kom upp fyrr á þessu ári. Enski boltinn 20.6.2008 15:39
Átta ensk félög keypt á 244 milljarða frá 2003 Á undanförnum fimm árum hafa erlendir aðilar keypt átta ensk úrvalsdeildarfélög fyrir samtals 244 milljarða króna. Það gera 1541 milljónir punda. Enski boltinn 20.6.2008 11:00
McClaren ráðinn til Twente Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur ráðið Steve McClaren sem þjálfara liðsins. McClaren er fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands en hann skrifaði undir samning til tveggja ára. Enski boltinn 20.6.2008 10:34
Markmið West Ham að lækka launakostnað Ásgeir Friðgeirsson, varaformaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, segir í samtali við Vísi að það sé markmið félagisns að minnka hlutfall launakostnaðar af heildarútgjöldum félagsins. Enski boltinn 20.6.2008 10:00
United ítrekar að Ronaldo sé ekki til sölu Manchester United hefur ítrekað að Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Ronaldo er í fyrirsögnum um allan heim þar sem Real Madrid sækist hart eftir þjónustu hans. Enski boltinn 20.6.2008 09:40
Aukinn launakostnaður þungur baggi á West Ham Þó svo að tekjur West Ham hafi minnkað um nærri tvær milljónir punda á milli ára jókst launakostnaður félagsins um tæpar þrettán milljónir. Enski boltinn 20.6.2008 09:00
Ronaldo enn óákveðinn Cristiano Ronaldo er enn óákveðinn með framtíð sína en hann sagði frekari frétta að vænta eftir nokkra daga. Enski boltinn 19.6.2008 22:39
Ince tekur við Blackburn Paul Ince verður ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn eftir því sem heimildir fréttastofu BBC herma. Enski boltinn 19.6.2008 19:59
Engin sjónvarpstæki hjá varamannaskýlunum Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að banna notkun sjónvarpstækja við varamannaskýlin í leikjum deildarinnar. Enski boltinn 19.6.2008 16:45
Beðið eftir Ronaldo Forráðamenn Real Madrid segjast bíða eftir því að Ronaldo lýsi yfir áhuga sínum að leika með félaginu áður en það fer í samningaviðræður við Manchester United. Enski boltinn 19.6.2008 12:15
Milan: Adebayor eða enginn Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið sé aðeins á höttunum eftir Emmanuel Adebayor hvað sóknarmenn varðar. Ef ekki hann þá mun félagið ekki kaupa sóknarmann í sumar. Enski boltinn 19.6.2008 11:45
Diarra vill vera áfram hjá Portsmouth Lassana Diarra hefur sagt að hann vilji vera áfram í herbúðum Portsmouth en hann hefur vakið áhuga annarra liða, til að mynda Manchester City. Enski boltinn 19.6.2008 11:15
Barcelona staðfestir áhuga sinn á Hleb Barcelona hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Arsenal um kaup á Hvítrússanum Alexander Hleb. Enski boltinn 19.6.2008 09:55
Nasri búinn að semja við Arsenal Samir Nasri hefur náð samkomulagi við Arsenal um fjögurra ára samning. Nasri er tvítugur franskur leikmaður og kemur frá Marseille í heimalandinu. Enski boltinn 18.6.2008 19:59
Riise kominn til Roma Vinstri bakvörðurinn John Arne Riise er genginn til liðs við ítalska liðið Roma. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en Roma kaupir Riise á fjórar milljónir punda frá Liverpool. Enski boltinn 18.6.2008 17:39
Jo í eigu þriðja aðila Það verður flóknara fyrir Manchester City að krækja í brasilíska sóknarmanninn Jo en ráð var gert fyrir. Ástæðan er sú að Jo er að hluta í eigu Kia Joorabchian, mannsins sem átti Carlos Tevez. Enski boltinn 18.6.2008 17:19
Galliani segir ómögulegt að keppa við City Adriano Galliani segir ómögulegt að geta boðið jafn vel og Manchester City hefur boðið Ronaldinho í laun. Enski boltinn 18.6.2008 11:43
Hicks: Torres er ómissandi Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, segir að Fernando Torres sé algjörlega ómissandi í liði félagsins. Enski boltinn 18.6.2008 11:33
Kaka vill ekki fara til Chelsea Kaka segist engan áhuga á að yfirgefa herbúðir AC Milan en hann hefur sterklega verið orðaður við Chelsea. Enski boltinn 18.6.2008 10:35