Enski boltinn David Healy til Sunderland Sunderland er að ganga frá kaupunum á sóknarmanninum David Healy frá Fulham. Roy Keane, knattspyrnustjóri Sunderland, er að tryggja sér Djibril Cisse á lánssamningi svo liðinu ætti ekki að skorta möguleika í sóknarlínuna. Enski boltinn 21.8.2008 18:30 Hermann fær samkeppni frá Traore Franski vinstri bakvörðurinn Armand Traore er kominn til Portsmouth. Hann kemur á lánssamningi frá Arsenal til eins árs og mun veita Hermanni Hreiðarssyni samkeppni um stöðuna. Enski boltinn 21.8.2008 17:01 Steve Davis til Rangers Norður-Írinn Steve Davis er farinn frá Fulham og hefur skrifað undir fjögurra ára samning við skoska liðið Glasgow Rangers. Þessi 23 ára miðjumaður var á lánssamningi hjá Rangers seinni hluta síðasta tímabils. Enski boltinn 21.8.2008 16:45 Vincent Kompany til City Manchester City hefur komist að samkomulagi við þýska félagið Hamburg um kaupverðið á varnarmanninum Vincent Kompany. Þessi 22 ára belgíski varnarmaður á 23 landsleiki að baki. Enski boltinn 21.8.2008 14:14 Útilokað að Arshavin fari til Tottenham Zenit frá Pétursborg hefur útilokað að Andrei Arshavin fari til Tottenham. Félagið segir það ljóst að viðræður við enska félagið muni ekki halda áfram þar sem það væri ekki hægt að finna leikmann í stað Arshavin. Enski boltinn 21.8.2008 11:45 Barwick að hætta hjá FA Brian Barwick mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins í lok ársins. Þessi ákvörðun var tekin eftir langar viðræður hans við stjórnarformanninn Lord Triesman um hlutverk sitt í sambandinu. Enski boltinn 21.8.2008 11:24 Berbatov áritaði United treyju Breska blaðið The Sun birti í dag myndir af Dimitar Berbatov, sóknarmanni Tottenham, að árita Manchester United treyju. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við United í sumar. Enski boltinn 21.8.2008 11:11 Silvestre til Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á franska landsliðsmanninum Mikael Silvestre frá Manchester United. Silvestre samdi við Arsenal til næstu tveggja ára. Enski boltinn 20.8.2008 23:27 Cole bjargaði jafnteflinu Joe Cole var hetja Englendinga er hann skoraði jöfnunarmark sinna manna gegn Tékklandi í vináttulandsleik í Englandi í kvöld. Enski boltinn 20.8.2008 21:08 WBA að fá spænskan miðjumann West Bromwich Albion er að fá spænska miðjumanninn Borja Valero frá Real Mallorca en kauðverðið er tæplega fimm milljónir punda. Þessi 23 ára leikmaður mun væntanlega skrifa undir fjögurra ára samning. Enski boltinn 20.8.2008 15:52 Stoke að styrkja sig Stoke City er að tryggja sér vængmanninn Haminu Dramani frá Lokomotiv Moskvu. Dramani er landsliðsmaður frá Gana og mun hann koma á lánssamningi út tímabilið. Enski boltinn 20.8.2008 14:12 Alan Stubbs hættur Alan Stubbs, varnarmaður Derby County, hefur neyðst til að leggja skónna á hilluna vegna alvarlegra meiðsla á hné. Enski boltinn 20.8.2008 13:56 Cisse á leið til Sunderland Marseille hefur staðfest að sóknarmaðurinn Djibril Cisse sé á leið til Sunderland á lánssamningi til eins árs. Bolton hafði einnig áhuga á að fá Cisse. Enski boltinn 20.8.2008 12:19 Ljóst að Chelsea fær ekki Robinho Umboðsmaður brasilíska sóknarmannsins Robinho segir ljóst að leikmaðurinn fari ekki til Chelsea þetta árið. Chelsea hefur verið í viðræðum við Real Madrid um leikmanninn en þær hafa ekki þokast í rétta átt. Enski boltinn 20.8.2008 12:12 Capello: Mjög erfið ákvörðun Fabio Capello segir að það hafi verið mjög erfið ákvörðun að velja næsta fyrirliða Englands. Í dag var tilkynnt að John Tery, varnarmaður Chelsea, myndi taka við bandinu. Enski boltinn 19.8.2008 22:00 John Terry valinn fyrirliði enska landsliðsins Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið John Terry hjá Chelsea sem nýjan fyrirliða. Terry er 27 ára en hann tekur við fyrirliðabandinu af David Beckham sem bar það á heimsmeistaramótinu 2006. Enski boltinn 19.8.2008 12:32 Hargreaves ætlar að sýna sitt rétta andlit Owen Hargreaves er ákveðinn í að sýna stuðningsmönnum Manchester United sitt rétta andlit á þessu tímabili. Þessi enski landsliðsmaður segist ekki hafa gengið heill til skógar síðasta vetur en sé nú að komast í sitt besta form. Enski boltinn 19.8.2008 12:30 Wenger biður fólk að standa með Adebayor Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að standa með sóknarmanninum Emmanuel Adebayor. Enski boltinn 19.8.2008 11:57 Adebayor skrifar undir nýjan samning Emmanuel Adebayor hefur skrifað undir nýjan samning við Arsenal. Þessi 24 ára sóknarmaður var orðaður við Barcelona og AC Milan í sumar en tilkynnti síðan að hann yrði áfram hjá Arsenal. Enski boltinn 18.8.2008 16:27 Stoke að fá varnarmann Southampton hefur samþykkt tilboð upp á 1,3 milljónir punda frá Stoke City í varnarmanninn Andrew Davies. Þessi 23 ára leikmaður hóf feril sinn hjá Middlesbrough en hann getur spilað sem hægri bakvörður eða miðvörður. Enski boltinn 18.8.2008 13:50 Carrick frá í þrjár vikur Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, verður frá í um þrjár vikur vegna ökklameiðsla. Hann fór meiddur af velli þegar United gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær. Enski boltinn 18.8.2008 13:28 Öll mörkin úr enska boltanum komin á Vísi Fyrstu umferð ensku úrvalsdeilarinnar lauk í gær. 32 mörk voru skoruð í leikjum fyrstu umferðinnar en sigur vannst í þeim öllum að leik Manchester United og Newcastle undanskildum, sem lauk mað jafntefli. Hægt er að sjá öll mörkin hér á Vísi. Enski boltinn 18.8.2008 11:01 Berbatov klár en Ferguson segir framlínuna í lagi Sir Alex Ferguson hefur lýst því yfir að hann sé tilbúinn til þess að fara í gegnum þetta tímabil með núverandi leikmannahóp sinn. Ensku meistararnir í Manchester United byrjuðu leiktíðina með vonbrigðum á heimavelli sínum, Old Trafford, og gerðu 1:1 jafntefli við Newcastle. Enski boltinn 18.8.2008 09:48 Meistararnir byrja á jafntefli Englandsmeistarar Manchester United gerðu 1-1 jafntefli gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Obafemi Martins kom Newcastle yfir í fyrri hálfleik með skallamarki en Darren Fletcher jafnaði skömmu síðar. Enski boltinn 17.8.2008 17:23 Chelsea kláraði Portsmouth í fyrri hálfleik Chelsea vann sannfærandi sigur á Portsmouth 4-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik með því að skora þrívegis. Enski boltinn 17.8.2008 14:19 Heskey í landsliðshópnum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Tékklandi á miðvikudag. Emile Heskey, sóknarmaður Wigan, er í hópnum en hinsvegar er ekkert pláss fyrir Peter Crouch leikmann Portsmouth. Enski boltinn 17.8.2008 13:39 Torres hetja Liverpool Liverpool vann Sunderland 1-0 í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Fernando Torres var hetja Liverpool en hann skoraði sigurmarkið á 83. mínútu leiksins. Enski boltinn 16.8.2008 19:45 Grétar skoraði í sigri Bolton Grétar Rafn Steinsson kom Bolton á bragðið gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann ætlaði að senda fyrir markið en boltinn söng í netinu. Bolton vann leikinn 3-1. Enski boltinn 16.8.2008 16:20 Mark Nasri dugði til sigurs Fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Arsenal vann 1-0 sigur á West Bromwich Albion á heimavelli sínum. Eina mark leiksins skoraði Samir Nasri á fjórðu mínútu. Enski boltinn 16.8.2008 13:43 Nasri opnaði markareikninginn eftir þrjár mínútur Flautað var til leiks í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu en þá hófst leikur Arsenal og West Bromwich. Það tók Arsenal aðeins rúmar þrjár mínútur að komast yfir í leiknum. Enski boltinn 16.8.2008 12:01 « ‹ ›
David Healy til Sunderland Sunderland er að ganga frá kaupunum á sóknarmanninum David Healy frá Fulham. Roy Keane, knattspyrnustjóri Sunderland, er að tryggja sér Djibril Cisse á lánssamningi svo liðinu ætti ekki að skorta möguleika í sóknarlínuna. Enski boltinn 21.8.2008 18:30
Hermann fær samkeppni frá Traore Franski vinstri bakvörðurinn Armand Traore er kominn til Portsmouth. Hann kemur á lánssamningi frá Arsenal til eins árs og mun veita Hermanni Hreiðarssyni samkeppni um stöðuna. Enski boltinn 21.8.2008 17:01
Steve Davis til Rangers Norður-Írinn Steve Davis er farinn frá Fulham og hefur skrifað undir fjögurra ára samning við skoska liðið Glasgow Rangers. Þessi 23 ára miðjumaður var á lánssamningi hjá Rangers seinni hluta síðasta tímabils. Enski boltinn 21.8.2008 16:45
Vincent Kompany til City Manchester City hefur komist að samkomulagi við þýska félagið Hamburg um kaupverðið á varnarmanninum Vincent Kompany. Þessi 22 ára belgíski varnarmaður á 23 landsleiki að baki. Enski boltinn 21.8.2008 14:14
Útilokað að Arshavin fari til Tottenham Zenit frá Pétursborg hefur útilokað að Andrei Arshavin fari til Tottenham. Félagið segir það ljóst að viðræður við enska félagið muni ekki halda áfram þar sem það væri ekki hægt að finna leikmann í stað Arshavin. Enski boltinn 21.8.2008 11:45
Barwick að hætta hjá FA Brian Barwick mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins í lok ársins. Þessi ákvörðun var tekin eftir langar viðræður hans við stjórnarformanninn Lord Triesman um hlutverk sitt í sambandinu. Enski boltinn 21.8.2008 11:24
Berbatov áritaði United treyju Breska blaðið The Sun birti í dag myndir af Dimitar Berbatov, sóknarmanni Tottenham, að árita Manchester United treyju. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við United í sumar. Enski boltinn 21.8.2008 11:11
Silvestre til Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á franska landsliðsmanninum Mikael Silvestre frá Manchester United. Silvestre samdi við Arsenal til næstu tveggja ára. Enski boltinn 20.8.2008 23:27
Cole bjargaði jafnteflinu Joe Cole var hetja Englendinga er hann skoraði jöfnunarmark sinna manna gegn Tékklandi í vináttulandsleik í Englandi í kvöld. Enski boltinn 20.8.2008 21:08
WBA að fá spænskan miðjumann West Bromwich Albion er að fá spænska miðjumanninn Borja Valero frá Real Mallorca en kauðverðið er tæplega fimm milljónir punda. Þessi 23 ára leikmaður mun væntanlega skrifa undir fjögurra ára samning. Enski boltinn 20.8.2008 15:52
Stoke að styrkja sig Stoke City er að tryggja sér vængmanninn Haminu Dramani frá Lokomotiv Moskvu. Dramani er landsliðsmaður frá Gana og mun hann koma á lánssamningi út tímabilið. Enski boltinn 20.8.2008 14:12
Alan Stubbs hættur Alan Stubbs, varnarmaður Derby County, hefur neyðst til að leggja skónna á hilluna vegna alvarlegra meiðsla á hné. Enski boltinn 20.8.2008 13:56
Cisse á leið til Sunderland Marseille hefur staðfest að sóknarmaðurinn Djibril Cisse sé á leið til Sunderland á lánssamningi til eins árs. Bolton hafði einnig áhuga á að fá Cisse. Enski boltinn 20.8.2008 12:19
Ljóst að Chelsea fær ekki Robinho Umboðsmaður brasilíska sóknarmannsins Robinho segir ljóst að leikmaðurinn fari ekki til Chelsea þetta árið. Chelsea hefur verið í viðræðum við Real Madrid um leikmanninn en þær hafa ekki þokast í rétta átt. Enski boltinn 20.8.2008 12:12
Capello: Mjög erfið ákvörðun Fabio Capello segir að það hafi verið mjög erfið ákvörðun að velja næsta fyrirliða Englands. Í dag var tilkynnt að John Tery, varnarmaður Chelsea, myndi taka við bandinu. Enski boltinn 19.8.2008 22:00
John Terry valinn fyrirliði enska landsliðsins Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið John Terry hjá Chelsea sem nýjan fyrirliða. Terry er 27 ára en hann tekur við fyrirliðabandinu af David Beckham sem bar það á heimsmeistaramótinu 2006. Enski boltinn 19.8.2008 12:32
Hargreaves ætlar að sýna sitt rétta andlit Owen Hargreaves er ákveðinn í að sýna stuðningsmönnum Manchester United sitt rétta andlit á þessu tímabili. Þessi enski landsliðsmaður segist ekki hafa gengið heill til skógar síðasta vetur en sé nú að komast í sitt besta form. Enski boltinn 19.8.2008 12:30
Wenger biður fólk að standa með Adebayor Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að standa með sóknarmanninum Emmanuel Adebayor. Enski boltinn 19.8.2008 11:57
Adebayor skrifar undir nýjan samning Emmanuel Adebayor hefur skrifað undir nýjan samning við Arsenal. Þessi 24 ára sóknarmaður var orðaður við Barcelona og AC Milan í sumar en tilkynnti síðan að hann yrði áfram hjá Arsenal. Enski boltinn 18.8.2008 16:27
Stoke að fá varnarmann Southampton hefur samþykkt tilboð upp á 1,3 milljónir punda frá Stoke City í varnarmanninn Andrew Davies. Þessi 23 ára leikmaður hóf feril sinn hjá Middlesbrough en hann getur spilað sem hægri bakvörður eða miðvörður. Enski boltinn 18.8.2008 13:50
Carrick frá í þrjár vikur Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, verður frá í um þrjár vikur vegna ökklameiðsla. Hann fór meiddur af velli þegar United gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær. Enski boltinn 18.8.2008 13:28
Öll mörkin úr enska boltanum komin á Vísi Fyrstu umferð ensku úrvalsdeilarinnar lauk í gær. 32 mörk voru skoruð í leikjum fyrstu umferðinnar en sigur vannst í þeim öllum að leik Manchester United og Newcastle undanskildum, sem lauk mað jafntefli. Hægt er að sjá öll mörkin hér á Vísi. Enski boltinn 18.8.2008 11:01
Berbatov klár en Ferguson segir framlínuna í lagi Sir Alex Ferguson hefur lýst því yfir að hann sé tilbúinn til þess að fara í gegnum þetta tímabil með núverandi leikmannahóp sinn. Ensku meistararnir í Manchester United byrjuðu leiktíðina með vonbrigðum á heimavelli sínum, Old Trafford, og gerðu 1:1 jafntefli við Newcastle. Enski boltinn 18.8.2008 09:48
Meistararnir byrja á jafntefli Englandsmeistarar Manchester United gerðu 1-1 jafntefli gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Obafemi Martins kom Newcastle yfir í fyrri hálfleik með skallamarki en Darren Fletcher jafnaði skömmu síðar. Enski boltinn 17.8.2008 17:23
Chelsea kláraði Portsmouth í fyrri hálfleik Chelsea vann sannfærandi sigur á Portsmouth 4-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik með því að skora þrívegis. Enski boltinn 17.8.2008 14:19
Heskey í landsliðshópnum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Tékklandi á miðvikudag. Emile Heskey, sóknarmaður Wigan, er í hópnum en hinsvegar er ekkert pláss fyrir Peter Crouch leikmann Portsmouth. Enski boltinn 17.8.2008 13:39
Torres hetja Liverpool Liverpool vann Sunderland 1-0 í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Fernando Torres var hetja Liverpool en hann skoraði sigurmarkið á 83. mínútu leiksins. Enski boltinn 16.8.2008 19:45
Grétar skoraði í sigri Bolton Grétar Rafn Steinsson kom Bolton á bragðið gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann ætlaði að senda fyrir markið en boltinn söng í netinu. Bolton vann leikinn 3-1. Enski boltinn 16.8.2008 16:20
Mark Nasri dugði til sigurs Fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Arsenal vann 1-0 sigur á West Bromwich Albion á heimavelli sínum. Eina mark leiksins skoraði Samir Nasri á fjórðu mínútu. Enski boltinn 16.8.2008 13:43
Nasri opnaði markareikninginn eftir þrjár mínútur Flautað var til leiks í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu en þá hófst leikur Arsenal og West Bromwich. Það tók Arsenal aðeins rúmar þrjár mínútur að komast yfir í leiknum. Enski boltinn 16.8.2008 12:01