Enski boltinn Dawson-bræður mætast á morgun Bræðurnir Andy og Michael Dawson munu á morgun mætast í fyrsta sinn í efstu deild þegar Hull sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.10.2008 13:59 Útsendingum frá Englandi seinkað vegna bikarúrslitaleiksins Leikirnir þrír sem hefjast klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verða sýndir klukkan 16:30 á rásum Stöðvar 2 Sports. Útsendingu frá leikjunum er frestað vegna bikarúrslitaleiks KR og Fjölnis á Laugardalsvelli. Enski boltinn 4.10.2008 12:31 Zaki er eftirsóttur Egyptinn Amr Zaki er eftirsóttur af mörgum félögum en hann er nú á lánssamningi hjá Wigan. Enski boltinn 3.10.2008 17:34 Scholes og Fletcher framlengja við United Miðjumennirnir Paul Scholes og Darren Fletcher framlengdu í dag samninga sína við Englandsmeistara Manchester United. Enski boltinn 3.10.2008 15:11 Portsmouth ætlar að leggja fram kvörtun Portsmouth ætlar að leggja inn formlega kvörtun til enska knattsprynusambandsins vegna framkomu stuðningsmanna Tottenham í garð varnarmannsins Sol Campbell um síðustu helgi. Enski boltinn 3.10.2008 15:00 Tottenham neitar viðræðum við Hughes Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham fann sig knúið til að senda frá sér yfirlýsingu í morgun í kjölfar fréttar sem birtist á baksíðu The Sun í dag. Enski boltinn 3.10.2008 12:15 Kinnear blótaði blaðamönnum í sand og ösku Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, léts blótsyrðaflauminn dynja á blaðamönnum á fréttafundi. Kinnear segir blaðamenn grafa undan sér og félaginu. Enski boltinn 3.10.2008 09:57 Bolton fylgist með Tevez-málinu Phil Gartside, stjórnarformaður Bolton, útilokar ekki að félagið muni leita réttar síns í Tevez-málinu svokallaða. Enski boltinn 3.10.2008 09:43 Moyes heldur ótrauður áfram David Moyes ætlar ekki að leggja árar í bát þó liði hans Everton hafi mistekist að komast í riðlakeppni Uefa bikarsins þegar það tapaði fyrir Standard Liege í gær. Enski boltinn 3.10.2008 09:36 Meiðsli Drogba ekki alvarleg Meiðsli Didier Drogba eru ekki eins alvarleg og óttast var eftir að hann var borinn af velli í viðureign félagsins gegn Cluj í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 2.10.2008 19:51 Meiðsli Rooney ekki alvarleg Ökklameiðsli framherjans Wayne Rooney hjá Manchester United eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu og mun hann verða klár í slaginn með enska landsliðinu fyrir leikina 11. og 15. október. Enski boltinn 2.10.2008 13:23 Benitez hættur að hræra Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur gefið til kynna að hann ætli að hætta að hræra í byrjunarliði sínu til að reyna að viðhalda stöðugleika. Hann hefur verið gagnrýndur mikið fyrir að nota of mikið af leikmönnum á liðnum árum. Enski boltinn 2.10.2008 11:31 Ashley í viðræðum við átta mögulega kaupendur Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir eiganda félagisins vera í viðræðum við átta hópa fjárfesta með það fyrir augum að selja klúbbinn. Kinnear sagði Sky fréttastofunni að hann ætti ekki von á að fá að halda áfram með liðið. Enski boltinn 2.10.2008 11:17 Keane lofar fleiri mörkum Írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane náði loksins að opna markareikning sinn fyrir Liverpool í gær þegar hann skoraði í 3-1 sigri liðsins á PSV í Meistaradeildinni. Enski boltinn 2.10.2008 09:49 Sögulegur sigur hjá Hull Stuðningsmenn Hull eru enn að velta sér upp úr sögulegum sigri sinna manna á Arsenal á Emirates um síðustu helgi. Enski boltinn 1.10.2008 16:39 Milljarðamenn klára svona færi Framherjinn Dimitar Berbatov er ekki frægur fyrir að brosa mikið á knattspyrnuvellinum, en margir furðuðu sig á því að hann væri enn með skeifuna sína frægu eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir nýja liðið sitt í gær. Enski boltinn 1.10.2008 15:17 Scholes úr leik í 10 vikur Hnémeiðsli Paul Scholes hjá Manchester United eru alvarlegri en talið var í fyrstu og nú hefur verið staðfest að Scholes verði frá keppni næstu tíu vikurnar eða allt fram í desember. Enski boltinn 1.10.2008 13:21 Grétar Rafn: Tímabilið hefst núna Grétar Rafn Steinsson segir að meira búi í liði Bolton en undanfarin úrslit gefi til kynna. Bolton hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.10.2008 11:09 Scholes missir úr 6-8 vikur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist óttast að miðjumaðurinn Paul Scholes muni verða frá keppni næstu 6-8 vikurnar. Scholes var borinn af velli í leik United gegn Álaborg í Meistaradeildinni í gær og er með skaddað liðband í hné. Enski boltinn 1.10.2008 09:40 Reading vann toppliðið Reading gerði sér lítið fyrir í kvöld og vann 3-0 útisigur á Wolves í ensku 1. deildinni. Úlfarnir voru ósigraðir fyrir leikinn í kvöld. Enski boltinn 30.9.2008 21:34 Scholes borinn af velli Paul Scholes fór af velli eftir aðeins stundarfjórðung í leik AaB frá Álaborg og Manchester United í Meistaradeildinni. Hann varð fyrir klaufalegri tæklingu Thomas Augustinussen. Enski boltinn 30.9.2008 19:09 Stjörnuleit Man City fyrir janúar farin af stað Manchester City er þegar farið að líta í kringum sig að leikmönnum í fremstu röð til að kaupa í félagaskiptaglugganum í janúar. City er orðið þungavigtarkeppandi á leikmannamarkaðnum eftir eigendaskiptin í ágúst. Enski boltinn 30.9.2008 17:32 Keane í viðræður um nýjan samning Niall Quinn, stjórnarformaður Sunderland, segist fullviss um að félagið geti svalað metnaði knattspyrnustjórans Roy Keane. Sunderland hefur hafið viðræður við Keane um nýjan samning. Enski boltinn 30.9.2008 17:15 Cahill fer í þriggja leikja bann Miðjumaðurinn Tim Cahill hjá Everton þarf að sitja af sér þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í tapi liðsins gegn Liverpool um síðustu helgi. Enski boltinn 30.9.2008 15:01 Scolari: Ósáttir geta farið í janúar Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, hefur lagt línurnar fyrir eigingjarna leikmenn sem eru ósáttir í herbúðum liðsins. Þeim er frjálst að fara frá félaginu í janúarglugganum. Enski boltinn 30.9.2008 14:45 Newcastle á tilboði? Breska sjónvarpið segist hafa heimildir fyrir því að Mike Ashley eigandi Newcastle hafi slegið verulega af upphaflegu kaupverði sem hann vildi fá fyrir félagið. Enski boltinn 30.9.2008 14:15 Toure: Ég var hræddur við Hull Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal hefur viðurkennt að hann hafi verið óttasleginn fyrir leik liðsins gegn Hull á dögunum. Enski boltinn 30.9.2008 14:12 Campbell fær enn að heyra það frá stuðningsmönnum Spurs Tottenham gæti lent í vandræðum vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í útileiknum gegn Portsmouth um síðustu helgi. Enski boltinn 30.9.2008 10:45 Það á að reka Styles Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að vítaspyrnudómur Rob Styles í leik Man Utd og Bolton um helgina hafi verið "djöfullegur" og að enska knattspyrnusambandinu væri hollast að reka Styles undir eins. Enski boltinn 30.9.2008 10:18 Venables gagnrýnir Berbatov harðlega Terry Venables, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, kennir framherjanum Dimitar Berbatov um þá staðreynd að Lundúnaliðið er jarðað á botni úrvalsdeildarinnar eftir skelfilega byrjun. Enski boltinn 30.9.2008 09:21 « ‹ ›
Dawson-bræður mætast á morgun Bræðurnir Andy og Michael Dawson munu á morgun mætast í fyrsta sinn í efstu deild þegar Hull sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.10.2008 13:59
Útsendingum frá Englandi seinkað vegna bikarúrslitaleiksins Leikirnir þrír sem hefjast klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verða sýndir klukkan 16:30 á rásum Stöðvar 2 Sports. Útsendingu frá leikjunum er frestað vegna bikarúrslitaleiks KR og Fjölnis á Laugardalsvelli. Enski boltinn 4.10.2008 12:31
Zaki er eftirsóttur Egyptinn Amr Zaki er eftirsóttur af mörgum félögum en hann er nú á lánssamningi hjá Wigan. Enski boltinn 3.10.2008 17:34
Scholes og Fletcher framlengja við United Miðjumennirnir Paul Scholes og Darren Fletcher framlengdu í dag samninga sína við Englandsmeistara Manchester United. Enski boltinn 3.10.2008 15:11
Portsmouth ætlar að leggja fram kvörtun Portsmouth ætlar að leggja inn formlega kvörtun til enska knattsprynusambandsins vegna framkomu stuðningsmanna Tottenham í garð varnarmannsins Sol Campbell um síðustu helgi. Enski boltinn 3.10.2008 15:00
Tottenham neitar viðræðum við Hughes Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham fann sig knúið til að senda frá sér yfirlýsingu í morgun í kjölfar fréttar sem birtist á baksíðu The Sun í dag. Enski boltinn 3.10.2008 12:15
Kinnear blótaði blaðamönnum í sand og ösku Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, léts blótsyrðaflauminn dynja á blaðamönnum á fréttafundi. Kinnear segir blaðamenn grafa undan sér og félaginu. Enski boltinn 3.10.2008 09:57
Bolton fylgist með Tevez-málinu Phil Gartside, stjórnarformaður Bolton, útilokar ekki að félagið muni leita réttar síns í Tevez-málinu svokallaða. Enski boltinn 3.10.2008 09:43
Moyes heldur ótrauður áfram David Moyes ætlar ekki að leggja árar í bát þó liði hans Everton hafi mistekist að komast í riðlakeppni Uefa bikarsins þegar það tapaði fyrir Standard Liege í gær. Enski boltinn 3.10.2008 09:36
Meiðsli Drogba ekki alvarleg Meiðsli Didier Drogba eru ekki eins alvarleg og óttast var eftir að hann var borinn af velli í viðureign félagsins gegn Cluj í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 2.10.2008 19:51
Meiðsli Rooney ekki alvarleg Ökklameiðsli framherjans Wayne Rooney hjá Manchester United eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu og mun hann verða klár í slaginn með enska landsliðinu fyrir leikina 11. og 15. október. Enski boltinn 2.10.2008 13:23
Benitez hættur að hræra Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur gefið til kynna að hann ætli að hætta að hræra í byrjunarliði sínu til að reyna að viðhalda stöðugleika. Hann hefur verið gagnrýndur mikið fyrir að nota of mikið af leikmönnum á liðnum árum. Enski boltinn 2.10.2008 11:31
Ashley í viðræðum við átta mögulega kaupendur Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir eiganda félagisins vera í viðræðum við átta hópa fjárfesta með það fyrir augum að selja klúbbinn. Kinnear sagði Sky fréttastofunni að hann ætti ekki von á að fá að halda áfram með liðið. Enski boltinn 2.10.2008 11:17
Keane lofar fleiri mörkum Írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane náði loksins að opna markareikning sinn fyrir Liverpool í gær þegar hann skoraði í 3-1 sigri liðsins á PSV í Meistaradeildinni. Enski boltinn 2.10.2008 09:49
Sögulegur sigur hjá Hull Stuðningsmenn Hull eru enn að velta sér upp úr sögulegum sigri sinna manna á Arsenal á Emirates um síðustu helgi. Enski boltinn 1.10.2008 16:39
Milljarðamenn klára svona færi Framherjinn Dimitar Berbatov er ekki frægur fyrir að brosa mikið á knattspyrnuvellinum, en margir furðuðu sig á því að hann væri enn með skeifuna sína frægu eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir nýja liðið sitt í gær. Enski boltinn 1.10.2008 15:17
Scholes úr leik í 10 vikur Hnémeiðsli Paul Scholes hjá Manchester United eru alvarlegri en talið var í fyrstu og nú hefur verið staðfest að Scholes verði frá keppni næstu tíu vikurnar eða allt fram í desember. Enski boltinn 1.10.2008 13:21
Grétar Rafn: Tímabilið hefst núna Grétar Rafn Steinsson segir að meira búi í liði Bolton en undanfarin úrslit gefi til kynna. Bolton hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.10.2008 11:09
Scholes missir úr 6-8 vikur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist óttast að miðjumaðurinn Paul Scholes muni verða frá keppni næstu 6-8 vikurnar. Scholes var borinn af velli í leik United gegn Álaborg í Meistaradeildinni í gær og er með skaddað liðband í hné. Enski boltinn 1.10.2008 09:40
Reading vann toppliðið Reading gerði sér lítið fyrir í kvöld og vann 3-0 útisigur á Wolves í ensku 1. deildinni. Úlfarnir voru ósigraðir fyrir leikinn í kvöld. Enski boltinn 30.9.2008 21:34
Scholes borinn af velli Paul Scholes fór af velli eftir aðeins stundarfjórðung í leik AaB frá Álaborg og Manchester United í Meistaradeildinni. Hann varð fyrir klaufalegri tæklingu Thomas Augustinussen. Enski boltinn 30.9.2008 19:09
Stjörnuleit Man City fyrir janúar farin af stað Manchester City er þegar farið að líta í kringum sig að leikmönnum í fremstu röð til að kaupa í félagaskiptaglugganum í janúar. City er orðið þungavigtarkeppandi á leikmannamarkaðnum eftir eigendaskiptin í ágúst. Enski boltinn 30.9.2008 17:32
Keane í viðræður um nýjan samning Niall Quinn, stjórnarformaður Sunderland, segist fullviss um að félagið geti svalað metnaði knattspyrnustjórans Roy Keane. Sunderland hefur hafið viðræður við Keane um nýjan samning. Enski boltinn 30.9.2008 17:15
Cahill fer í þriggja leikja bann Miðjumaðurinn Tim Cahill hjá Everton þarf að sitja af sér þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í tapi liðsins gegn Liverpool um síðustu helgi. Enski boltinn 30.9.2008 15:01
Scolari: Ósáttir geta farið í janúar Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, hefur lagt línurnar fyrir eigingjarna leikmenn sem eru ósáttir í herbúðum liðsins. Þeim er frjálst að fara frá félaginu í janúarglugganum. Enski boltinn 30.9.2008 14:45
Newcastle á tilboði? Breska sjónvarpið segist hafa heimildir fyrir því að Mike Ashley eigandi Newcastle hafi slegið verulega af upphaflegu kaupverði sem hann vildi fá fyrir félagið. Enski boltinn 30.9.2008 14:15
Toure: Ég var hræddur við Hull Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal hefur viðurkennt að hann hafi verið óttasleginn fyrir leik liðsins gegn Hull á dögunum. Enski boltinn 30.9.2008 14:12
Campbell fær enn að heyra það frá stuðningsmönnum Spurs Tottenham gæti lent í vandræðum vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í útileiknum gegn Portsmouth um síðustu helgi. Enski boltinn 30.9.2008 10:45
Það á að reka Styles Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að vítaspyrnudómur Rob Styles í leik Man Utd og Bolton um helgina hafi verið "djöfullegur" og að enska knattspyrnusambandinu væri hollast að reka Styles undir eins. Enski boltinn 30.9.2008 10:18
Venables gagnrýnir Berbatov harðlega Terry Venables, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, kennir framherjanum Dimitar Berbatov um þá staðreynd að Lundúnaliðið er jarðað á botni úrvalsdeildarinnar eftir skelfilega byrjun. Enski boltinn 30.9.2008 09:21