Enski boltinn Terry ætlar aldrei að yfirgefa Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, sér ekki fyrir sér að hann muni nokkru sinni fara frá félaginu. Enski boltinn 31.12.2011 21:00 Eusebio að braggast Portúgalinn Eusebio var í dag útskrifaður af sjúkrahúsi en hann var lagður inn í síðustu viku með lungnabólgu. Enski boltinn 31.12.2011 20:15 Villas-Boas vildi ekki ræða framtíð sína Andre Villas-Boas vildi ekkert ræða um framtíð sína hjá Chelsea eftir 3-1 tap liðsins fyrir Aston Villa í dag. Enski boltinn 31.12.2011 20:10 Redknapp hefur ekki efni á Tevez Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur útilokað að félagið muni kaupa Carlos Tevez frá Manchester City nú í janúarmánuði. Enski boltinn 31.12.2011 19:30 Evra: Suarez sagðist ekki tala við svertingja Enska knattspyrnusambandið hefur opinberað rannsóknargögn sem leiddu til þess að Luis Suarez, leikmaður Liverpool, var dæmdur í átta leikja bann af sambandinu. Enski boltinn 31.12.2011 18:06 Cardiff færðist nær toppnum Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í dag en Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff unnu góðan 1-0 útisigur á Nottingham Forest. Enski boltinn 31.12.2011 17:20 Tottenham ætlar að bjóða King nýjan samning Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að félagið ætli sér að bjóða varnarmanninum og fyrirliðanum Ledley King nýjan samning. Enski boltinn 31.12.2011 16:30 Kean: Ungu strákarnir frábærir Steve Kean var vitanlega hæstánægður með sigur Blackburn á Manchester United í dag. Með sigrinum komst Blackburn úr botnsæti deildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 16:10 Ferguson: Þeir vörðust eins og lífið lægi við „Þetta var hræðilegt,“ sagði Alex Ferguson, stjóri Manchester United eftir neyðarlegt tap fyrir Blackburn á heimavelli í dag. Enski boltinn 31.12.2011 16:06 Beckham sagður vilja vera áfram í Los Angeles Samkvæmt fréttavef Sky Sports vill David Beckham frekar framlengja samning sinn við bandaríska MLS-liðið LA Galaxy heldur en að spila í Evrópu eftir áramót. Enski boltinn 31.12.2011 15:45 Grétar Rafn í byrjunarliðinu Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem mætir Wolves í mikilvægum leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:55 Í beinni: Chelsea - Aston Villa Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Chelsea og Aston Villa í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:30 Í beinni: Arsenal - QPR | Heiðar á bekknum Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og QPR í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:30 Villas-Boas varar Ancelotti við Andre Villas-Boas segir að Carlo Ancelotti, nýr þjálfari Paris Saint-Germain, muni ekki fá að kaupa leikmenn frá Chelsea til franska félagsins. Enski boltinn 31.12.2011 14:00 Gerrard: Við óttumst ekki Manchester City Liverpool mætir Manchester City þrívegis í janúarmánuði, í deildinni þann 3. janúar næstkomandi og svo tvívegis í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 31.12.2011 13:30 Macheda á leið til QPR og Frimpong fer til Wolves Federico Mancheda, sóknarmaðurinn ungi hjá Manchester United, verður sennilega lánaður til nýliðanna í QPR til loka leiktíðarinnar. Þá hefur Emmanuel Frimpong, miðjumaður Arsenal, verið lánaður til Wolves. Enski boltinn 31.12.2011 12:24 Ferguson ætlar að vera í þrjú ár í viðbótar hjá United Sir Alex Ferguson, sem heldur upp á sjötugsafmæli sitt í dag, segist eiga þrjú ár eftir í starfi hjá Manchester United - hann ætli því að þjálfa liðið til loka tímabilsins 2014. Enski boltinn 31.12.2011 12:19 Van Persie skaut Arsenal í fjórða sætið | Chelsea tapaði Robin van Persie skoraði sitt 35. mark á árinu er hann skaut sínum mönnum Arsenal upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar á kostnað Chelsea. Þeir bláklæddu töpuðu á heimavelli fyrir Aston Villa, 3-1. Enski boltinn 31.12.2011 00:01 Ótrúlegur sigur Blackburn á Old Trafford Sir Alex Ferguson fékk heldur lélega afmælisgjöf á sjötugsafmæli sínu þar sem hans menn í Manchester United töpuðu fyrir botnliði Blackburn, 3-2, á heimavelli sínum. Enski boltinn 31.12.2011 00:01 Vígi Southampton hrundi | Fyrsta heimavallartapið á árinu Stórtíðindi áttu sér stað í ensku 1. deildinni í kvöld þegar Southampton tapaði sínum fyrsta heimaleik á árinu. Það var gegn Bristol City en Stephen Pearson skoraði eina mark leiksins ellefu mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 30.12.2011 22:21 Gerrard: Carroll þarf að fá betri þjónustu Leikur Liverpool fór upp á allt annað plan í kvöld er Steven Gerrard kom af bekknum rúmum hálftíma fyrir leikslok. Með Gerrard í stuði vann Liverpool 3-1 sigur. Enski boltinn 30.12.2011 22:03 De Gea fékk kærustuna í jólagjöf Markvörður Manchester United, David De Gea, naut þess að fá kærustu sína, hina glæsilegu spænsku söngkonu Edurne, til sín yfir hátíðirnar. Parið er í fjarbúð þar sem Edurne syngur og dansar upp á sviði á Spáni. Enski boltinn 30.12.2011 22:00 City ekki í viðræðum um kaup á Hazard Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir það rangt að félagið ætli sér að gera tilboð í belgíska miðjumanninn Eden Hazard hjá frönsku meisturunum í Lille. Enski boltinn 30.12.2011 18:15 Alex ætlar aftur til Brasilíu Brasilíumaðurinn Alex segir að hann ætli sér að fara aftur til heimalandsins þegar hann losnar frá Chelsea nú í janúar. Enski boltinn 30.12.2011 17:30 Enrique stefnir á Meistaradeildina með Liverpool Varnarmaðurinn Jose Enrique segir að Liverpool sé með nógu gott lið til að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu nú í vor. Enski boltinn 30.12.2011 16:00 Mancini líkir Ferguson við Trapattoni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur óskað Alex Ferguson, kollega sínum hjá Manchester United, til hamingju með sjötugsafmælið á morgun. Enski boltinn 30.12.2011 15:30 Harewood samdi við Nottingham Forest Sóknarmaðurinn Marlon Harewood hefur gengið til liðs við enska B-deildarliðið Nottingham Forest en hann gerði fjögurra mánaða samning við félagið. Enski boltinn 30.12.2011 14:45 City vill losna við Onuoha og Bridge | Tevez-málið mögulega að klárast Roberto Mancini hefur staðfest að Manchester City vilji losna við varnarmennina Wayne Bridge og Nedum Onuoha nú í janúar. Enski boltinn 30.12.2011 14:15 Villas-Boas: Viðræður við Cahill ganga hægt Andre Villas-Boas segir að það sé enn himinn og haf á milli forráðamanna Chelsea og Gary Cahill í viðræðum þeirra um kaup og kjör kappans. Enski boltinn 30.12.2011 13:57 Bellamy hetja Liverpool í sigri á Newcastle Liverpool komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann góðan 3-1 heimasigur á Newcastle. Craig Bellamy var hetja Liverpool en Andy Carroll náði ekki að skora gegn sínu gamla félagi. Enski boltinn 30.12.2011 13:42 « ‹ ›
Terry ætlar aldrei að yfirgefa Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, sér ekki fyrir sér að hann muni nokkru sinni fara frá félaginu. Enski boltinn 31.12.2011 21:00
Eusebio að braggast Portúgalinn Eusebio var í dag útskrifaður af sjúkrahúsi en hann var lagður inn í síðustu viku með lungnabólgu. Enski boltinn 31.12.2011 20:15
Villas-Boas vildi ekki ræða framtíð sína Andre Villas-Boas vildi ekkert ræða um framtíð sína hjá Chelsea eftir 3-1 tap liðsins fyrir Aston Villa í dag. Enski boltinn 31.12.2011 20:10
Redknapp hefur ekki efni á Tevez Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur útilokað að félagið muni kaupa Carlos Tevez frá Manchester City nú í janúarmánuði. Enski boltinn 31.12.2011 19:30
Evra: Suarez sagðist ekki tala við svertingja Enska knattspyrnusambandið hefur opinberað rannsóknargögn sem leiddu til þess að Luis Suarez, leikmaður Liverpool, var dæmdur í átta leikja bann af sambandinu. Enski boltinn 31.12.2011 18:06
Cardiff færðist nær toppnum Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í dag en Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff unnu góðan 1-0 útisigur á Nottingham Forest. Enski boltinn 31.12.2011 17:20
Tottenham ætlar að bjóða King nýjan samning Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að félagið ætli sér að bjóða varnarmanninum og fyrirliðanum Ledley King nýjan samning. Enski boltinn 31.12.2011 16:30
Kean: Ungu strákarnir frábærir Steve Kean var vitanlega hæstánægður með sigur Blackburn á Manchester United í dag. Með sigrinum komst Blackburn úr botnsæti deildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 16:10
Ferguson: Þeir vörðust eins og lífið lægi við „Þetta var hræðilegt,“ sagði Alex Ferguson, stjóri Manchester United eftir neyðarlegt tap fyrir Blackburn á heimavelli í dag. Enski boltinn 31.12.2011 16:06
Beckham sagður vilja vera áfram í Los Angeles Samkvæmt fréttavef Sky Sports vill David Beckham frekar framlengja samning sinn við bandaríska MLS-liðið LA Galaxy heldur en að spila í Evrópu eftir áramót. Enski boltinn 31.12.2011 15:45
Grétar Rafn í byrjunarliðinu Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem mætir Wolves í mikilvægum leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:55
Í beinni: Chelsea - Aston Villa Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Chelsea og Aston Villa í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:30
Í beinni: Arsenal - QPR | Heiðar á bekknum Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og QPR í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:30
Villas-Boas varar Ancelotti við Andre Villas-Boas segir að Carlo Ancelotti, nýr þjálfari Paris Saint-Germain, muni ekki fá að kaupa leikmenn frá Chelsea til franska félagsins. Enski boltinn 31.12.2011 14:00
Gerrard: Við óttumst ekki Manchester City Liverpool mætir Manchester City þrívegis í janúarmánuði, í deildinni þann 3. janúar næstkomandi og svo tvívegis í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 31.12.2011 13:30
Macheda á leið til QPR og Frimpong fer til Wolves Federico Mancheda, sóknarmaðurinn ungi hjá Manchester United, verður sennilega lánaður til nýliðanna í QPR til loka leiktíðarinnar. Þá hefur Emmanuel Frimpong, miðjumaður Arsenal, verið lánaður til Wolves. Enski boltinn 31.12.2011 12:24
Ferguson ætlar að vera í þrjú ár í viðbótar hjá United Sir Alex Ferguson, sem heldur upp á sjötugsafmæli sitt í dag, segist eiga þrjú ár eftir í starfi hjá Manchester United - hann ætli því að þjálfa liðið til loka tímabilsins 2014. Enski boltinn 31.12.2011 12:19
Van Persie skaut Arsenal í fjórða sætið | Chelsea tapaði Robin van Persie skoraði sitt 35. mark á árinu er hann skaut sínum mönnum Arsenal upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar á kostnað Chelsea. Þeir bláklæddu töpuðu á heimavelli fyrir Aston Villa, 3-1. Enski boltinn 31.12.2011 00:01
Ótrúlegur sigur Blackburn á Old Trafford Sir Alex Ferguson fékk heldur lélega afmælisgjöf á sjötugsafmæli sínu þar sem hans menn í Manchester United töpuðu fyrir botnliði Blackburn, 3-2, á heimavelli sínum. Enski boltinn 31.12.2011 00:01
Vígi Southampton hrundi | Fyrsta heimavallartapið á árinu Stórtíðindi áttu sér stað í ensku 1. deildinni í kvöld þegar Southampton tapaði sínum fyrsta heimaleik á árinu. Það var gegn Bristol City en Stephen Pearson skoraði eina mark leiksins ellefu mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 30.12.2011 22:21
Gerrard: Carroll þarf að fá betri þjónustu Leikur Liverpool fór upp á allt annað plan í kvöld er Steven Gerrard kom af bekknum rúmum hálftíma fyrir leikslok. Með Gerrard í stuði vann Liverpool 3-1 sigur. Enski boltinn 30.12.2011 22:03
De Gea fékk kærustuna í jólagjöf Markvörður Manchester United, David De Gea, naut þess að fá kærustu sína, hina glæsilegu spænsku söngkonu Edurne, til sín yfir hátíðirnar. Parið er í fjarbúð þar sem Edurne syngur og dansar upp á sviði á Spáni. Enski boltinn 30.12.2011 22:00
City ekki í viðræðum um kaup á Hazard Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir það rangt að félagið ætli sér að gera tilboð í belgíska miðjumanninn Eden Hazard hjá frönsku meisturunum í Lille. Enski boltinn 30.12.2011 18:15
Alex ætlar aftur til Brasilíu Brasilíumaðurinn Alex segir að hann ætli sér að fara aftur til heimalandsins þegar hann losnar frá Chelsea nú í janúar. Enski boltinn 30.12.2011 17:30
Enrique stefnir á Meistaradeildina með Liverpool Varnarmaðurinn Jose Enrique segir að Liverpool sé með nógu gott lið til að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu nú í vor. Enski boltinn 30.12.2011 16:00
Mancini líkir Ferguson við Trapattoni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur óskað Alex Ferguson, kollega sínum hjá Manchester United, til hamingju með sjötugsafmælið á morgun. Enski boltinn 30.12.2011 15:30
Harewood samdi við Nottingham Forest Sóknarmaðurinn Marlon Harewood hefur gengið til liðs við enska B-deildarliðið Nottingham Forest en hann gerði fjögurra mánaða samning við félagið. Enski boltinn 30.12.2011 14:45
City vill losna við Onuoha og Bridge | Tevez-málið mögulega að klárast Roberto Mancini hefur staðfest að Manchester City vilji losna við varnarmennina Wayne Bridge og Nedum Onuoha nú í janúar. Enski boltinn 30.12.2011 14:15
Villas-Boas: Viðræður við Cahill ganga hægt Andre Villas-Boas segir að það sé enn himinn og haf á milli forráðamanna Chelsea og Gary Cahill í viðræðum þeirra um kaup og kjör kappans. Enski boltinn 30.12.2011 13:57
Bellamy hetja Liverpool í sigri á Newcastle Liverpool komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann góðan 3-1 heimasigur á Newcastle. Craig Bellamy var hetja Liverpool en Andy Carroll náði ekki að skora gegn sínu gamla félagi. Enski boltinn 30.12.2011 13:42