Skoðun

Fréttamynd

Varað við em­bætti sér­staks sak­sóknara

Gestur Jónsson

Í ljósi umræðu síðustu daga um verkefni og verk embættis sérstaks saksóknara á árunum eftir bankahrunið 2008 finnst mér rétt að birta erindi sem ég hélt sem framsögumaður á málþingi sem ríkissaksóknari og Ákærendafélagið efndu til með dómsmálaráðherra, lagadeild HÍ, ákærendum og fulltrúum þeirra 18.mars 2011. Þetta geri ég til þess að sýna fram á að viðvörunarorð og alvarlegar athugasemdir komu fram við það ferli sem þá var hafið og reyndist illa grundað að mínu viti.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Út af sporinu en ekki týnd að ei­lífu

Þegar unglingar fara út af brautinni og leiðast út í áhættuhegðun eins og vímuefnaneyslu, ofbeldi eða annarri skaðlegri hegðun, er sjaldnast um tilviljun að ræða. Samfélagið sér oft aðeins afleiðingarnar, en gleymir að spyrja: Hvað liggur að baki?

Skoðun
Fréttamynd

Meira að segja for­maður Við­reisnar

Mjög skemmtilegar aðstæður skapast gjarnan þegar ég vísa í upplýsingar frá Evrópusambandinu í greinarskrifum mínum og eitilharðir Evrópusambandssinnar eins og Ole Anton Bieltvedt bregðast við með því að segja þær rangar og jafnvel helbera lygi eins og hann gerði í grein á Vísi fyrr í vikunni.

Skoðun
Fréttamynd

„Nýtt veiði­gjald: sátt byggð á hag­kvæmni“

Í meira en þrjá áratugi hefur íslenska þjóðin velt því fyrir sér hvernig hver væri réttlátasta leiðin til að tryggja samfélaginu arð af nýtingu sjávarauðlindarinnar. Frá innleiðingu kvótakerfisins hafa orðið til mikill verðmæti en á sama tíma einnig orðið djúpstæð og langvinn umræða um réttlæti og hlutdeild þjóðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Opin­ber á­skorun til prófessorsins

Jæja, nú hefur karmað loksins bankað upp á og prófessorinn Víðir Halldórsson er kominn út úr fylgsninu. Hér með býð ég honum opinberlega að mæta mér hvar og hvenær sem er, svo við getum farið yfir öll þau mál sem hann hefur svo lengi fjallað um varðandi mig körfuboltaþjálfarann.

Skoðun
Fréttamynd

Nær­vera

Við lifum áhugaverða tíma. Tvær þversagnir í geðheilbrigðismálum blasa við. Önnur er sú að á sama tíma og við lofum fjölbreytileika fólks í samfélaginu, og þar með fjölbreytileika samfélagsins, þá virðumst við hafa afar ríka þörf fyrir að steypa fólk í, og skilgreina það út frá, tilteknum römmum.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu

Árið 2024 voru 851 fyrirtæki á Íslandi tekin til gjaldþrotaskipta, sem er 30% fækkun frá árinu 2023 þegar 1.220 fyrirtæki urðu gjaldþrota. Af þessum 851 fyrirtækjum voru 339 með virkni árið áður, þ.e. höfðu rekstrartekjur eða greiddu laun árið 2023. 

Skoðun
Fréttamynd

Þessi jafnlaunavottun...

Þann 19. maí kom út frétt á visir.is þess efnis að leggja eigi fram frumvarp sem vindi ofan af jafnlaunavottun á Íslandi. Skoðum stuttlega það virði sem jafnlaunavottun hefur fært Íslandi, atvinnurekendum, og starfsfólki almennt.

Skoðun
Fréttamynd

#BLESSMETA – fyrsta grein

Ég fékk tölvupóst frá Meta þann 17. apríl síðastliðinn. Ég geri ráð fyrir að allir íslenskir notendur Facebook og Instagram hafi fengið tölvupóst sama dag. Þetta er í fyrsta skiptið í 16 ár að fyrirtækið sýnir mér athygli.

Skoðun
Fréttamynd

Dá­leiðsla er í­myndun ein

Hann opnar hurðina og hleypir mér inn. Húsið er stórt og bjart. Til hliðar er notalegt herbergi, líklega skrifstofan hans. Mér er litið á brúna hægindastólinn innst í herberginu.

Skoðun
Fréttamynd

Þing í þágu kvenna

Við þingmenn setjum ekki bara lög og rífumst í spjallþáttum. Við gegnum líka mjög mikilvægu eftirlitshlutverki með stjórnvöldum. Það gerum við m.a. með því að leggja fram fyrirspurnir til ráðherra á Alþingi. Þessu eftirlitshlutverki tek ég alvarlega og legg reglulega fram fyrirspurnir bæði til skriflegs og munnlegs svars.

Skoðun
Fréttamynd

Drengir á jaðrinum

Sit hér við tölvuna og reyni að einbeita mér, á einum heitasta og sólríkasta degi ársins. Langar svolítið að fara og „fela mig í blómabreiðu þar til heimurinn lagast”, en hann breytist víst ekki ef við leggjumst í dvala, eins og Lóaboratorium benti mér réttilega í morgun.

Skoðun
Fréttamynd

Er vínandinn orðinn hinn sanni andi í­þrótta?

Í áraraðir hefur verið lögð áhersla á að íþróttir og áfengi fari ekki saman. Íþróttahreyfingin hefur notið víðtæks stuðnings og trausts sveitarfélaga, almennings og styrktaraðila á þeirri forsendu að íþróttir stuðli að heilbrigðum lífsstíl, forvörnum og jákvæðum félagslegum áhrifum – sérstaklega fyrir börn og ungmenni.

Skoðun
Fréttamynd

Ný sýn á al­mennings­sjón­varp í al­mannaþágu, eða hvað?

Fréttir af fyrirhuguðum viðræðum menningarráðuneytisins við ljósvaka og fjarskiptafyrirtækið Sýn um aðkomu Ríkisins að því að greiða fyrir almannasjónvarp er ágætlega fyrirferðarmikið í umræðunni um sjónvarps þessa daganna, en samkvæmt núgildandi lögum er Ríkisútvarpið eitt um að fá til sín milljarða árlega úr vösum skattborgara til að halda uppi sjónvarpi í almannaþágu, hvað svo sem það nú er.

Skoðun
Fréttamynd

Að vera manneskja

Geðhjálp stóð fyrir ráðstefnunni „Þörf fyrir samfélagsbreytingar: nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum” nú fyrir helgi. Ráðstefnuna sóttu á þriðja hundrað þátttakendur sem vildu kynna sér önnur sjónarhorn en hafa verið ríkjandi geðheilbrigðismálum.

Skoðun
Fréttamynd

Útúr­snúningur um „gigg-hag­kerfið“

Í heldur furðulegu viðtali í útvarpsþættinum Bítinu miðvikudaginn 14. þessa mánaðar gagnrýndi Harpa Magnúsdóttir, forstjóri Hoobla, ávarp mitt í tilefni 1. maí þar sem ég gerði „gigg-hagkerfið“ svonefnda að umtalsefni.

Skoðun
Fréttamynd

Brýn þörf á auknum fjár­veitingum vegna sjávar­flóða

Sjáv­ar­flóð eru nátt­úru­vá sem Íslend­ing­ar þurfa að búa við og mik­il­vægt er að bregðast við á viðeig­andi hátt. Líkt og í bar­átt­unni við of­an­flóð, þar sem sterk og mark­viss varn­ar­vinna hef­ur skilað góðum ár­angri, er nauðsyn­legt að setja upp öfl­ug­ar sjóvarn­ir til að lág­marka skaða af völd­um sjáv­ar­flóða.

Skoðun