Sport Ágúst: Vantaði baráttu og betri vörn Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Þeir eru úr leik í bikarnum eftir að hafa tapað fyrir KR á sannfærandi hátt. Körfubolti 5.12.2010 21:29 Fannar Ólafsson: Ætlum alla leið „Við ætluðum okkur að kvitta fyrir tapið í Hveragerði og ég held að við höfum gert það nokkuð örugglega," sagði Fannar Ólafsson, leikmaður KR, eftir að hans lið sigldi örugglega áfram í bikarnum með 99-74 sigri gegn Hamri úr Hveragerði. Körfubolti 5.12.2010 21:21 Bikarmeistarar Snæfells úr leik Njarðvík, Tíndastóll og KR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í kvöld. Njarðvík lagði Snæfell í Fjárhúsinu í háspennuleik. Það er því ljóst að Snæfell ver ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Körfubolti 5.12.2010 21:07 Valdimar skaut Valsmönnum í undanúrslit Valur komst í kvöld í undanúrslit Eimskipsbikars karla er liðið lagði Selfoss, 25-29, á Selfossi. Heimamenn voru yfir í hálfleik, 14-12. Handbolti 5.12.2010 20:54 Carlton Cole: Liverpool truflaði mig Carlton Cole, sóknarmaður West Ham, hefur aðeins verið skugginn af sjálfum sér það sem af er tímabili. Hann skoraði þó tvívegis í deildabikarsigrinum gegn Manchester United í síðustu viku og gæti verið að komast í gang. Enski boltinn 5.12.2010 20:15 Kaka byrjaður að æfa á ný Brasilíumaðurinn Kaka hefur ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili vegna hnéaðgerðar sem hann gekkst undir í sumar. Hann er þó farinn að geta æft með félögum sínum á nýjan leik. Fótbolti 5.12.2010 19:45 Real Madrid á eftir Milito Svo gæti farið að framherjinn Diego Milito leiki aftur undir stjórn José Mourinho því ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid ætli sér að gera tilboð í leikmanninn í janúar. Fótbolti 5.12.2010 19:15 Westwood sigraði með yfirburðum í Suður-Afríku og fékk 144 milljónir kr. Lee Westwood sýndi mikið öryggi í leik sínum þegar hann sigraði á Nedbank meistaramótinu í golfi sem fram fór í Suður-Afríku. Westwood, sem er efstur á heimslistanum, lék lokahringinn á 68 höggum eða 4 höggum undir pari. Golf 5.12.2010 18:41 Oddur: Mjög spennandi verkefni sem tekur nú við „Það er frábært að vera komnir svona langt," sagði Akureyringurinn Oddur Gretarsson eftir að liðið vann Víking örugglega og tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarsins. Handbolti 5.12.2010 18:37 Róbert eftir tapið gegn Akureyri: Þetta var bara gaman fyrir okkur Róbert Sighvatsson, þjálfari Víkinga, segist taka jákvæðu punktana úr leiknum gegn Akureyri í dag. Norðanmenn unnu stórsigur. Handbolti 5.12.2010 18:35 Björgvin og félagar á leið í sextán liða úrslit Björgvin Páll Gústavsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen eru komnir með annan fótinn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur á danska liðinu AaB, 34-31. Handbolti 5.12.2010 18:32 Neville líklega að leggja skóna á hilluna Flest bendir til þess að bakvörðurinn Gary Neville muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar. Einnig er búist við því að markvörðurinn Edwin van der Sar geri slíkt hið sama. Enski boltinn 5.12.2010 18:30 Sunderland vann góðan sigur á West Ham Það er ágætur gangur á liði Sunderland þessa dagana en liðið lagði West Ham, 1-0, í dag á heimavelli sínum. Enski boltinn 5.12.2010 17:52 Barcelona lagði Kiel Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel lutu í lægra haldi gegn Barcelona í Meistaradeildinni í dag en leikurinn fór fram á Spáni. Lokatölur 32-29. Handbolti 5.12.2010 17:45 Akureyri komið í undanúrslit Akureyri, topplið N1-deildarinnar, átti ekki í vandræðum með að leggja Víking, sem er við botninn í 1. deildinni, í Fossvoginum í dag. Lokatölur urðu 18-34 og eru norðanmenn því komnir áfram í bikarnum. Handbolti 5.12.2010 17:19 LeBron segist enn vera vinur Gibson Það var mikill hiti í mönnum þegar LeBron James heimsótti sinn gamla heimavöll síðasta fimmtudag. Nokkuð var látið með það hvernig James kom fram við sína gömlu félaga á bekknum. Körfubolti 5.12.2010 17:00 Sir Alex vill 25 mörk frá Berbatov Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov skili 25 mörkum á þessu tímabili. Berbatov skoraði fimm mörk gegn Blackburn fyrir viku. Enski boltinn 5.12.2010 16:15 Kolbeinn lék í sigri AZ Alkmaar Íslendingaliðið AZ Alkmaar vann góðan útisigur, 0-2, á Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.12.2010 15:28 WBA skellti Newcastle WBA komst upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið vann góðan heimasigur á Newcastle, 3-1. Enski boltinn 5.12.2010 15:25 Houllier vill fá Owen á Villa Park Samningur Michael Owen hjá Manchester United rennur út næsta sumar. Gerard Houllier, knattspyrnustjóri Aston Villa, fer ekki leynt með áhuga sinn á leikmanninum og vill fá hann til sín. Enski boltinn 5.12.2010 15:00 Liverpool aftur orðað við Remy Liverpool vill fá sóknarmanninn Loic Remy frá Marseille. Enska félagið var orðað við Remy áður en hann ákvað að ganga í raðir Marseille í sumar og hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum til að landa leikmanninum. Enski boltinn 5.12.2010 15:00 Mun England reyna að koma Blatter frá völdum? Sunday Telegraph segist hafa heimildir fyrir því að enska knattspyrnusambandið hyggist blása í herlúðra og reyna að koma Sepp Blatter frá völdum sem forseti FIFA. Enski boltinn 5.12.2010 14:30 Rickie Fowler vann sér inn 330 milljónir kr. og var valinn nýliði ársins Rickie Fowler var valinn nýliði ársins en hann var valinn í bandaríska Ryderliðið sem keppti á Celtic Manor. Fowler, sem er 21 árs, náði fínum árangri á sínu fyrsta ári, en hann er sá yngsti sem fær þessa virðurkenningu frá árinu 1996 þegar Tiger Woods var valinn nýliði ársins. Golf 5.12.2010 13:45 Enginn leikur hjá stelpunum Ekkert verður af vináttulandsleik Íslands og Spánar sem fram átti að fara í Danmörku í dag. Verkfall flugvallarstarfsmanna á Spáni gerði það að verkum að spænska liðið komst ekki til Danmerkur. Handbolti 5.12.2010 13:39 Allt legið niður á við síðan hann fékk vindil í augað frá Barton Margar jólaskemmtanir enskra úrvalsdeildarliða gegnum árin hafa farið algjörlega úr böndunum. Vandræðagemlingurinn Joey Barton kom sér í fréttirnar í einni slíkri fyrir sex árum þegar hann var hjá Manchester City. Enski boltinn 5.12.2010 13:15 Jim Furyk kylfingur ársins á PGA mótaröðinni Jim Furyk var í gær valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni en það eru kylfingarnir sjálfir sem standa að kjörinu. Furyk, sem er fertugur, sigraði í Fed-Ex úrslitakeppninni og er þetta í fyrsta sinn sem hann fær þessa viðurkenningu. Golf 5.12.2010 12:45 Jovanovic íhugar að fara frá Liverpool Umboðsmaður Serbans Milan Jovanovic hjá Liverpool segir að leikmaðurinn ætli að fá sig lausan frá Liverpool í janúar ef hann fær ekki að spila meira. Enski boltinn 5.12.2010 12:03 Níu sigurleikir í röð hjá Dallas Dallas Mavericks er sjóðheitt þessa dagana og vann í nótt sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni. Að þessi sinni gegn Sacramento. Körfubolti 5.12.2010 11:52 Sigrar hjá Real og Barca Það er óbreytt staða á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki gærkvöldsins. Bæði Barcelona og Real Madrid unnu leiki sína. Fótbolti 5.12.2010 11:00 Tiger Woods er með fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn Tiger Woods heldur sínu striki á Chevron meistaramótinu í golfi og er hann með fjögurra högga forskot á Graeme McDowell frá Norður-Írlandi fyrir lokadaginn. Golf 5.12.2010 10:29 « ‹ ›
Ágúst: Vantaði baráttu og betri vörn Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Þeir eru úr leik í bikarnum eftir að hafa tapað fyrir KR á sannfærandi hátt. Körfubolti 5.12.2010 21:29
Fannar Ólafsson: Ætlum alla leið „Við ætluðum okkur að kvitta fyrir tapið í Hveragerði og ég held að við höfum gert það nokkuð örugglega," sagði Fannar Ólafsson, leikmaður KR, eftir að hans lið sigldi örugglega áfram í bikarnum með 99-74 sigri gegn Hamri úr Hveragerði. Körfubolti 5.12.2010 21:21
Bikarmeistarar Snæfells úr leik Njarðvík, Tíndastóll og KR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í kvöld. Njarðvík lagði Snæfell í Fjárhúsinu í háspennuleik. Það er því ljóst að Snæfell ver ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Körfubolti 5.12.2010 21:07
Valdimar skaut Valsmönnum í undanúrslit Valur komst í kvöld í undanúrslit Eimskipsbikars karla er liðið lagði Selfoss, 25-29, á Selfossi. Heimamenn voru yfir í hálfleik, 14-12. Handbolti 5.12.2010 20:54
Carlton Cole: Liverpool truflaði mig Carlton Cole, sóknarmaður West Ham, hefur aðeins verið skugginn af sjálfum sér það sem af er tímabili. Hann skoraði þó tvívegis í deildabikarsigrinum gegn Manchester United í síðustu viku og gæti verið að komast í gang. Enski boltinn 5.12.2010 20:15
Kaka byrjaður að æfa á ný Brasilíumaðurinn Kaka hefur ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili vegna hnéaðgerðar sem hann gekkst undir í sumar. Hann er þó farinn að geta æft með félögum sínum á nýjan leik. Fótbolti 5.12.2010 19:45
Real Madrid á eftir Milito Svo gæti farið að framherjinn Diego Milito leiki aftur undir stjórn José Mourinho því ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid ætli sér að gera tilboð í leikmanninn í janúar. Fótbolti 5.12.2010 19:15
Westwood sigraði með yfirburðum í Suður-Afríku og fékk 144 milljónir kr. Lee Westwood sýndi mikið öryggi í leik sínum þegar hann sigraði á Nedbank meistaramótinu í golfi sem fram fór í Suður-Afríku. Westwood, sem er efstur á heimslistanum, lék lokahringinn á 68 höggum eða 4 höggum undir pari. Golf 5.12.2010 18:41
Oddur: Mjög spennandi verkefni sem tekur nú við „Það er frábært að vera komnir svona langt," sagði Akureyringurinn Oddur Gretarsson eftir að liðið vann Víking örugglega og tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarsins. Handbolti 5.12.2010 18:37
Róbert eftir tapið gegn Akureyri: Þetta var bara gaman fyrir okkur Róbert Sighvatsson, þjálfari Víkinga, segist taka jákvæðu punktana úr leiknum gegn Akureyri í dag. Norðanmenn unnu stórsigur. Handbolti 5.12.2010 18:35
Björgvin og félagar á leið í sextán liða úrslit Björgvin Páll Gústavsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen eru komnir með annan fótinn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur á danska liðinu AaB, 34-31. Handbolti 5.12.2010 18:32
Neville líklega að leggja skóna á hilluna Flest bendir til þess að bakvörðurinn Gary Neville muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar. Einnig er búist við því að markvörðurinn Edwin van der Sar geri slíkt hið sama. Enski boltinn 5.12.2010 18:30
Sunderland vann góðan sigur á West Ham Það er ágætur gangur á liði Sunderland þessa dagana en liðið lagði West Ham, 1-0, í dag á heimavelli sínum. Enski boltinn 5.12.2010 17:52
Barcelona lagði Kiel Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel lutu í lægra haldi gegn Barcelona í Meistaradeildinni í dag en leikurinn fór fram á Spáni. Lokatölur 32-29. Handbolti 5.12.2010 17:45
Akureyri komið í undanúrslit Akureyri, topplið N1-deildarinnar, átti ekki í vandræðum með að leggja Víking, sem er við botninn í 1. deildinni, í Fossvoginum í dag. Lokatölur urðu 18-34 og eru norðanmenn því komnir áfram í bikarnum. Handbolti 5.12.2010 17:19
LeBron segist enn vera vinur Gibson Það var mikill hiti í mönnum þegar LeBron James heimsótti sinn gamla heimavöll síðasta fimmtudag. Nokkuð var látið með það hvernig James kom fram við sína gömlu félaga á bekknum. Körfubolti 5.12.2010 17:00
Sir Alex vill 25 mörk frá Berbatov Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov skili 25 mörkum á þessu tímabili. Berbatov skoraði fimm mörk gegn Blackburn fyrir viku. Enski boltinn 5.12.2010 16:15
Kolbeinn lék í sigri AZ Alkmaar Íslendingaliðið AZ Alkmaar vann góðan útisigur, 0-2, á Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.12.2010 15:28
WBA skellti Newcastle WBA komst upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið vann góðan heimasigur á Newcastle, 3-1. Enski boltinn 5.12.2010 15:25
Houllier vill fá Owen á Villa Park Samningur Michael Owen hjá Manchester United rennur út næsta sumar. Gerard Houllier, knattspyrnustjóri Aston Villa, fer ekki leynt með áhuga sinn á leikmanninum og vill fá hann til sín. Enski boltinn 5.12.2010 15:00
Liverpool aftur orðað við Remy Liverpool vill fá sóknarmanninn Loic Remy frá Marseille. Enska félagið var orðað við Remy áður en hann ákvað að ganga í raðir Marseille í sumar og hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum til að landa leikmanninum. Enski boltinn 5.12.2010 15:00
Mun England reyna að koma Blatter frá völdum? Sunday Telegraph segist hafa heimildir fyrir því að enska knattspyrnusambandið hyggist blása í herlúðra og reyna að koma Sepp Blatter frá völdum sem forseti FIFA. Enski boltinn 5.12.2010 14:30
Rickie Fowler vann sér inn 330 milljónir kr. og var valinn nýliði ársins Rickie Fowler var valinn nýliði ársins en hann var valinn í bandaríska Ryderliðið sem keppti á Celtic Manor. Fowler, sem er 21 árs, náði fínum árangri á sínu fyrsta ári, en hann er sá yngsti sem fær þessa virðurkenningu frá árinu 1996 þegar Tiger Woods var valinn nýliði ársins. Golf 5.12.2010 13:45
Enginn leikur hjá stelpunum Ekkert verður af vináttulandsleik Íslands og Spánar sem fram átti að fara í Danmörku í dag. Verkfall flugvallarstarfsmanna á Spáni gerði það að verkum að spænska liðið komst ekki til Danmerkur. Handbolti 5.12.2010 13:39
Allt legið niður á við síðan hann fékk vindil í augað frá Barton Margar jólaskemmtanir enskra úrvalsdeildarliða gegnum árin hafa farið algjörlega úr böndunum. Vandræðagemlingurinn Joey Barton kom sér í fréttirnar í einni slíkri fyrir sex árum þegar hann var hjá Manchester City. Enski boltinn 5.12.2010 13:15
Jim Furyk kylfingur ársins á PGA mótaröðinni Jim Furyk var í gær valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni en það eru kylfingarnir sjálfir sem standa að kjörinu. Furyk, sem er fertugur, sigraði í Fed-Ex úrslitakeppninni og er þetta í fyrsta sinn sem hann fær þessa viðurkenningu. Golf 5.12.2010 12:45
Jovanovic íhugar að fara frá Liverpool Umboðsmaður Serbans Milan Jovanovic hjá Liverpool segir að leikmaðurinn ætli að fá sig lausan frá Liverpool í janúar ef hann fær ekki að spila meira. Enski boltinn 5.12.2010 12:03
Níu sigurleikir í röð hjá Dallas Dallas Mavericks er sjóðheitt þessa dagana og vann í nótt sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni. Að þessi sinni gegn Sacramento. Körfubolti 5.12.2010 11:52
Sigrar hjá Real og Barca Það er óbreytt staða á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki gærkvöldsins. Bæði Barcelona og Real Madrid unnu leiki sína. Fótbolti 5.12.2010 11:00
Tiger Woods er með fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn Tiger Woods heldur sínu striki á Chevron meistaramótinu í golfi og er hann með fjögurra högga forskot á Graeme McDowell frá Norður-Írlandi fyrir lokadaginn. Golf 5.12.2010 10:29