Sport Anelka spilar með Chelsea í kvöld Það fara fram þrír leikir í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Chelsea, Arsenal og Liverpool verða öll í eldlínunni. Enski boltinn 29.12.2010 15:00 Shaq sektaður um fjórar milljónir Shaquille O’Neal leikmaður Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, fékk væna sekt fyrir að drulla yfir dómara á dögunum. Hann var þá mjög ósáttur þegar hann fékk sína sjöttu villu í glímu sinni við Dwight Howard, miðherja Orlando Magic, í leik liðanna um helgina. Körfubolti 29.12.2010 14:15 Löwen í beinni í kvöld Handknattleiksmenn í Þýskalandi komast loksins í jólafrí í kvöld þegar síðustu leikir ársins í þýsku úrvalsdeildinni fara fram. Handbolti 29.12.2010 13:30 Hiddink getur ekki komið Chelsea til bjargar Hollendingurinn Guus Hiddink á enga möguleika á því að losa sig frá stöðu landsliðsþjálfara Tyrklands fari svo að Roman Abramovich leiti til hans. Það er farið að hitna undir Carlo Ancelotti á Stamford Bridge eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu en umboðsmaður Guus Hiddink segir að þjálfarinn sé fastur í sínu starfi í Tyrklandi. Enski boltinn 29.12.2010 12:45 Jesper afþakkaði gullverðlaunapeninginn hans Boldsen Jesper "Kasi" Nielsen er maðurinn á bak við velgengni danska handboltaliðsins AG Kaupmannahöfn en hann var þó ekki tilbúinn að taka við gullverðlaunapeningi eftir að liðið vann sinn fyrsta titil í gær. Handbolti 29.12.2010 12:15 Walcott: Við verðum að gleyma sigrinum á móti Chelsea Arsenal-menn fá ekki langan tíma til þess að njóta sigursins á Chelsea í fyrrakvöld því liðið mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Theo Walcott spilaði stórt hlutverki í sigrinum á nágrönnunum í Norður-London og segir að leikurinn í kvöld sem alveg eins mikilvægur og stórleikurinn á mánudagskvöldið. Enski boltinn 29.12.2010 11:45 Balotelli: Ég er alltaf ánægður - líka þótt ég brosi ekki Mario Balotelli skoraði þrennu fyrir Manchester City í 4-0 stórsigri á Aston Villa í gær en fyrr um daginn voru fjölmiðlar uppteknir af því að strákurinn væri að deyja úr heimþrá. Balotelli hefur skorað 8 mörk í 11 leikjum fyrir City en hann er ekki mikið að fagna þessum mörkum sínum sem mörgum þykir undarlegt. Enski boltinn 29.12.2010 11:15 Cech pirraður út í sóknarmenn Chelsea: Rangstæðir í hverri sókn Petr Cech, markvörður Chelsea, er viss um að stjórinn Carlo Ancelotti geti snúið við slæmu gengi liðsins en ensku meistararnir hafa aðeins náð í sex stig út úr síðustu átta deildarleikjum og sitja ekki lengur í Meistaradeildarsæti. Þeir geta reyndar bætt úr því á móti Grétari Rafni Steinssyni og félögum í Bolton í kvöld. Enski boltinn 29.12.2010 10:45 Logi stiga- og frákastahæstur í útisigri Solna Logi Gunnarsson var með 15 stig, 10 fráköst og 3 stolna bolta þegar Solna Vikings vann 71-65 útisigur á ecoÖrebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi. Solna hefur unnið 9 af 18 leikjum sínum og er í 6. sæti deildarinnar. Körfubolti 29.12.2010 10:15 Sky Sports: Man City að vinna í því að kaupa Dzeko Manchester City ætlar sér að kaupa einn heitasta sóknarmann þýsku deildarinnar í janúar ef marka má fréttir Sky Sports. Edin Dzeko, leikmaður Wolfsburg, hefur verið orðaður við mörg stórlið á síðustu misserum þar á meðal AC Milan og Juventus en City-menn ætla sér nú að krækja í kappann. Enski boltinn 29.12.2010 09:45 Sir Alex öskureiður yfir ólöglegu jöfnunarmarki Birmingham - dæmið sjálf Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, taldi sitt lið vera rænt tveimur stigum í 1-1 jafnteflinu á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Stigið nægði til að taka toppsætið af nágrönnunum í Manchester City á markatölu en jöfnunarmark heimamanna kom á 89. mínútu leiksins og var að margra mati ólöglegt. Enski boltinn 29.12.2010 09:15 NBA: Kobe klikkaði á 13 skotum í röð í tapi Lakers fyrir San Antonio Það gengur lítið hjá meisturum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta þessa daganna en liðið tapaði fyrir San Antonio Spurs í nótt. Þetta var þriðji skellur Lakers-liðsins í röð og liðið hefur ekki skorað meira en 82 stig í þeim öllum. Miami Heat, Orlando Magic, Chicago Bulls og Boston Celtics unnu öll í nótt en Dallas Mavericks tapaði óvænt á heimavelli á móti Toronto. Körfubolti 29.12.2010 09:00 Guðmundur: Verðum að nýta tímann vel Guðmundur Guðmundsson valdi í gær nítján leikmenn í æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð þann 13. janúar næstkomandi. Handbolti 29.12.2010 06:00 Maximov spáir Frökkum og Svíum í úrslitaleikinn Vladimir Maximov, landsliðsþjálfari Rússlands í handbolta, spáir því að það verði Frakkland og Svíþjóð sem muni mætast í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar sem hefst þann 13. janúar næstkomandi. Handbolti 28.12.2010 23:30 Íris Ásta: Alltaf gaman að vinna Fram „Þetta er mjög sætur sigur og það er alltaf gaman að vinna Fram,“ sagði Íris Ásta Pétursdóttir úr liði Vals eftir sigur liðsins á Fram í úrslitum deildarbikar kvenna í handbolta, 22-23, í kvöld. Íris Ásta fór fyrir liði Vals og skoraði alls sex mörk í kvöld. Handbolti 28.12.2010 23:17 Íris Björk: Skiptir engu hvað ég ver mikið ef við vinnum ekki „Þetta er ömurlegt, ég held að það lýsi þessu best,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Íris Björk Símonardóttir úr Fram eftir tap liðsins gegn Val, 22-23, í úrslitum deildarbikars kvenna í handbolta. Handbolti 28.12.2010 23:15 RÚV: Eiður Smári á leið frá Stoke Fréttastofa Ríkissjónvarpsins hefur það eftir sínum heimildum að Eiður Smári Guðjohnsen hafi komist að samkomulagi við forráðamenn Stoke City í Englandi um starfslok. Enski boltinn 28.12.2010 22:26 Áttunda jafntefli Manchester United Manchester United endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Birmingham í kvöld. Enski boltinn 28.12.2010 22:15 Umfjöllun: Valur deildarbikarmeistari þrátt fyrir stórleik Írisar Valur er deildarbikarmeistari í kvenna í handbolta eftir 22-23 sigur í úrslitum gegn Fram í Strandgötunni í kvöld. Handbolti 28.12.2010 21:35 Hamburg vann nauman sigur á nýliðunum Hamburg er með fimm stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir tveggja marka sigur á nýliðum Ahlen-Hamm í í kvöld, 30-28. Handbolti 28.12.2010 21:22 Atli: Fórum illa með gott tækifæri á titli „Það er mjög svekkjandi að hafa tapað þessum leik og við fórum illa með gott tækifæri á titli,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir tap liðsins gegn FH í úrslitum deildarbikars karla í handbolta, 26-29. Handbolti 28.12.2010 20:40 Ásbjörn: Sýndum úr hverju við erum gerðir „Við lendum mest fjórum mörkum undir í síðari hálfleik og það er sú staða þar sem við höfum verið að brotna í vetur. Í kvöld sýndum við karakter og sýndum úr hverju við erum gerðir.“ Handbolti 28.12.2010 20:38 Enginn fer frá Liverpool í janúar Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að félagið ætli ekki að selja neina leikmenn þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. Enski boltinn 28.12.2010 20:30 Umfjöllun: FH deildarbikarmeistari karla eftir spennuleik Það var FH sem fór með sigur af hólmi í deildarbikar karla í handbolta eftir sigur á Akureyri í spennuleik í Standgötunni í kvöld, 26-29. Handbolti 28.12.2010 19:42 West Ham og Everton skildu jöfn West Ham missti af tækifæri til að komast úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni er liðið mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Everton í kvöld. Enski boltinn 28.12.2010 19:32 Mörkin úr leikjum dagsins í enska boltanum á visir.is Það er mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og er fimm leikjum lokið af alls sjö sem eru á dagskrá. Öll mörkin úr leikjum dagsins er nú að finna á sjónvarpshluta visir.is. Enski boltinn 28.12.2010 19:22 Hughes hæstánægður með sigurinn Mark Hughes var hæstánægður með að lið hans vann loksins á útivelli og kom sér þar með úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.12.2010 19:02 Tvö sjálfsmörk hjá Leeds Leeds tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í dag er liðið gerði 3-3 jafntefli við Portsmouth. Enski boltinn 28.12.2010 18:35 Hlynur besti leikmaður sænsku deildarinnar samkvæmt tölfræðinni Hlynur Bæringsson hefur spilað afar vel með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta og er eins og er efstur í fráköstum í deildinni og meðal efstu mann í bæði stigum og stoðsendingum. Hann er líka sá leikmaður sem skilar mestu til síns liðs í deildinni og er því samkvæmt tölfræðinni besti leikmaður deildarinnar. Körfubolti 28.12.2010 18:30 Fyrrum leikmaður Liverpool lést eftir mótorhjólaslys Avi Cohen, einn frægasti knattspyrnumaður Ísraels og fyrrum leikmaður Liverpool, er látinn en hann hlaut alvarlega höfuðáverka í mótorhjólaslysi í síðustu viku. Enski boltinn 28.12.2010 18:03 « ‹ ›
Anelka spilar með Chelsea í kvöld Það fara fram þrír leikir í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Chelsea, Arsenal og Liverpool verða öll í eldlínunni. Enski boltinn 29.12.2010 15:00
Shaq sektaður um fjórar milljónir Shaquille O’Neal leikmaður Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, fékk væna sekt fyrir að drulla yfir dómara á dögunum. Hann var þá mjög ósáttur þegar hann fékk sína sjöttu villu í glímu sinni við Dwight Howard, miðherja Orlando Magic, í leik liðanna um helgina. Körfubolti 29.12.2010 14:15
Löwen í beinni í kvöld Handknattleiksmenn í Þýskalandi komast loksins í jólafrí í kvöld þegar síðustu leikir ársins í þýsku úrvalsdeildinni fara fram. Handbolti 29.12.2010 13:30
Hiddink getur ekki komið Chelsea til bjargar Hollendingurinn Guus Hiddink á enga möguleika á því að losa sig frá stöðu landsliðsþjálfara Tyrklands fari svo að Roman Abramovich leiti til hans. Það er farið að hitna undir Carlo Ancelotti á Stamford Bridge eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu en umboðsmaður Guus Hiddink segir að þjálfarinn sé fastur í sínu starfi í Tyrklandi. Enski boltinn 29.12.2010 12:45
Jesper afþakkaði gullverðlaunapeninginn hans Boldsen Jesper "Kasi" Nielsen er maðurinn á bak við velgengni danska handboltaliðsins AG Kaupmannahöfn en hann var þó ekki tilbúinn að taka við gullverðlaunapeningi eftir að liðið vann sinn fyrsta titil í gær. Handbolti 29.12.2010 12:15
Walcott: Við verðum að gleyma sigrinum á móti Chelsea Arsenal-menn fá ekki langan tíma til þess að njóta sigursins á Chelsea í fyrrakvöld því liðið mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Theo Walcott spilaði stórt hlutverki í sigrinum á nágrönnunum í Norður-London og segir að leikurinn í kvöld sem alveg eins mikilvægur og stórleikurinn á mánudagskvöldið. Enski boltinn 29.12.2010 11:45
Balotelli: Ég er alltaf ánægður - líka þótt ég brosi ekki Mario Balotelli skoraði þrennu fyrir Manchester City í 4-0 stórsigri á Aston Villa í gær en fyrr um daginn voru fjölmiðlar uppteknir af því að strákurinn væri að deyja úr heimþrá. Balotelli hefur skorað 8 mörk í 11 leikjum fyrir City en hann er ekki mikið að fagna þessum mörkum sínum sem mörgum þykir undarlegt. Enski boltinn 29.12.2010 11:15
Cech pirraður út í sóknarmenn Chelsea: Rangstæðir í hverri sókn Petr Cech, markvörður Chelsea, er viss um að stjórinn Carlo Ancelotti geti snúið við slæmu gengi liðsins en ensku meistararnir hafa aðeins náð í sex stig út úr síðustu átta deildarleikjum og sitja ekki lengur í Meistaradeildarsæti. Þeir geta reyndar bætt úr því á móti Grétari Rafni Steinssyni og félögum í Bolton í kvöld. Enski boltinn 29.12.2010 10:45
Logi stiga- og frákastahæstur í útisigri Solna Logi Gunnarsson var með 15 stig, 10 fráköst og 3 stolna bolta þegar Solna Vikings vann 71-65 útisigur á ecoÖrebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi. Solna hefur unnið 9 af 18 leikjum sínum og er í 6. sæti deildarinnar. Körfubolti 29.12.2010 10:15
Sky Sports: Man City að vinna í því að kaupa Dzeko Manchester City ætlar sér að kaupa einn heitasta sóknarmann þýsku deildarinnar í janúar ef marka má fréttir Sky Sports. Edin Dzeko, leikmaður Wolfsburg, hefur verið orðaður við mörg stórlið á síðustu misserum þar á meðal AC Milan og Juventus en City-menn ætla sér nú að krækja í kappann. Enski boltinn 29.12.2010 09:45
Sir Alex öskureiður yfir ólöglegu jöfnunarmarki Birmingham - dæmið sjálf Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, taldi sitt lið vera rænt tveimur stigum í 1-1 jafnteflinu á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Stigið nægði til að taka toppsætið af nágrönnunum í Manchester City á markatölu en jöfnunarmark heimamanna kom á 89. mínútu leiksins og var að margra mati ólöglegt. Enski boltinn 29.12.2010 09:15
NBA: Kobe klikkaði á 13 skotum í röð í tapi Lakers fyrir San Antonio Það gengur lítið hjá meisturum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta þessa daganna en liðið tapaði fyrir San Antonio Spurs í nótt. Þetta var þriðji skellur Lakers-liðsins í röð og liðið hefur ekki skorað meira en 82 stig í þeim öllum. Miami Heat, Orlando Magic, Chicago Bulls og Boston Celtics unnu öll í nótt en Dallas Mavericks tapaði óvænt á heimavelli á móti Toronto. Körfubolti 29.12.2010 09:00
Guðmundur: Verðum að nýta tímann vel Guðmundur Guðmundsson valdi í gær nítján leikmenn í æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð þann 13. janúar næstkomandi. Handbolti 29.12.2010 06:00
Maximov spáir Frökkum og Svíum í úrslitaleikinn Vladimir Maximov, landsliðsþjálfari Rússlands í handbolta, spáir því að það verði Frakkland og Svíþjóð sem muni mætast í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar sem hefst þann 13. janúar næstkomandi. Handbolti 28.12.2010 23:30
Íris Ásta: Alltaf gaman að vinna Fram „Þetta er mjög sætur sigur og það er alltaf gaman að vinna Fram,“ sagði Íris Ásta Pétursdóttir úr liði Vals eftir sigur liðsins á Fram í úrslitum deildarbikar kvenna í handbolta, 22-23, í kvöld. Íris Ásta fór fyrir liði Vals og skoraði alls sex mörk í kvöld. Handbolti 28.12.2010 23:17
Íris Björk: Skiptir engu hvað ég ver mikið ef við vinnum ekki „Þetta er ömurlegt, ég held að það lýsi þessu best,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Íris Björk Símonardóttir úr Fram eftir tap liðsins gegn Val, 22-23, í úrslitum deildarbikars kvenna í handbolta. Handbolti 28.12.2010 23:15
RÚV: Eiður Smári á leið frá Stoke Fréttastofa Ríkissjónvarpsins hefur það eftir sínum heimildum að Eiður Smári Guðjohnsen hafi komist að samkomulagi við forráðamenn Stoke City í Englandi um starfslok. Enski boltinn 28.12.2010 22:26
Áttunda jafntefli Manchester United Manchester United endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Birmingham í kvöld. Enski boltinn 28.12.2010 22:15
Umfjöllun: Valur deildarbikarmeistari þrátt fyrir stórleik Írisar Valur er deildarbikarmeistari í kvenna í handbolta eftir 22-23 sigur í úrslitum gegn Fram í Strandgötunni í kvöld. Handbolti 28.12.2010 21:35
Hamburg vann nauman sigur á nýliðunum Hamburg er með fimm stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir tveggja marka sigur á nýliðum Ahlen-Hamm í í kvöld, 30-28. Handbolti 28.12.2010 21:22
Atli: Fórum illa með gott tækifæri á titli „Það er mjög svekkjandi að hafa tapað þessum leik og við fórum illa með gott tækifæri á titli,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir tap liðsins gegn FH í úrslitum deildarbikars karla í handbolta, 26-29. Handbolti 28.12.2010 20:40
Ásbjörn: Sýndum úr hverju við erum gerðir „Við lendum mest fjórum mörkum undir í síðari hálfleik og það er sú staða þar sem við höfum verið að brotna í vetur. Í kvöld sýndum við karakter og sýndum úr hverju við erum gerðir.“ Handbolti 28.12.2010 20:38
Enginn fer frá Liverpool í janúar Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að félagið ætli ekki að selja neina leikmenn þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. Enski boltinn 28.12.2010 20:30
Umfjöllun: FH deildarbikarmeistari karla eftir spennuleik Það var FH sem fór með sigur af hólmi í deildarbikar karla í handbolta eftir sigur á Akureyri í spennuleik í Standgötunni í kvöld, 26-29. Handbolti 28.12.2010 19:42
West Ham og Everton skildu jöfn West Ham missti af tækifæri til að komast úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni er liðið mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Everton í kvöld. Enski boltinn 28.12.2010 19:32
Mörkin úr leikjum dagsins í enska boltanum á visir.is Það er mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og er fimm leikjum lokið af alls sjö sem eru á dagskrá. Öll mörkin úr leikjum dagsins er nú að finna á sjónvarpshluta visir.is. Enski boltinn 28.12.2010 19:22
Hughes hæstánægður með sigurinn Mark Hughes var hæstánægður með að lið hans vann loksins á útivelli og kom sér þar með úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.12.2010 19:02
Tvö sjálfsmörk hjá Leeds Leeds tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í dag er liðið gerði 3-3 jafntefli við Portsmouth. Enski boltinn 28.12.2010 18:35
Hlynur besti leikmaður sænsku deildarinnar samkvæmt tölfræðinni Hlynur Bæringsson hefur spilað afar vel með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta og er eins og er efstur í fráköstum í deildinni og meðal efstu mann í bæði stigum og stoðsendingum. Hann er líka sá leikmaður sem skilar mestu til síns liðs í deildinni og er því samkvæmt tölfræðinni besti leikmaður deildarinnar. Körfubolti 28.12.2010 18:30
Fyrrum leikmaður Liverpool lést eftir mótorhjólaslys Avi Cohen, einn frægasti knattspyrnumaður Ísraels og fyrrum leikmaður Liverpool, er látinn en hann hlaut alvarlega höfuðáverka í mótorhjólaslysi í síðustu viku. Enski boltinn 28.12.2010 18:03