Sport Pabbi Playboykanínu ekki ánægður með Ashley Cole Ashley Cole, bakvörður Chelsea, er ekki af baki dottinn í kvennamálunum þó svo að hjónaband hans við Cheryl Cole hafi sprungið í loft upp. Enski boltinn 30.12.2010 23:30 Rooney-vændiskonan skellti sér í lýtaaðgerð Vændiskonan Jenny Thompson fékk sínar 15 mínútur af frægð fyrr af árinu er hún greindi frá því að Wayne Rooney hefði verið meðal kúnnanna hennar. Enski boltinn 30.12.2010 22:45 Hodgson: Nýt enn stuðnings leikmanna Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segist enn njóta stuðnings leikmanna sinna hjá félaginu. Liverpool tapaði í gær fyrir Wolves á heimavelli, 1-0, og er í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30.12.2010 22:00 Ronaldinho fer frá AC Milan í janúar Það lítur út fyrir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho sé á leið frá AC Milan þar sem hann hefur lítið fengið að spila að undanförnu. Fótbolti 30.12.2010 21:15 Ljungberg samdi við Celtic Svíinn Freddie Ljungberg hefur gengið í raðir skoska úrvalsdeildarfélagsins Celtic en hann lék síðast með Chicago Fire í Bandaríkjunum. Enski boltinn 30.12.2010 20:30 Steinþór Freyr til sölu hjá Örgryte Sænska B-deildarliðið Örgryte hefur sett marga leikmenn sína á sölulista vegna fjárhagsörðugleika, þeirra á meðal Steinþór Frey Þorsteinsson. Fótbolti 30.12.2010 20:25 Moratti þakkar Mourinho Þrátt fyrir erfiðleika í vetur er Massimo Moratti, forseti Inter, stoltur maður í lok árs 2010. Hann er sérstaklega ánægður með gamla þjálfarann sinn, Jose Mourinho. Fótbolti 30.12.2010 19:45 Guðjón Þórðarson: Ég kaupi það ekki að Eiður sé ekki „fitt“ Guðjón Þórðarson var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær þar sem hann ræddi m.a. um Eið Smára og Stoke City. Guðjón, sem var knattspyrnustjóri hjá Stoke á sínum tíma setur spurningamerki við ýmsar ákvarðanir Tony Pulis sem hefur "fryst" Eið Smára á varamannabekknum frá því hann kom til liðsins í haust. Viðtalið við Guðjón má sjá í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Enski boltinn 30.12.2010 19:00 Hodgson: Gerrard er ekki meiddur Tímabilið hefur ekki verið skemmtilegt fyrir Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool. Hann hefur verið mikið meiddur og virtist hafa meiðst á ný í leiknum gegn Wolves í gær. Enski boltinn 30.12.2010 18:15 De Jong: Balotelli er að verða að manni Hollendingurinn Nigel De Jong hjá Man. City ber Ítalanum Mario Balotelli vel söguna og segir ekkert hæft í því að hann sé einfari í leikmannahópi félagsins. Enski boltinn 30.12.2010 17:30 Rooney gæti leikið með Beckham í Bandaríkjunum Svo gæti farið að David Beckham og Rooney leiki saman í Bandaríkjunum á næstu leiktíð en Rooney hyggst reyna fyrir sér í Bandaríkjunum á nýja árinu. Fótbolti 30.12.2010 16:15 Real Madrid ætlar að stela Fabregas frá Barcelona Margir telja það aðeins tímaspursmál hvenær Cesc Fabregas gangi í raðir Barcelona. Þrátt fyrir það ætlar Real Madrid að reyna að stríða erkióvini sínum og stela Fabregas undan nefinu á Barca. Fótbolti 30.12.2010 15:45 Tony Pulis ætlar ekki að reyna að fá David Beckham Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur lokað á þann möguleika á að David Beckham komi á láni til félagsins þegar félagsskiptaglugginn opnar í næstu viku. Beckham er búinn að klára tímabilið með bandaríska liðinu LA Galaxy og er að leita sér að liði í Evrópu. Enski boltinn 30.12.2010 15:15 Nielsen: Stoltur yfir því að geta náð í Ólaf Stefánsson til AG Jesper "Kasi" Nielsen er í skýjunum með bikarmeistaratitil AG Kaupamannahöfn í vikunni en hann er jafnframt farinn að huga að sóknarfærum liðsins á næsta tímabili. Nielsen vill sjá AG-liðið komast í hóp þeirra bestu í heimi og það strax á næstu leiktíð. Handbolti 30.12.2010 14:45 Mancini telur að Dzeko gæti tryggt Manchester City titilinn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, leggur mikla áherslu á það að félagið nái að kaupa Bosníumanninn Edin Dzeko frá þýska liðinu Wolfsburg en samninaviðræður eru hafnar á milli félaganna. Enski boltinn 30.12.2010 14:15 Eiður vill kaupa upp eigin samning Eiður Smári Guðjohnsen vill kaupa upp samninginn sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Stoke City. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum. Enski boltinn 30.12.2010 13:51 Læknir og þjálfari Flensborg: Knudsen ætti ekki að spila á HM Það er enn óvissa í kringum það hvort danski línumaðurinn Michael Knudsen geti spilað með á HM í handbolta Svíþjóð. Knudsen er að stíga upp úr erfiðum hnémeiðslum og læknir og þjálfari Flensborg eru á því að hann sé ekki klár í að spila á heimsmeistaramótinu sem hefst eftir tvær vikur. Handbolti 30.12.2010 13:45 Fabregas benti á ósamræmi hjá dómurum á twitter-síðu sinni Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, tók út leikbann þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann vildi eins og aðrir Arsenal-menn fái víti á lokamínútunum þegar James McArthur, varnarmaður Wigan, varði aukaspyrnu Samir Nasri með hendinni. Dómari leiksins dæmdi hinsvegar ekkert og Arsenal sá á eftir tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Enski boltinn 30.12.2010 13:15 Sunnudagsmessan: Tíu fallegustu mörkin Frábær tilþrif hafa sést í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á fyrri hluta keppnistímabilsins. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason umsjónarmenn Sunnudagsmessunnar á Stöð 2 sport 2 hafa valið 10 fallegustu mörkin það sem af er tímabilinu. Smellið á hnappinn hér fyrir ofan. Enski boltinn 30.12.2010 12:58 Bale: Tottenham getur orðið enskur meistari Gareth Bale hjá Tottenham er viss um það að liðið geti orðið enskur meistari á þessu tímabili. Tottenham hefur staðið sig frábærlega á leiktíðinni til þessa, bæði í deild og Evrópukeppni og það er ekki síst að þakka eimreiðinni á vinstri vængnum. Enski boltinn 30.12.2010 12:45 The Sentinel: Stoke bíður eftir tilboðum í Eið Smára í janúar Eiður Smári Guðjohnsen vill losna frá Stoke City eins og hefur komið fram og staðarblaðið The Sentinel segir í morgun að Stoke City sé tilbúið að hlusta á tilboð í leikmanninn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 30.12.2010 11:30 Allt það flottasta úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni Að venju er hægt að sjá inn á Vísi yfirlit yfir flottustu mörkin í hverri umferð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Nú eru menn búnir að velja fallegustu mörkin úr leikjunum sem fram fóru í þessari viku en það var mikið um óvænt úrslit og umdeild atvik í tíu leikjum vikunnar. Enski boltinn 30.12.2010 11:15 Kraftaverka-sigurkarfa Tyreke Evans í nótt - myndband Það var ótrúlegur endakaflinn í leik Sacramento Kings og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í nótt. O.J. Mayo hélt að hann hefði tryggt Memphis 98-97 sigur með frábærri körfu 1,5 sekúndum fyrir leikslok en Tyreke Evans átti lokaorðið þegar hann skoraði sigurkörfuna með sannkölluðu kraftaverkaskoti frá miðju. Körfubolti 30.12.2010 10:15 Hodgson: Hvar hefur hinn frægi Anfield-stuðningur verið í minni tíð? Roy Hodgson, stjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp þrátt fyrir slakt gengi Liverpool-liðsins og skelfilega frammistöðu í gær í tapi á heimavelli á móti botnliði ensku úrvalsdeildarinnar. Wolves kom á Anfield og vann 1-0 sigur, sinn fyrsta útisigur á tímabilinu. Enski boltinn 30.12.2010 09:45 Ancelotti: Þessi sigur heldur okkur inn í titilbaráttunni Carlo Ancelotti, stjóra Chelsea, var mikið létt eftir 1-0 sigur liðsins á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Þetta var fyrsti sigur liðsins í sjö leikjum og hann endaði versta gengi liðsins síðan 1999. Chelsea er nú fjórum stigum á eftir toppliði Manchester United. Enski boltinn 30.12.2010 09:15 NBA: Dwyane Wade yfir 40 stigin annað kvöldið í röð Dwyane Wade skoraði yfir 40 stig annað kvöldið í röð þegar Miami Heat vann sinn tíunda útileik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics liðið tapaði óvænt fyrir Detroit Pistons en meistararnir í Los Angeles Lakers enduðu þriggja leikja taphrinu með sigri á New Orleans Hornets. Charlotte Bobcats er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína undir stjórn Paul Silas. Körfubolti 30.12.2010 09:00 Macheda verður lánaður til Ítalíu Það bendir flest til þess að ítalski framherjinn, Federico Macheda, verði lánaður frá Man. Utd til liðs á Ítalíu í janúar. Leikmaðurinn vill ólmur fá að spila meira og hefur ekki nýtt tækifærin sín hjá Man. Utd nægilega vel. Enski boltinn 29.12.2010 23:30 Guif á toppinn í Svíþjóð Guif skellti sér í kvöld á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með fjögurra marka sigri á Kristianstad á útivelli, 24-20. Handbolti 29.12.2010 23:16 Enn einn tapleikur CB Granada Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig er lið hans, CB Granada, tapaði fyrir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 86-79. Körfubolti 29.12.2010 22:42 Liverpool tapaði fyrir botnliðinu á heimavelli Liverpool tapaði í kvöld sínum áttunda leik á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni - í þetta sinn fyrir botnliði Wolves á heimavelli, 1-0. Enski boltinn 29.12.2010 21:58 « ‹ ›
Pabbi Playboykanínu ekki ánægður með Ashley Cole Ashley Cole, bakvörður Chelsea, er ekki af baki dottinn í kvennamálunum þó svo að hjónaband hans við Cheryl Cole hafi sprungið í loft upp. Enski boltinn 30.12.2010 23:30
Rooney-vændiskonan skellti sér í lýtaaðgerð Vændiskonan Jenny Thompson fékk sínar 15 mínútur af frægð fyrr af árinu er hún greindi frá því að Wayne Rooney hefði verið meðal kúnnanna hennar. Enski boltinn 30.12.2010 22:45
Hodgson: Nýt enn stuðnings leikmanna Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segist enn njóta stuðnings leikmanna sinna hjá félaginu. Liverpool tapaði í gær fyrir Wolves á heimavelli, 1-0, og er í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30.12.2010 22:00
Ronaldinho fer frá AC Milan í janúar Það lítur út fyrir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho sé á leið frá AC Milan þar sem hann hefur lítið fengið að spila að undanförnu. Fótbolti 30.12.2010 21:15
Ljungberg samdi við Celtic Svíinn Freddie Ljungberg hefur gengið í raðir skoska úrvalsdeildarfélagsins Celtic en hann lék síðast með Chicago Fire í Bandaríkjunum. Enski boltinn 30.12.2010 20:30
Steinþór Freyr til sölu hjá Örgryte Sænska B-deildarliðið Örgryte hefur sett marga leikmenn sína á sölulista vegna fjárhagsörðugleika, þeirra á meðal Steinþór Frey Þorsteinsson. Fótbolti 30.12.2010 20:25
Moratti þakkar Mourinho Þrátt fyrir erfiðleika í vetur er Massimo Moratti, forseti Inter, stoltur maður í lok árs 2010. Hann er sérstaklega ánægður með gamla þjálfarann sinn, Jose Mourinho. Fótbolti 30.12.2010 19:45
Guðjón Þórðarson: Ég kaupi það ekki að Eiður sé ekki „fitt“ Guðjón Þórðarson var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær þar sem hann ræddi m.a. um Eið Smára og Stoke City. Guðjón, sem var knattspyrnustjóri hjá Stoke á sínum tíma setur spurningamerki við ýmsar ákvarðanir Tony Pulis sem hefur "fryst" Eið Smára á varamannabekknum frá því hann kom til liðsins í haust. Viðtalið við Guðjón má sjá í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Enski boltinn 30.12.2010 19:00
Hodgson: Gerrard er ekki meiddur Tímabilið hefur ekki verið skemmtilegt fyrir Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool. Hann hefur verið mikið meiddur og virtist hafa meiðst á ný í leiknum gegn Wolves í gær. Enski boltinn 30.12.2010 18:15
De Jong: Balotelli er að verða að manni Hollendingurinn Nigel De Jong hjá Man. City ber Ítalanum Mario Balotelli vel söguna og segir ekkert hæft í því að hann sé einfari í leikmannahópi félagsins. Enski boltinn 30.12.2010 17:30
Rooney gæti leikið með Beckham í Bandaríkjunum Svo gæti farið að David Beckham og Rooney leiki saman í Bandaríkjunum á næstu leiktíð en Rooney hyggst reyna fyrir sér í Bandaríkjunum á nýja árinu. Fótbolti 30.12.2010 16:15
Real Madrid ætlar að stela Fabregas frá Barcelona Margir telja það aðeins tímaspursmál hvenær Cesc Fabregas gangi í raðir Barcelona. Þrátt fyrir það ætlar Real Madrid að reyna að stríða erkióvini sínum og stela Fabregas undan nefinu á Barca. Fótbolti 30.12.2010 15:45
Tony Pulis ætlar ekki að reyna að fá David Beckham Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur lokað á þann möguleika á að David Beckham komi á láni til félagsins þegar félagsskiptaglugginn opnar í næstu viku. Beckham er búinn að klára tímabilið með bandaríska liðinu LA Galaxy og er að leita sér að liði í Evrópu. Enski boltinn 30.12.2010 15:15
Nielsen: Stoltur yfir því að geta náð í Ólaf Stefánsson til AG Jesper "Kasi" Nielsen er í skýjunum með bikarmeistaratitil AG Kaupamannahöfn í vikunni en hann er jafnframt farinn að huga að sóknarfærum liðsins á næsta tímabili. Nielsen vill sjá AG-liðið komast í hóp þeirra bestu í heimi og það strax á næstu leiktíð. Handbolti 30.12.2010 14:45
Mancini telur að Dzeko gæti tryggt Manchester City titilinn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, leggur mikla áherslu á það að félagið nái að kaupa Bosníumanninn Edin Dzeko frá þýska liðinu Wolfsburg en samninaviðræður eru hafnar á milli félaganna. Enski boltinn 30.12.2010 14:15
Eiður vill kaupa upp eigin samning Eiður Smári Guðjohnsen vill kaupa upp samninginn sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Stoke City. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum. Enski boltinn 30.12.2010 13:51
Læknir og þjálfari Flensborg: Knudsen ætti ekki að spila á HM Það er enn óvissa í kringum það hvort danski línumaðurinn Michael Knudsen geti spilað með á HM í handbolta Svíþjóð. Knudsen er að stíga upp úr erfiðum hnémeiðslum og læknir og þjálfari Flensborg eru á því að hann sé ekki klár í að spila á heimsmeistaramótinu sem hefst eftir tvær vikur. Handbolti 30.12.2010 13:45
Fabregas benti á ósamræmi hjá dómurum á twitter-síðu sinni Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, tók út leikbann þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann vildi eins og aðrir Arsenal-menn fái víti á lokamínútunum þegar James McArthur, varnarmaður Wigan, varði aukaspyrnu Samir Nasri með hendinni. Dómari leiksins dæmdi hinsvegar ekkert og Arsenal sá á eftir tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Enski boltinn 30.12.2010 13:15
Sunnudagsmessan: Tíu fallegustu mörkin Frábær tilþrif hafa sést í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á fyrri hluta keppnistímabilsins. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason umsjónarmenn Sunnudagsmessunnar á Stöð 2 sport 2 hafa valið 10 fallegustu mörkin það sem af er tímabilinu. Smellið á hnappinn hér fyrir ofan. Enski boltinn 30.12.2010 12:58
Bale: Tottenham getur orðið enskur meistari Gareth Bale hjá Tottenham er viss um það að liðið geti orðið enskur meistari á þessu tímabili. Tottenham hefur staðið sig frábærlega á leiktíðinni til þessa, bæði í deild og Evrópukeppni og það er ekki síst að þakka eimreiðinni á vinstri vængnum. Enski boltinn 30.12.2010 12:45
The Sentinel: Stoke bíður eftir tilboðum í Eið Smára í janúar Eiður Smári Guðjohnsen vill losna frá Stoke City eins og hefur komið fram og staðarblaðið The Sentinel segir í morgun að Stoke City sé tilbúið að hlusta á tilboð í leikmanninn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 30.12.2010 11:30
Allt það flottasta úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni Að venju er hægt að sjá inn á Vísi yfirlit yfir flottustu mörkin í hverri umferð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Nú eru menn búnir að velja fallegustu mörkin úr leikjunum sem fram fóru í þessari viku en það var mikið um óvænt úrslit og umdeild atvik í tíu leikjum vikunnar. Enski boltinn 30.12.2010 11:15
Kraftaverka-sigurkarfa Tyreke Evans í nótt - myndband Það var ótrúlegur endakaflinn í leik Sacramento Kings og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í nótt. O.J. Mayo hélt að hann hefði tryggt Memphis 98-97 sigur með frábærri körfu 1,5 sekúndum fyrir leikslok en Tyreke Evans átti lokaorðið þegar hann skoraði sigurkörfuna með sannkölluðu kraftaverkaskoti frá miðju. Körfubolti 30.12.2010 10:15
Hodgson: Hvar hefur hinn frægi Anfield-stuðningur verið í minni tíð? Roy Hodgson, stjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp þrátt fyrir slakt gengi Liverpool-liðsins og skelfilega frammistöðu í gær í tapi á heimavelli á móti botnliði ensku úrvalsdeildarinnar. Wolves kom á Anfield og vann 1-0 sigur, sinn fyrsta útisigur á tímabilinu. Enski boltinn 30.12.2010 09:45
Ancelotti: Þessi sigur heldur okkur inn í titilbaráttunni Carlo Ancelotti, stjóra Chelsea, var mikið létt eftir 1-0 sigur liðsins á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Þetta var fyrsti sigur liðsins í sjö leikjum og hann endaði versta gengi liðsins síðan 1999. Chelsea er nú fjórum stigum á eftir toppliði Manchester United. Enski boltinn 30.12.2010 09:15
NBA: Dwyane Wade yfir 40 stigin annað kvöldið í röð Dwyane Wade skoraði yfir 40 stig annað kvöldið í röð þegar Miami Heat vann sinn tíunda útileik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics liðið tapaði óvænt fyrir Detroit Pistons en meistararnir í Los Angeles Lakers enduðu þriggja leikja taphrinu með sigri á New Orleans Hornets. Charlotte Bobcats er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína undir stjórn Paul Silas. Körfubolti 30.12.2010 09:00
Macheda verður lánaður til Ítalíu Það bendir flest til þess að ítalski framherjinn, Federico Macheda, verði lánaður frá Man. Utd til liðs á Ítalíu í janúar. Leikmaðurinn vill ólmur fá að spila meira og hefur ekki nýtt tækifærin sín hjá Man. Utd nægilega vel. Enski boltinn 29.12.2010 23:30
Guif á toppinn í Svíþjóð Guif skellti sér í kvöld á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með fjögurra marka sigri á Kristianstad á útivelli, 24-20. Handbolti 29.12.2010 23:16
Enn einn tapleikur CB Granada Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig er lið hans, CB Granada, tapaði fyrir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 86-79. Körfubolti 29.12.2010 22:42
Liverpool tapaði fyrir botnliðinu á heimavelli Liverpool tapaði í kvöld sínum áttunda leik á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni - í þetta sinn fyrir botnliði Wolves á heimavelli, 1-0. Enski boltinn 29.12.2010 21:58