Sport Ólafur: Svona eigum við alltaf að spila „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur allan leiktímann," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir glæsilegan sigur liðsins á Val 34-24 í Kaplakrikanum í kvöld. Handbolti 10.2.2011 23:23 Nonni Mæju: Mikið sjálfstraust í liðinu Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, brosti í gegnum þykkt skeggið eftir frækinn sigur Snæfells á Grindavík í kvöld. Körfubolti 10.2.2011 23:21 Tuttugu mánaða bann fyrir að reyna að troða flautunni ofan í dómara Ítalskur fótboltamaður má ekki spila fótbolta næstu tuttugu mánuði eftir að hann reyndi að troða flautunni ofan í dómara í leik á dögunum. Fótbolti 10.2.2011 23:15 Tevez: Mér er alveg sama þótt þeir púi á mig Carlos Tevez verður í sviðsljósinu þegar Manchester-liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn en hann var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford eftir að hann samdi við erkifjendurna í City. Enski boltinn 10.2.2011 22:30 Dalglish vonast til að Gerrard verði með á móti Wigan Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er vongóður um að fyrirliðinn Steven Gerrard verði orðinn góður fyrir leik liðsins á móti Wigan á laugardaginn. Gerrard missti af landsleik Englendinga og Dana vegna meiðsla á nára. Enski boltinn 10.2.2011 21:30 Ólafur: Vantar drápseðlið í okkur Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var afar svekktur með tapið gegn Snæfelli í kvöld rétt eins og félagar hans. Grindvíkingar gáfu eftir á lokamínútunum og misstu frá sér það sem virtist vera unninn leikur. Körfubolti 10.2.2011 21:28 HK vann sinn annan leik í röð - Fram marði sigur í Mosfellsbæ HK og Fram unnu bæði eins marks sigra á útivelli í N1 deild karla í handbolta í kvöld, HK vann 23-22 sigur á Haukum á Ásvöllum en Framliðið slapp með 28-27 sigur á Aftureldingu að Varmá eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 10.2.2011 21:14 FH-ingar í ham gegn Valsmönnum FH vann sannfærandi sigur á Val 34-24 í N1-deild karla í kvöld. Með góðum kafla í fyrri hálfleik náði liðið öruggri forystu sem það lét aldrei af hendi. Handbolti 10.2.2011 21:01 Snæfell vann dramatískan sigur í toppslagnum í Grindavík Snæfell náði fjögurra stiga forskoti á toppi Iceland Express deildar karla í körfubolta eftir fjögurra stiga sigur í Grindavík, 90-86, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í Röstinni í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun og afar sveiflukenndur þar sem liðin skiptust á að ná frábærum sprettum en Snæfell vann síðustu tvær mínúturnar 13-2 og tryggði sér dramatískan sigur. Körfubolti 10.2.2011 20:58 Keflvíkingar ekki í miklum vandræðum með Fjölnisliðið Keflavík vann öruggan 31 stigs sigur á Fjölni, 116-85, í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og hélt því sigurgöngu sinni áfram á Sunnubrautinni þar sem liðið hefur unnið sjö deildarleiki í röð. Körfubolti 10.2.2011 20:51 Sá sköllótti frá í þrjá mánuði Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey verður ekki með liðinu næstu þrjá mánuði eftir að það kom í ljóst að hnémeiðsli hans eru það alvarleg. Shelvey kom til Liverpool frá Charlton fyrir tímabilið og hefur verið inn í myndinni hjá Kenny Dalglish. Enski boltinn 10.2.2011 20:15 Akureyringar með sex stiga forskot á toppnum Akureyringar náðu sex stiga forskoti á toppi N1 deildar karla eftir 36-28 sigur á Selfossi í kvöld en Framarar geta minnkað forskotið aftur niður í fjögur mörk vinni þeir Mosfellinga á eftir. Handbolti 10.2.2011 20:08 Bjarni Þór hefur engan áhuga á því að fara til Noregs Bjarni Þór Viðarsson var orðaður við norska liðið Viking í norskum fjölmiðlum í dag en samkvæmt heimildum Vísis þá hefur fyrirliði 21 árs landsliðsins engan áhuga á því að fara til Noregs og vill halda áfram að spila í Belgíu. Fótbolti 10.2.2011 19:30 Helena sjóðheit í Las Vegas í nótt Helena Sverrisdóttir var sjóðheit fyrir utan þriggja stiga línuna þegar TCU-liðið vann 71-64 sigur á University of Nevada í Las Vegas í nótt en leikurinn fór fram Cox Pavilion höllinni. TCU hefur unnið 8 af 10 leikjum sínum í Mountain West Conference og alls 16 af 24 leikjum vetrarins. Körfubolti 10.2.2011 18:45 Hansen þreyttur eftir HM Markahæsti leikmaður HM í Svíþjóð, Daninn Mikkel Hansen, var ólíkur sjálfum sér er lið hans, AGK, mætti AaB í gær. Handbolti 10.2.2011 18:00 Macheda saknar þess að geta ekki fengið sér fisk og franskar Ítalski framherjinn Federico Macheda er þessa dagana í láni hjá ítalska félaginu Sampdoria en Man. Utd samþykkti að lána hann út þessa leiktíð. Fótbolti 10.2.2011 17:15 Massa sneggstur á Jerez í dag Brailíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari var fljótastur allra fyrstu æfingu keppnisliða í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð á undan nýliðanum Sergio Perez á Sauber, en sá kappi er frá Mexíkó. Formúla 1 10.2.2011 16:53 Agger með svakalegt víkingatattú á bakinu - myndir Danski varnarmaðurinn Daniel Agger frumsýndi nýtt og svakalegt tattú eftir leik Danmerkur og Englands í gær Óhætt er að segja að tattúið sé af dýrari gerðinni. Enski boltinn 10.2.2011 16:30 Fréttatilkynning frá Wolfsburg: Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari Eyjólfur Sverrisson hefur samþykkt það að vera aðstoðarþjálfari þýska liðsins VfL Wolfsburg fram á vor. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Wolfsburg. Samingur Eyjólfs er til loka tímabilsins. Fótbolti 10.2.2011 16:00 McIlroy er efstur í Dubai – Tiger er sex höggum á eftir Rory McIlroy er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi á Dubai meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Hinn 21 árs gamli Norður-Íri lék á 65 höggum eða 7 höggum undir pari og er hann tveimur höggum á undan Spánverjanum Sergio Garcia og Thomas Aiken frá Suður-Afríku. Golf 10.2.2011 16:00 Haukur með flottan leik - skoraði 13 stig á 14 mínútum Haukur Helgi Pálsson átti mjög góðan leik með Maryland-liðinu í bandaríska háskólaboltanum í nótt þegar liðið vann 54 stiga sigur á Longwood-háskólanum, 106-52, á heimavelli. Haukur skoraði 13 stig á 14 mínútum í leiknum en hann átti frábæra innkomu í fyrri hálfleiknum. Körfubolti 10.2.2011 15:45 Roma íhugar að reka Adriano Brasilíumaðurinn Adriano er enn eina ferðina búinn að koma sér í vandræði. Hann neitaði að blása í áfengismæli í heimalandinu þar sem hann var búinn að fá sér í tána. Hann missti fyrir vikið ökuskírteinið í nokkra daga. Fótbolti 10.2.2011 15:15 Rio vill gerast stjóri með Neville sem aðstoðarþjálfara Miðvörðurinn Rio Ferdinand hefur greint frá því að það heilli hann að fara út í knattspyrnustjórnun þegar knattspyrnuferlinum lýkur. Enski boltinn 10.2.2011 14:15 Allir bílar á æfingu merktir stuðningskveðju til Kubica Öll Formúlu 1 lið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni hafa merkt í dag bíla sína með stuðningskveðju til handa Robert Kubica, sem meiddist í rallkeppni á sunnudaginn og verður frá keppni um ótilgreindan tíma. Liðin æfa á brautinni til sunnudags. Formúla 1 10.2.2011 13:52 Shefki Kuqi á að fylla skarðið sem Andy Carroll skildi eftir Shefki Kuqi er ekki þekktasta nafnið í fótboltaheiminum en hinn 34 ára gamli finnski framherja á að fylla skarðið sem Andy Carroll skildi eftir í framlínu Newcastle. Carroll var sem kunnugt er seldur til Liverpool fyrir 35 milljónir punda eða 6,5 milljarða kr. Enski boltinn 10.2.2011 13:45 Carlén meiddur á hné og gæti verið lengi frá Sænski landsliðsmaðurinn í handbolta, Oscar Carlén, er meiddur á hné og gæti hann verið lengi frá en hann er samningsbundinn þýska stórliðinu Flensburg. Carlén var meiddur á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð en hann lét sig hafa það og lék með Svíum gegn Spánverjum í leiknum um bronsverðlaunin. Handbolti 10.2.2011 13:15 Stórleikur í Röstinni þegar Grindavík mætir meistaraliði Snæfells Efstu liðin í Iceland Express deild karla í körfubolta mætast í kvöld þegar Grindvíkingar taka á móti Íslandsmeistaraliði Snæfells úr Stykkishólmi. Þrír leikir fara fram í kvöld, KFÍ leikur gegn Hamri á Ísafirði og í Keflavík taka heimamenn á móti Fjölni. Allir leikirnir hefjast kl. 19.15. Körfubolti 10.2.2011 12:45 Reina gæti farið frá Liverpool fyrir rétt tæplega fjóra milljarða kr. Miklar vangaveltur hafa verið að undanförnu um framtíð spænska markvarðarins Pepe Reina hjá Liverpool. Reina skrifaði undir „risasamning“ við enska liðið s.l. sumar og fær hann um 15 milljónir kr. í laun á viku eða 80.000 pund. Í þeim samningi er ákvæði sem gerir honum kleift að fara ef eitthvað lið er tilbúið að kaupa hann fyrir 20 milljónir punda eða meira – 3,7 milljarða kr. Enski boltinn 10.2.2011 12:15 Grindvíkingar sömdu við tékkneska framherjann Pospisil Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur samið við tékkneska framherjann Michal Pospisil til næstu tveggja ára. Hann hefur verið til reynslu hjá félaginu að undanförnu og skoraði m.a. í tvígang í æfingaleik gegn Stjörnunni um helgina. Íslenski boltinn 10.2.2011 11:25 Real Madrid með hæstu ársveltuna - sjö ensk lið á topp 20 listanum Spænska liðið Real Madrid er með mestu ársveltu allra fótboltaliða heims og Barcelona kemur þar rétt á eftir í úttekt sem endurskoðunarfyrirtækið Deloitte gerði. Eignir og skuldir eru ekki í þessum útreikningnum Deloitte en af 20 efstu liðunum á þessum lista eru 7 lið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.2.2011 11:00 « ‹ ›
Ólafur: Svona eigum við alltaf að spila „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur allan leiktímann," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir glæsilegan sigur liðsins á Val 34-24 í Kaplakrikanum í kvöld. Handbolti 10.2.2011 23:23
Nonni Mæju: Mikið sjálfstraust í liðinu Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, brosti í gegnum þykkt skeggið eftir frækinn sigur Snæfells á Grindavík í kvöld. Körfubolti 10.2.2011 23:21
Tuttugu mánaða bann fyrir að reyna að troða flautunni ofan í dómara Ítalskur fótboltamaður má ekki spila fótbolta næstu tuttugu mánuði eftir að hann reyndi að troða flautunni ofan í dómara í leik á dögunum. Fótbolti 10.2.2011 23:15
Tevez: Mér er alveg sama þótt þeir púi á mig Carlos Tevez verður í sviðsljósinu þegar Manchester-liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn en hann var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford eftir að hann samdi við erkifjendurna í City. Enski boltinn 10.2.2011 22:30
Dalglish vonast til að Gerrard verði með á móti Wigan Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er vongóður um að fyrirliðinn Steven Gerrard verði orðinn góður fyrir leik liðsins á móti Wigan á laugardaginn. Gerrard missti af landsleik Englendinga og Dana vegna meiðsla á nára. Enski boltinn 10.2.2011 21:30
Ólafur: Vantar drápseðlið í okkur Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var afar svekktur með tapið gegn Snæfelli í kvöld rétt eins og félagar hans. Grindvíkingar gáfu eftir á lokamínútunum og misstu frá sér það sem virtist vera unninn leikur. Körfubolti 10.2.2011 21:28
HK vann sinn annan leik í röð - Fram marði sigur í Mosfellsbæ HK og Fram unnu bæði eins marks sigra á útivelli í N1 deild karla í handbolta í kvöld, HK vann 23-22 sigur á Haukum á Ásvöllum en Framliðið slapp með 28-27 sigur á Aftureldingu að Varmá eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 10.2.2011 21:14
FH-ingar í ham gegn Valsmönnum FH vann sannfærandi sigur á Val 34-24 í N1-deild karla í kvöld. Með góðum kafla í fyrri hálfleik náði liðið öruggri forystu sem það lét aldrei af hendi. Handbolti 10.2.2011 21:01
Snæfell vann dramatískan sigur í toppslagnum í Grindavík Snæfell náði fjögurra stiga forskoti á toppi Iceland Express deildar karla í körfubolta eftir fjögurra stiga sigur í Grindavík, 90-86, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í Röstinni í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun og afar sveiflukenndur þar sem liðin skiptust á að ná frábærum sprettum en Snæfell vann síðustu tvær mínúturnar 13-2 og tryggði sér dramatískan sigur. Körfubolti 10.2.2011 20:58
Keflvíkingar ekki í miklum vandræðum með Fjölnisliðið Keflavík vann öruggan 31 stigs sigur á Fjölni, 116-85, í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og hélt því sigurgöngu sinni áfram á Sunnubrautinni þar sem liðið hefur unnið sjö deildarleiki í röð. Körfubolti 10.2.2011 20:51
Sá sköllótti frá í þrjá mánuði Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey verður ekki með liðinu næstu þrjá mánuði eftir að það kom í ljóst að hnémeiðsli hans eru það alvarleg. Shelvey kom til Liverpool frá Charlton fyrir tímabilið og hefur verið inn í myndinni hjá Kenny Dalglish. Enski boltinn 10.2.2011 20:15
Akureyringar með sex stiga forskot á toppnum Akureyringar náðu sex stiga forskoti á toppi N1 deildar karla eftir 36-28 sigur á Selfossi í kvöld en Framarar geta minnkað forskotið aftur niður í fjögur mörk vinni þeir Mosfellinga á eftir. Handbolti 10.2.2011 20:08
Bjarni Þór hefur engan áhuga á því að fara til Noregs Bjarni Þór Viðarsson var orðaður við norska liðið Viking í norskum fjölmiðlum í dag en samkvæmt heimildum Vísis þá hefur fyrirliði 21 árs landsliðsins engan áhuga á því að fara til Noregs og vill halda áfram að spila í Belgíu. Fótbolti 10.2.2011 19:30
Helena sjóðheit í Las Vegas í nótt Helena Sverrisdóttir var sjóðheit fyrir utan þriggja stiga línuna þegar TCU-liðið vann 71-64 sigur á University of Nevada í Las Vegas í nótt en leikurinn fór fram Cox Pavilion höllinni. TCU hefur unnið 8 af 10 leikjum sínum í Mountain West Conference og alls 16 af 24 leikjum vetrarins. Körfubolti 10.2.2011 18:45
Hansen þreyttur eftir HM Markahæsti leikmaður HM í Svíþjóð, Daninn Mikkel Hansen, var ólíkur sjálfum sér er lið hans, AGK, mætti AaB í gær. Handbolti 10.2.2011 18:00
Macheda saknar þess að geta ekki fengið sér fisk og franskar Ítalski framherjinn Federico Macheda er þessa dagana í láni hjá ítalska félaginu Sampdoria en Man. Utd samþykkti að lána hann út þessa leiktíð. Fótbolti 10.2.2011 17:15
Massa sneggstur á Jerez í dag Brailíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari var fljótastur allra fyrstu æfingu keppnisliða í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð á undan nýliðanum Sergio Perez á Sauber, en sá kappi er frá Mexíkó. Formúla 1 10.2.2011 16:53
Agger með svakalegt víkingatattú á bakinu - myndir Danski varnarmaðurinn Daniel Agger frumsýndi nýtt og svakalegt tattú eftir leik Danmerkur og Englands í gær Óhætt er að segja að tattúið sé af dýrari gerðinni. Enski boltinn 10.2.2011 16:30
Fréttatilkynning frá Wolfsburg: Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari Eyjólfur Sverrisson hefur samþykkt það að vera aðstoðarþjálfari þýska liðsins VfL Wolfsburg fram á vor. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Wolfsburg. Samingur Eyjólfs er til loka tímabilsins. Fótbolti 10.2.2011 16:00
McIlroy er efstur í Dubai – Tiger er sex höggum á eftir Rory McIlroy er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi á Dubai meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Hinn 21 árs gamli Norður-Íri lék á 65 höggum eða 7 höggum undir pari og er hann tveimur höggum á undan Spánverjanum Sergio Garcia og Thomas Aiken frá Suður-Afríku. Golf 10.2.2011 16:00
Haukur með flottan leik - skoraði 13 stig á 14 mínútum Haukur Helgi Pálsson átti mjög góðan leik með Maryland-liðinu í bandaríska háskólaboltanum í nótt þegar liðið vann 54 stiga sigur á Longwood-háskólanum, 106-52, á heimavelli. Haukur skoraði 13 stig á 14 mínútum í leiknum en hann átti frábæra innkomu í fyrri hálfleiknum. Körfubolti 10.2.2011 15:45
Roma íhugar að reka Adriano Brasilíumaðurinn Adriano er enn eina ferðina búinn að koma sér í vandræði. Hann neitaði að blása í áfengismæli í heimalandinu þar sem hann var búinn að fá sér í tána. Hann missti fyrir vikið ökuskírteinið í nokkra daga. Fótbolti 10.2.2011 15:15
Rio vill gerast stjóri með Neville sem aðstoðarþjálfara Miðvörðurinn Rio Ferdinand hefur greint frá því að það heilli hann að fara út í knattspyrnustjórnun þegar knattspyrnuferlinum lýkur. Enski boltinn 10.2.2011 14:15
Allir bílar á æfingu merktir stuðningskveðju til Kubica Öll Formúlu 1 lið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni hafa merkt í dag bíla sína með stuðningskveðju til handa Robert Kubica, sem meiddist í rallkeppni á sunnudaginn og verður frá keppni um ótilgreindan tíma. Liðin æfa á brautinni til sunnudags. Formúla 1 10.2.2011 13:52
Shefki Kuqi á að fylla skarðið sem Andy Carroll skildi eftir Shefki Kuqi er ekki þekktasta nafnið í fótboltaheiminum en hinn 34 ára gamli finnski framherja á að fylla skarðið sem Andy Carroll skildi eftir í framlínu Newcastle. Carroll var sem kunnugt er seldur til Liverpool fyrir 35 milljónir punda eða 6,5 milljarða kr. Enski boltinn 10.2.2011 13:45
Carlén meiddur á hné og gæti verið lengi frá Sænski landsliðsmaðurinn í handbolta, Oscar Carlén, er meiddur á hné og gæti hann verið lengi frá en hann er samningsbundinn þýska stórliðinu Flensburg. Carlén var meiddur á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð en hann lét sig hafa það og lék með Svíum gegn Spánverjum í leiknum um bronsverðlaunin. Handbolti 10.2.2011 13:15
Stórleikur í Röstinni þegar Grindavík mætir meistaraliði Snæfells Efstu liðin í Iceland Express deild karla í körfubolta mætast í kvöld þegar Grindvíkingar taka á móti Íslandsmeistaraliði Snæfells úr Stykkishólmi. Þrír leikir fara fram í kvöld, KFÍ leikur gegn Hamri á Ísafirði og í Keflavík taka heimamenn á móti Fjölni. Allir leikirnir hefjast kl. 19.15. Körfubolti 10.2.2011 12:45
Reina gæti farið frá Liverpool fyrir rétt tæplega fjóra milljarða kr. Miklar vangaveltur hafa verið að undanförnu um framtíð spænska markvarðarins Pepe Reina hjá Liverpool. Reina skrifaði undir „risasamning“ við enska liðið s.l. sumar og fær hann um 15 milljónir kr. í laun á viku eða 80.000 pund. Í þeim samningi er ákvæði sem gerir honum kleift að fara ef eitthvað lið er tilbúið að kaupa hann fyrir 20 milljónir punda eða meira – 3,7 milljarða kr. Enski boltinn 10.2.2011 12:15
Grindvíkingar sömdu við tékkneska framherjann Pospisil Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur samið við tékkneska framherjann Michal Pospisil til næstu tveggja ára. Hann hefur verið til reynslu hjá félaginu að undanförnu og skoraði m.a. í tvígang í æfingaleik gegn Stjörnunni um helgina. Íslenski boltinn 10.2.2011 11:25
Real Madrid með hæstu ársveltuna - sjö ensk lið á topp 20 listanum Spænska liðið Real Madrid er með mestu ársveltu allra fótboltaliða heims og Barcelona kemur þar rétt á eftir í úttekt sem endurskoðunarfyrirtækið Deloitte gerði. Eignir og skuldir eru ekki í þessum útreikningnum Deloitte en af 20 efstu liðunum á þessum lista eru 7 lið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.2.2011 11:00