Sport Ferguson: Hernandez mætir fyrstur á æfingar og fer síðastur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkenndi í dag að honum hefði ekki órað fyrir því að Javier Hernandez ætti eftir að spila svona stórt hlutverk hjá liðinu á tímabilinu. Enski boltinn 23.4.2011 17:15 Hoffeinheim tapaði en Gylfi skoraði Gylfi Sigurðsson, leikmaður Hoffeinheim, var á skotskónum fyrir lið sitt sem tapaði fyrir Bayern Leverkusen 2-1 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Markið má sjá hér að ofan. Fótbolti 23.4.2011 16:00 Vonir Napoli orðnar litlar, en Inter gefst ekki upp Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fjölmargir skemmtilegir leikir litu dagsins ljós. Palermo vann óvæntan sigur, 2-1, gegn Napoli og gerðu gott sem útum meistaravonir Napoli, en þeir eru sex stigum á eftir AC Milan sem á leik til góða. Fótbolti 23.4.2011 15:30 Heiðar og félagar nálgast Úrvalsdeildina QPR mistókst í dag að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli við Cardiff í ensku Championship deildinni. Fótbolti 23.4.2011 14:30 Hannes Jón frá út tímabilið Hannes Jón Jónsson, leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Hannover-Burgdorf, mun ekki leika meira með félaginu það sem eftir er af tímabilinu. Handbolti 23.4.2011 13:15 Carew má spila gegn Aston Villa í dag Tony Pulis, framkvæmdarstjóri Stoke, sagði við fjölmiðla í gær að John Carew mætti vel spila gegn Aston Vill í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23.4.2011 12:30 NBA: Boston í lykilstöðu - Lakers settist í bílstjórasætið Boston Celtics kom sér heldur betur í góða stöðu gegn New York Knicks í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA, en þeir grænklæddu unnu sannfærandi sigur, 113 -96, í Madison Square Garden og leiða einvígið 3-0. Fjóra sigra þarf til að komast í næstu umferð og því vantar Boston aðeins einn sigur til viðbótar. Körfubolti 23.4.2011 11:00 Liverpool slátraði Birmingham - Maxi með þrennu Liverpool sýndi líklega sinn besta leik á tímabilinu í dag þegar þeir gjörsamlega völtuðu fyrir Birmingham, 5-0, á Anfield. Maxi Rodriguez skoraði þrennu fyrir þá rauðklæddu, en Dirk Kuyt og Joe Cole skoruðu sitt markið hvor. Enski boltinn 23.4.2011 00:01 Chelsea sigraði West-Ham - Torres komin á blað Chelsea minnkaði forskot Manchester United niður í sex stig þegar þeir unnu West-Ham, 3-0, á Stamford Bridge í dag. Frank Lampard skoraði fyrsta mark leiksins en það var Fernando Torres sem kom Chelsea í 2-0 með sínu fyrsta marki fyrir félagið í 13 leikjum. Florent Malouda gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. Enski boltinn 23.4.2011 00:01 Hernandez hetja Manchester United í sigri á Everton Manchester United sigraði Everton 1-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag, en það var Javier Hernandez, leikmaður Man. Utd. sem skoraði eina mark leiksins á 84.mínútu með skalla. Enski boltinn 23.4.2011 00:01 Riquelme fetar í fótspor John Travolta Argentínski knattspyrnumaðurinn, Juan Roman Riquelme, er enn stórstjarna í heimalandi sínu og kemur iðulega fyrir í sjónvarpinu þar sem hann auglýsir vinsælar vörur. Fótbolti 22.4.2011 23:30 Stuðningsmenn Portland grýttu Cuban Hinn skrautlegi eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, fékk það óþvegið frá stuðningsmönnum Portland Trailblazers í nótt. Eftir að hafa staðið í orðaskiptum við þá var Cuban grýttur. Körfubolti 22.4.2011 22:45 Ming vill ekki fara frá Houston Það er talsverð óvissa um framtíð Kínverjans stóra, Yao Ming, en samningur hans við Houston Rockets rennur út í sumar. Sjálfur segist hann vilja vera áfram hjá félaginu. Ming hefur verið mikið meiddur í vetur og tók ekki þátt nema í fimm leikjum með Rockets. Körfubolti 22.4.2011 22:00 Guardiola ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir Real-leikina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir leikina á móti Real Madrid í Meistaradeildinni þátt fyrir að Barcelona hafi tapað 0-1 fyrir Real Madrid í bikarúrslitaleiknum í vikunni. Fótbolti 22.4.2011 21:15 Markvörður ÍBV sýnir ótrúlegar boltakúnstir - myndband Abel Dhaira, markvörður ÍBV frá Úganda, er ekki bara ágætur á milli stanganna heldur er hann ansi lunkinn með boltann og rúmlega það. Hann getur gert ýmislegt með boltann sem fæstir markverðir Pepsi-deildarinnar, ef einhverjir, geta. Íslenski boltinn 22.4.2011 20:43 Jafnt hjá Leeds og Reading Leeds United varð í kvöld af mikilvægum stigum í baráttunni um að komast í umspil ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. Liðið gerði þá markalaust jafntefli við Íslendingaliðið Reading. Enski boltinn 22.4.2011 20:36 Ray Wilkins kallaði Jay Spearing "shithouse" Orðaval Ray Wilkins var í grófari kantinum þegar hann lýsti leik Arsenal og Liverpool á Sky Sports á dögunum. Enski boltinn 22.4.2011 20:00 Wenger: Getum vel orðið meistarar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki misst trúna á því að hans lið geti orðið enskur meistari. Wenger segir að ef sitt lið vinni síðustu fimm leiki sína á tímabilinu verði það meistari. Enski boltinn 22.4.2011 19:30 Þúsund auka lögreglumenn á leik Rangers og Celtic Lögreglan í Glasgow hefur miklar áhyggjur af óeirðum í kringum nágrannaslag Rangers og Celtic í skosku úrvalsdeildinni sem fer fram á Ibrox á sunnudaginn. Rangers tekur þá á móti Celtic sem er einu stigi á eftir þeim í töflunni og eiga auk þess leik inni. Enski boltinn 22.4.2011 18:45 Liverpool hættir að spila í Adidas og skiptir yfir í Warrior Sports Liverpool-liðið mun hætta að spila í Adidas-búningum eftir næsta tímabil og klæðist þess í stað búningum frá Warrior Sports sem er dótturfyrirtæki bandaríska sportvöruframleiðandanum New Balance frá Boston. Liverpool verður fyrsta alvöru fótboltafélagið sem spilar í Warrior-búningum. Enski boltinn 22.4.2011 18:15 Carlos Tevez í sérmeðhöndlun í Mílanó á Ítalíu Carlos Tevez, fyrirliði Manchester City, ætlar að gera allt sem hann getur til þess að ná því að spila bikarúrslitaleikinn á móti Stoke á Wembley en til að Roberto Mancini leyfi honum að spila þá þarf Argentínumaðurinn að spila deildarleikinn á móti Tottenham fjórum dögum fyrr. Enski boltinn 22.4.2011 18:00 Dalglish: Liverpool verður að eyða í leikmenn í sumar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur verið duglegur að gefa ungum leikmönnum tækifæri að undanförnu en hann segir það ekki breyta því að liðið þurfi að styrkja sig mikið í sumar. Enski boltinn 22.4.2011 17:15 Kristján: Nýjar breytur í þessu Íslandsmóti Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, byrjar frábærlega með Hlíðarendaliðið. Hann er þegar búinn að gera Valsmenn að Reykjavíkurmeisturum og í gær kom hann liðinu í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á FH í framlengdum undanúrslitaleik í Kórnum. Íslenski boltinn 22.4.2011 16:30 Aron Einar lagði upp mark í jafntefli Coventry Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry náðu aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Scunthorpe United í ensku b-deildinni í dag. Coventry er því áfram í 16. sæti deildarinnar. Enski boltinn 22.4.2011 16:07 Hlynur rekinn út úr húsi og Sundsvall tapaði fyrsta leiknum Hlynur Bæringsson var rekinn út úr húsi í fyrsta leik úrslitaeinvígis Sundsvall Dragons og Norrköping Dolphins um sænska meistaratitilinn í dag. Sundsvall tapaði leiknum með einu stigi á heimavelli sínum, 78-79, eftir að hafa verið í mjög góðri stöðu til að vinna leikinn á lokakaflanum. Körfubolti 22.4.2011 15:54 Heimir: Valsmenn með virkilega öflugt og heilsteypt lið FH-ingar misstu af úrslitaleik Lengjubikars karla eftir 1-2 tap fyrir Val í framlengdum undanúrslitaleik í Kórnum í gær. Heimir Guðjónson, þjálfari liðsins, hrósaði Valsliðinu eftir leikinn. Íslenski boltinn 22.4.2011 15:15 Slam-blaðið: Michael Jordan sá besti frá upphafi Bandaríkska körfuboltablaðið Slam, sem er vel þekkt hér á landi, hefur valið 500 bestu NBA-leikmenn allra tíma og þeir setja Michael Jordan í fyrsta sætið á undan þeim Wilt Chamberlain og Bill Russell. Körfubolti 22.4.2011 14:45 Daily Mail: Man. United ætlar að kaupa Sneijder í sumar Enska blaðið Daily Mail slær því upp í morgun að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætli að kaupa Hollendinginn Wesley Sneijder í sumar og að skoski stjórinn sjái hann fyrir sér sem eftirmann Paul Scholes á Old Trafford. Enski boltinn 22.4.2011 14:00 Hlynur og Jakob spila fyrsta leik úrslitanna í dag Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson verða í eldlínunni í dag þegar úrslitaeinvígi Sundsvall Dragons og Norrköping Dolphins fer af stað en fyrsti leikurinn fer fram í Sundsvall og hefst klukkna 14.04 að íslenskum tíma. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki verður sænskur meistari. Körfubolti 22.4.2011 13:15 Blaðamenn völdu Scott Parker leikmann ársins Scott Parker, miðjumaður West Ham United, var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af þeim sem fjalla um leiki ensku úrvalsdeildarinnar, það er samtökum enska blaðmanna. Þessi verðlaun hafa verið afhent allar götur frá árinu 1948. Enski boltinn 22.4.2011 12:30 « ‹ ›
Ferguson: Hernandez mætir fyrstur á æfingar og fer síðastur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkenndi í dag að honum hefði ekki órað fyrir því að Javier Hernandez ætti eftir að spila svona stórt hlutverk hjá liðinu á tímabilinu. Enski boltinn 23.4.2011 17:15
Hoffeinheim tapaði en Gylfi skoraði Gylfi Sigurðsson, leikmaður Hoffeinheim, var á skotskónum fyrir lið sitt sem tapaði fyrir Bayern Leverkusen 2-1 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Markið má sjá hér að ofan. Fótbolti 23.4.2011 16:00
Vonir Napoli orðnar litlar, en Inter gefst ekki upp Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fjölmargir skemmtilegir leikir litu dagsins ljós. Palermo vann óvæntan sigur, 2-1, gegn Napoli og gerðu gott sem útum meistaravonir Napoli, en þeir eru sex stigum á eftir AC Milan sem á leik til góða. Fótbolti 23.4.2011 15:30
Heiðar og félagar nálgast Úrvalsdeildina QPR mistókst í dag að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli við Cardiff í ensku Championship deildinni. Fótbolti 23.4.2011 14:30
Hannes Jón frá út tímabilið Hannes Jón Jónsson, leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Hannover-Burgdorf, mun ekki leika meira með félaginu það sem eftir er af tímabilinu. Handbolti 23.4.2011 13:15
Carew má spila gegn Aston Villa í dag Tony Pulis, framkvæmdarstjóri Stoke, sagði við fjölmiðla í gær að John Carew mætti vel spila gegn Aston Vill í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23.4.2011 12:30
NBA: Boston í lykilstöðu - Lakers settist í bílstjórasætið Boston Celtics kom sér heldur betur í góða stöðu gegn New York Knicks í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA, en þeir grænklæddu unnu sannfærandi sigur, 113 -96, í Madison Square Garden og leiða einvígið 3-0. Fjóra sigra þarf til að komast í næstu umferð og því vantar Boston aðeins einn sigur til viðbótar. Körfubolti 23.4.2011 11:00
Liverpool slátraði Birmingham - Maxi með þrennu Liverpool sýndi líklega sinn besta leik á tímabilinu í dag þegar þeir gjörsamlega völtuðu fyrir Birmingham, 5-0, á Anfield. Maxi Rodriguez skoraði þrennu fyrir þá rauðklæddu, en Dirk Kuyt og Joe Cole skoruðu sitt markið hvor. Enski boltinn 23.4.2011 00:01
Chelsea sigraði West-Ham - Torres komin á blað Chelsea minnkaði forskot Manchester United niður í sex stig þegar þeir unnu West-Ham, 3-0, á Stamford Bridge í dag. Frank Lampard skoraði fyrsta mark leiksins en það var Fernando Torres sem kom Chelsea í 2-0 með sínu fyrsta marki fyrir félagið í 13 leikjum. Florent Malouda gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. Enski boltinn 23.4.2011 00:01
Hernandez hetja Manchester United í sigri á Everton Manchester United sigraði Everton 1-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag, en það var Javier Hernandez, leikmaður Man. Utd. sem skoraði eina mark leiksins á 84.mínútu með skalla. Enski boltinn 23.4.2011 00:01
Riquelme fetar í fótspor John Travolta Argentínski knattspyrnumaðurinn, Juan Roman Riquelme, er enn stórstjarna í heimalandi sínu og kemur iðulega fyrir í sjónvarpinu þar sem hann auglýsir vinsælar vörur. Fótbolti 22.4.2011 23:30
Stuðningsmenn Portland grýttu Cuban Hinn skrautlegi eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, fékk það óþvegið frá stuðningsmönnum Portland Trailblazers í nótt. Eftir að hafa staðið í orðaskiptum við þá var Cuban grýttur. Körfubolti 22.4.2011 22:45
Ming vill ekki fara frá Houston Það er talsverð óvissa um framtíð Kínverjans stóra, Yao Ming, en samningur hans við Houston Rockets rennur út í sumar. Sjálfur segist hann vilja vera áfram hjá félaginu. Ming hefur verið mikið meiddur í vetur og tók ekki þátt nema í fimm leikjum með Rockets. Körfubolti 22.4.2011 22:00
Guardiola ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir Real-leikina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir leikina á móti Real Madrid í Meistaradeildinni þátt fyrir að Barcelona hafi tapað 0-1 fyrir Real Madrid í bikarúrslitaleiknum í vikunni. Fótbolti 22.4.2011 21:15
Markvörður ÍBV sýnir ótrúlegar boltakúnstir - myndband Abel Dhaira, markvörður ÍBV frá Úganda, er ekki bara ágætur á milli stanganna heldur er hann ansi lunkinn með boltann og rúmlega það. Hann getur gert ýmislegt með boltann sem fæstir markverðir Pepsi-deildarinnar, ef einhverjir, geta. Íslenski boltinn 22.4.2011 20:43
Jafnt hjá Leeds og Reading Leeds United varð í kvöld af mikilvægum stigum í baráttunni um að komast í umspil ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. Liðið gerði þá markalaust jafntefli við Íslendingaliðið Reading. Enski boltinn 22.4.2011 20:36
Ray Wilkins kallaði Jay Spearing "shithouse" Orðaval Ray Wilkins var í grófari kantinum þegar hann lýsti leik Arsenal og Liverpool á Sky Sports á dögunum. Enski boltinn 22.4.2011 20:00
Wenger: Getum vel orðið meistarar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki misst trúna á því að hans lið geti orðið enskur meistari. Wenger segir að ef sitt lið vinni síðustu fimm leiki sína á tímabilinu verði það meistari. Enski boltinn 22.4.2011 19:30
Þúsund auka lögreglumenn á leik Rangers og Celtic Lögreglan í Glasgow hefur miklar áhyggjur af óeirðum í kringum nágrannaslag Rangers og Celtic í skosku úrvalsdeildinni sem fer fram á Ibrox á sunnudaginn. Rangers tekur þá á móti Celtic sem er einu stigi á eftir þeim í töflunni og eiga auk þess leik inni. Enski boltinn 22.4.2011 18:45
Liverpool hættir að spila í Adidas og skiptir yfir í Warrior Sports Liverpool-liðið mun hætta að spila í Adidas-búningum eftir næsta tímabil og klæðist þess í stað búningum frá Warrior Sports sem er dótturfyrirtæki bandaríska sportvöruframleiðandanum New Balance frá Boston. Liverpool verður fyrsta alvöru fótboltafélagið sem spilar í Warrior-búningum. Enski boltinn 22.4.2011 18:15
Carlos Tevez í sérmeðhöndlun í Mílanó á Ítalíu Carlos Tevez, fyrirliði Manchester City, ætlar að gera allt sem hann getur til þess að ná því að spila bikarúrslitaleikinn á móti Stoke á Wembley en til að Roberto Mancini leyfi honum að spila þá þarf Argentínumaðurinn að spila deildarleikinn á móti Tottenham fjórum dögum fyrr. Enski boltinn 22.4.2011 18:00
Dalglish: Liverpool verður að eyða í leikmenn í sumar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur verið duglegur að gefa ungum leikmönnum tækifæri að undanförnu en hann segir það ekki breyta því að liðið þurfi að styrkja sig mikið í sumar. Enski boltinn 22.4.2011 17:15
Kristján: Nýjar breytur í þessu Íslandsmóti Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, byrjar frábærlega með Hlíðarendaliðið. Hann er þegar búinn að gera Valsmenn að Reykjavíkurmeisturum og í gær kom hann liðinu í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á FH í framlengdum undanúrslitaleik í Kórnum. Íslenski boltinn 22.4.2011 16:30
Aron Einar lagði upp mark í jafntefli Coventry Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry náðu aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Scunthorpe United í ensku b-deildinni í dag. Coventry er því áfram í 16. sæti deildarinnar. Enski boltinn 22.4.2011 16:07
Hlynur rekinn út úr húsi og Sundsvall tapaði fyrsta leiknum Hlynur Bæringsson var rekinn út úr húsi í fyrsta leik úrslitaeinvígis Sundsvall Dragons og Norrköping Dolphins um sænska meistaratitilinn í dag. Sundsvall tapaði leiknum með einu stigi á heimavelli sínum, 78-79, eftir að hafa verið í mjög góðri stöðu til að vinna leikinn á lokakaflanum. Körfubolti 22.4.2011 15:54
Heimir: Valsmenn með virkilega öflugt og heilsteypt lið FH-ingar misstu af úrslitaleik Lengjubikars karla eftir 1-2 tap fyrir Val í framlengdum undanúrslitaleik í Kórnum í gær. Heimir Guðjónson, þjálfari liðsins, hrósaði Valsliðinu eftir leikinn. Íslenski boltinn 22.4.2011 15:15
Slam-blaðið: Michael Jordan sá besti frá upphafi Bandaríkska körfuboltablaðið Slam, sem er vel þekkt hér á landi, hefur valið 500 bestu NBA-leikmenn allra tíma og þeir setja Michael Jordan í fyrsta sætið á undan þeim Wilt Chamberlain og Bill Russell. Körfubolti 22.4.2011 14:45
Daily Mail: Man. United ætlar að kaupa Sneijder í sumar Enska blaðið Daily Mail slær því upp í morgun að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætli að kaupa Hollendinginn Wesley Sneijder í sumar og að skoski stjórinn sjái hann fyrir sér sem eftirmann Paul Scholes á Old Trafford. Enski boltinn 22.4.2011 14:00
Hlynur og Jakob spila fyrsta leik úrslitanna í dag Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson verða í eldlínunni í dag þegar úrslitaeinvígi Sundsvall Dragons og Norrköping Dolphins fer af stað en fyrsti leikurinn fer fram í Sundsvall og hefst klukkna 14.04 að íslenskum tíma. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki verður sænskur meistari. Körfubolti 22.4.2011 13:15
Blaðamenn völdu Scott Parker leikmann ársins Scott Parker, miðjumaður West Ham United, var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af þeim sem fjalla um leiki ensku úrvalsdeildarinnar, það er samtökum enska blaðmanna. Þessi verðlaun hafa verið afhent allar götur frá árinu 1948. Enski boltinn 22.4.2011 12:30