Sport

Sunnudagsmessan: Eiður Smári tjáir sig um Torres og Chelsealiðið

Eiður Smári Guðjohnsen gjörþekkir enska úrvalsdeildarliðið Chelsea enda lék íslenski landsliðsmaðurinn rúmlega 260 leiki með félaginu á árunum 2000-2006. Eiður varð tvívegis enskur meistari með Chelsea, 2004 og 2005. Atvinnumaðurinn tjáði sig um Chelsea liðið í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2.

Enski boltinn

Messan: Eiður Smári ræðir um framtíðina og íslenska landsliðið

Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gærkvöld og þar ræddi knattspyrnumaðurinn um framtíðaráform sín. Eiður er að jafna sig eftir fótbrot sem hann varð fyrir í leik með gríska liðinu AEK um miðjan október s.l. en hann gerði samning til tveggja ára við AEK s.l. sumar.

Enski boltinn

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 25-20

Haukar urðu í kvöld deildarbikarmeistarar í handbolta með góðum fimm marka sigri, 25-20 á nágrönnum sínum í FH. Leikurinn var rafmagnaður og létu áhorfendur vel í sér heyra í þessum Hafnarfjarðarslag sem var haldinn í íþróttahúsinu að Strandgötu.

Handbolti

Redknapp: Bale er gallalaus

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var vitanlega hæstánægður með frammistöðu Gareth Bale sem skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Norwich í gær. Mörkin má sjá hér fyrir ofan.

Enski boltinn

Úr veiðibókum Laxá í Kjós

Það getur verið gaman að garva í statistík. Við vorum að því um daginn með árnefndir SVFR, en að þessu sinni komumst við í samantektir fyrir Laxá í Kjós og Bugðu.

Veiði

Umsóknarferlið að hefjast hjá SVFR

Framundan er annatími hjá SVFR, en umsóknaferli veiðileyfa fer nú í hönd. Athygli skal vakin á því að aðeins eldri félagsmenn fá send umsóknablöð að þessu sinni. Síðustu ár hafa rafrænar umsóknir leyst hin hefðbundnu umsóknarblöð af hólmi.

Veiði

FH skellti HK í framlengdum leik

Það verður sannkallaður Hafnarfjarðarslagur í úrslitum deildarbikarsins í handbolta. FH vann HK í kvöld, 28-26, og mætir Haukum í úrslitum annað kvöld.

Handbolti

Indverskt lið vill fá Teit

Knattspyrnuþjálfarinn Teitur Þórðarson er á lausu eftir að hafa verið rekinn frá Vancouver Whitecaps. Hann er nú orðaður við félagslið í Indlandi samkvæmt TV2 í Noregi.

Fótbolti

Enginn Hiddink til Anzhi heldur Krasnozhan

Það verður ekkert af því að hið forríka, rússneska lið, Anzhi Makhachkala, ráði þekktan og reyndan þjálfara. Félagið er nefnilega búið að semja við Yuri Krasnozhan til næstu fimm ára.

Fótbolti