Sport Real Madrid búið að skora 100 mörk í spænsku deildinni Real Madrid er komið með níu stiga forskot í spænsku úrvalsdeildinni eftir afar sannfærandi 1-5 sigur á Osasuna í kvöld. Real Madrid er nú búið að skora 100 mörk í spænsku deildinni en þetta er aðeins í sjötta skiptið sem liði tekst það. Real Madrid á markametið í deildinni en það er 107 mörk og var sett leiktíðina 1989-90. Fótbolti 31.3.2012 00:01 Barcelona aðeins tapað einu sinni þegar Messi skorar Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í sex stig í kvöld. Þá afrekaði liðið svolítið sem Man. Utd tókst ekki á dögunum - að vinna Athletic Bilbao. Fótbolti 31.3.2012 00:01 Wenger: Spilamennskan olli mér vonbrigðum Arsenal tapaði óvænt gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag og stjórinn, Arsene Wenger, var engan veginn sáttur við spilamennsku liðsins. Enski boltinn 31.3.2012 00:01 Markalaust hjá Aroni og félögum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City urðu af mikilvægum stigum í dag er þeir gerðu markalaust jafntefli við Millwall á heimavelli. Enski boltinn 31.3.2012 00:01 Man. City marði stig gegn Sunderland | Arsenal missteig sig líka Eftir að hafa verið nær meðvitundarlausir í 85 mínútur risu leikmenn Man. City upp á afturlappirnar og nældu í stig gegn Sunderland í leik sem virtist vera tapaður. Enski boltinn 31.3.2012 00:01 Mancini: Við vorum lélegir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var alls ekki nógu sáttur við sitt lið eftir 3-3 jafnteflið gegn Sunderland í dag. Hann viðurkenndi fúslega að sínir menn hefðu ekki spilað vel. Enski boltinn 31.3.2012 00:01 Di Matteo: Við áttum skilið að vinna Leikur Aston Villa og Chelsea var hádramatískur í meira lagi. Búlgarinn Stiliyan Petrov sat í stúkunni en greint var því í gær að hann væri með bráðahvítblæði og í dag sagðist hann vera búinn að leggja skóna á hilluna. Enski boltinn 31.3.2012 00:01 Magnús Gunnarsson: Það á að gefa fjögur stig fyrir spjaldið og ofaní "Það á að gefa fjögur stig fyrir spjaldið og ofaní,“ sagði Magnús Þór Gunnarsson stórskytta úr Keflavík eftir 95-87 tapleik liðsins gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik. Magnús setti niður tvær þriggja stiga körfur með stuttu millibili í miðjum öðrum leikhluta og hann var alveg á því að það hafi verið með vilja gert. Körfubolti 30.3.2012 23:45 Leikmenn Man. Utd spila golf á St. Andrews um helgina Man. Utd er ekki að spila fyrr en á mánudag og stjórinn Sir Alex Ferguson ætlar að sjá til þess að leikmenn liðsins nái að slappa almennilega af um helgina. Enski boltinn 30.3.2012 23:30 Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn "Við gerðum algjörlega í buxurnar síðustu fimm mínúturnar,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í kvöld. Körfubolti 30.3.2012 23:15 Ronaldo spilaði tennis við Nadal á takkaskónum Tveir af fremstu íþróttamönnum heims - knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo og tenniskappinn Rafael Nadal - fara á kostum í nýrri auglýsingu fyrir Nike. Fótbolti 30.3.2012 22:45 HK í úrslitakeppnina fjórða árið í röð - myndir HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni N1 deildar karla í handbolta með því að vinna 26-23 sigur á Fram í Digranesi í kvöld í hreinum úrslitaleik um fjórða og síðasta sætið. Handbolti 30.3.2012 22:10 Stjörnumenn sterkari á lokasprettinum - myndir Stjarnan vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð á Keflavík og komst í 1-0 í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deild karla. Körfubolti 30.3.2012 22:07 Óskar Bjarni: Rétti tíminn til að fara Óskar Bjarni Óskarsson segist ekki kveðja Val alveg sáttur, en liðið tapaði fyrir Akureyri í kvöld og komst ekki í úrslitakeppnina í N1-deildinni. Hann tekur við liði Viborg í sumar. Handbolti 30.3.2012 21:28 Afturelding vann átta marka sigur á Gróttu Afturelding vann átta marka heimasigur á Gróttu, 34-26, í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í N1 deild karla í handbolta í kvöld en Mosfellingar voru öryggir með sjöunda sætið fyrir leikinn. Handbolti 30.3.2012 21:24 Emil meiddist í sigri Hellas Verona Emil Hallfreðsson lagði upp fyrsta markið þegar Hellas Verona vann 3-2 sigur á Cittadella í ítölsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn skilaði Verona-liðinu á topp deildarinnar en Sassuolo og Pescara eiga bæði leik inni. Það stefnir í harða baráttu milli þeirra um sæti í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 30.3.2012 20:51 Dortmund missti niður 2-0 forystu og tapaði stigum | Gott fyrir Bayern Borussia Dortmund tapaði dýrmætum stigum í kvöld í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn í fótbolta þegar liðið gerði 4-4 jafntefli á heimavelli á móti Stuttgart. Dortmund missti niður 2-0 forystu og lenti 2-3 undir en virtist vera að tryggja sér 4-3 sigur þegar Stuttgart skoraði jöfnunarmark í blálokin. Fótbolti 30.3.2012 20:33 Hannes og Birkir höfðu betur á móti Steinþóri Hannes Þór Halldórsson og Birkir Már Sævarsson voru báðir í byrjunarliði Brann sem vann 3-1 heimasigur á Sandnes Ulf í norku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék fyrstu 78 mínúturnar með nýliðum Sandnes Ulf. Fótbolti 30.3.2012 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 18 - 20 FH tryggðu sér 2. sætið í N1-deild karla með naumum 2 marka sigri á nágrönnum sínum í Haukum, 20-18 í DB Schenken höllinni í kvöld. Handbolti 30.3.2012 19:00 Jakob bjargaði málunum í lokin - Sundsvall tryggði sér oddaleik Jakob Örn Sigurðarson skoraði tíu stig á síðustu sex mínútunum í 78-73 endurkomusigri Sundsvall Dragons á útivelli á móti LF Basket í átta liða úrslitunum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.3.2012 18:50 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Snæfell - 82-77 Þór Þorlákshöfn vann í kvöld frábæran sigur á Snæfell, 82-77, í 8-liða úrslitum Iceland-Express deild karla í körfubolta. Snæfell hafði yfirhöndina nánast allan leikinn en heimamenn gáfust aldrei upp. Í fjórða leikhlutanum komu Þórsarar tvíefldir til leiks og náðu að innbyrða magnaðan sigur. Körfubolti 30.3.2012 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 95-87 | Stjarnan er 1-0 yfir Stjarnan og Keflavík léku í kvöld fyrsta leik sinn í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta en það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram í undanúrslit. Stjarnan hafði betur og þarf einn sigur til viðbótar til þess að komast í undanúrslit. Lokatölur, 95-87. Körfubolti 30.3.2012 18:45 Wenger í þriggja leikja bann | Ætlar að áfrýja Arsene Wenger hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af Knattspyrnusambandi Evrópu og sektaður um 6,7 milljónir króna vegna ummæla hans eftir leik sinna manna gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Enski boltinn 30.3.2012 18:15 Einar búinn að semja við Magdeburg Eins og Vísir greindi frá í gær mun Einar Hólmgeirsson spila með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni til lokatímabilsins. Hann skrifaði undir samning þess efnis í dag. Handbolti 30.3.2012 17:15 Maradona klifraði upp í stúku til þess að vernda eiginkonuna Diego Armando Maradona, þjálfari Al Wasl, er að gera allt vitlaust í sameinuðu arabísku furstadæmunum. Nú síðast var hann að rífast við stuðningsmenn annars félags sem hann kallar hugleysingja. Fótbolti 30.3.2012 16:45 Skúli Jón búinn að skrifa undir hjá Elfsborg | Fjögurra ára samningur Skúli Jón Friðgeirsson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við sænska félagið IF Elfsborg en hann var í framhaldinu kynntur á blaðamannafundi. Skúli Jón mun hefja æfingar með liðinu strax í næstu vikur en verður ekki með á móti Djurgården á morgun í fyrstu umferð sænsku deildarinnar. Fótbolti 30.3.2012 16:25 Upptaka úr Boltanum | Körfuboltaspjall Þeir Baldur Beck og Jón Björn Ólafsson voru í heimsókn í Boltanum á X-inu í dag og ræddu um úrslitakeppnina í Iceland Express-deild karla í körfubolta. Enski boltinn 30.3.2012 15:45 Umfjöllun og viðtöl Akureyri - Valur 27-25 Akureyri vann Val 27-25 í lokaumferð N1-deildar karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi þar til undir lokin þegar Akureyri reyndist sterkara. Handbolti 30.3.2012 15:08 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 26-23 | HK í úrslitakeppnina HK vann í kvöld þriggja marka sigur á Fram og tryggði sér þar með fjórða sæti N1-deildar karla. Fram sat eftir og komst ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 30.3.2012 15:05 Man. City sagt ætla að reyna við Ronaldo í sumar Samkvæmt heimildum vefsíðunnar goal.com þá ætlar Man. City að gera risatilboð í Portúgalann Cristiano Ronaldo í sumar. Enski boltinn 30.3.2012 15:00 « ‹ ›
Real Madrid búið að skora 100 mörk í spænsku deildinni Real Madrid er komið með níu stiga forskot í spænsku úrvalsdeildinni eftir afar sannfærandi 1-5 sigur á Osasuna í kvöld. Real Madrid er nú búið að skora 100 mörk í spænsku deildinni en þetta er aðeins í sjötta skiptið sem liði tekst það. Real Madrid á markametið í deildinni en það er 107 mörk og var sett leiktíðina 1989-90. Fótbolti 31.3.2012 00:01
Barcelona aðeins tapað einu sinni þegar Messi skorar Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í sex stig í kvöld. Þá afrekaði liðið svolítið sem Man. Utd tókst ekki á dögunum - að vinna Athletic Bilbao. Fótbolti 31.3.2012 00:01
Wenger: Spilamennskan olli mér vonbrigðum Arsenal tapaði óvænt gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag og stjórinn, Arsene Wenger, var engan veginn sáttur við spilamennsku liðsins. Enski boltinn 31.3.2012 00:01
Markalaust hjá Aroni og félögum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City urðu af mikilvægum stigum í dag er þeir gerðu markalaust jafntefli við Millwall á heimavelli. Enski boltinn 31.3.2012 00:01
Man. City marði stig gegn Sunderland | Arsenal missteig sig líka Eftir að hafa verið nær meðvitundarlausir í 85 mínútur risu leikmenn Man. City upp á afturlappirnar og nældu í stig gegn Sunderland í leik sem virtist vera tapaður. Enski boltinn 31.3.2012 00:01
Mancini: Við vorum lélegir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var alls ekki nógu sáttur við sitt lið eftir 3-3 jafnteflið gegn Sunderland í dag. Hann viðurkenndi fúslega að sínir menn hefðu ekki spilað vel. Enski boltinn 31.3.2012 00:01
Di Matteo: Við áttum skilið að vinna Leikur Aston Villa og Chelsea var hádramatískur í meira lagi. Búlgarinn Stiliyan Petrov sat í stúkunni en greint var því í gær að hann væri með bráðahvítblæði og í dag sagðist hann vera búinn að leggja skóna á hilluna. Enski boltinn 31.3.2012 00:01
Magnús Gunnarsson: Það á að gefa fjögur stig fyrir spjaldið og ofaní "Það á að gefa fjögur stig fyrir spjaldið og ofaní,“ sagði Magnús Þór Gunnarsson stórskytta úr Keflavík eftir 95-87 tapleik liðsins gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik. Magnús setti niður tvær þriggja stiga körfur með stuttu millibili í miðjum öðrum leikhluta og hann var alveg á því að það hafi verið með vilja gert. Körfubolti 30.3.2012 23:45
Leikmenn Man. Utd spila golf á St. Andrews um helgina Man. Utd er ekki að spila fyrr en á mánudag og stjórinn Sir Alex Ferguson ætlar að sjá til þess að leikmenn liðsins nái að slappa almennilega af um helgina. Enski boltinn 30.3.2012 23:30
Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn "Við gerðum algjörlega í buxurnar síðustu fimm mínúturnar,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í kvöld. Körfubolti 30.3.2012 23:15
Ronaldo spilaði tennis við Nadal á takkaskónum Tveir af fremstu íþróttamönnum heims - knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo og tenniskappinn Rafael Nadal - fara á kostum í nýrri auglýsingu fyrir Nike. Fótbolti 30.3.2012 22:45
HK í úrslitakeppnina fjórða árið í röð - myndir HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni N1 deildar karla í handbolta með því að vinna 26-23 sigur á Fram í Digranesi í kvöld í hreinum úrslitaleik um fjórða og síðasta sætið. Handbolti 30.3.2012 22:10
Stjörnumenn sterkari á lokasprettinum - myndir Stjarnan vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð á Keflavík og komst í 1-0 í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deild karla. Körfubolti 30.3.2012 22:07
Óskar Bjarni: Rétti tíminn til að fara Óskar Bjarni Óskarsson segist ekki kveðja Val alveg sáttur, en liðið tapaði fyrir Akureyri í kvöld og komst ekki í úrslitakeppnina í N1-deildinni. Hann tekur við liði Viborg í sumar. Handbolti 30.3.2012 21:28
Afturelding vann átta marka sigur á Gróttu Afturelding vann átta marka heimasigur á Gróttu, 34-26, í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í N1 deild karla í handbolta í kvöld en Mosfellingar voru öryggir með sjöunda sætið fyrir leikinn. Handbolti 30.3.2012 21:24
Emil meiddist í sigri Hellas Verona Emil Hallfreðsson lagði upp fyrsta markið þegar Hellas Verona vann 3-2 sigur á Cittadella í ítölsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn skilaði Verona-liðinu á topp deildarinnar en Sassuolo og Pescara eiga bæði leik inni. Það stefnir í harða baráttu milli þeirra um sæti í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 30.3.2012 20:51
Dortmund missti niður 2-0 forystu og tapaði stigum | Gott fyrir Bayern Borussia Dortmund tapaði dýrmætum stigum í kvöld í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn í fótbolta þegar liðið gerði 4-4 jafntefli á heimavelli á móti Stuttgart. Dortmund missti niður 2-0 forystu og lenti 2-3 undir en virtist vera að tryggja sér 4-3 sigur þegar Stuttgart skoraði jöfnunarmark í blálokin. Fótbolti 30.3.2012 20:33
Hannes og Birkir höfðu betur á móti Steinþóri Hannes Þór Halldórsson og Birkir Már Sævarsson voru báðir í byrjunarliði Brann sem vann 3-1 heimasigur á Sandnes Ulf í norku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék fyrstu 78 mínúturnar með nýliðum Sandnes Ulf. Fótbolti 30.3.2012 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 18 - 20 FH tryggðu sér 2. sætið í N1-deild karla með naumum 2 marka sigri á nágrönnum sínum í Haukum, 20-18 í DB Schenken höllinni í kvöld. Handbolti 30.3.2012 19:00
Jakob bjargaði málunum í lokin - Sundsvall tryggði sér oddaleik Jakob Örn Sigurðarson skoraði tíu stig á síðustu sex mínútunum í 78-73 endurkomusigri Sundsvall Dragons á útivelli á móti LF Basket í átta liða úrslitunum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.3.2012 18:50
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Snæfell - 82-77 Þór Þorlákshöfn vann í kvöld frábæran sigur á Snæfell, 82-77, í 8-liða úrslitum Iceland-Express deild karla í körfubolta. Snæfell hafði yfirhöndina nánast allan leikinn en heimamenn gáfust aldrei upp. Í fjórða leikhlutanum komu Þórsarar tvíefldir til leiks og náðu að innbyrða magnaðan sigur. Körfubolti 30.3.2012 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 95-87 | Stjarnan er 1-0 yfir Stjarnan og Keflavík léku í kvöld fyrsta leik sinn í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta en það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram í undanúrslit. Stjarnan hafði betur og þarf einn sigur til viðbótar til þess að komast í undanúrslit. Lokatölur, 95-87. Körfubolti 30.3.2012 18:45
Wenger í þriggja leikja bann | Ætlar að áfrýja Arsene Wenger hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af Knattspyrnusambandi Evrópu og sektaður um 6,7 milljónir króna vegna ummæla hans eftir leik sinna manna gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Enski boltinn 30.3.2012 18:15
Einar búinn að semja við Magdeburg Eins og Vísir greindi frá í gær mun Einar Hólmgeirsson spila með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni til lokatímabilsins. Hann skrifaði undir samning þess efnis í dag. Handbolti 30.3.2012 17:15
Maradona klifraði upp í stúku til þess að vernda eiginkonuna Diego Armando Maradona, þjálfari Al Wasl, er að gera allt vitlaust í sameinuðu arabísku furstadæmunum. Nú síðast var hann að rífast við stuðningsmenn annars félags sem hann kallar hugleysingja. Fótbolti 30.3.2012 16:45
Skúli Jón búinn að skrifa undir hjá Elfsborg | Fjögurra ára samningur Skúli Jón Friðgeirsson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við sænska félagið IF Elfsborg en hann var í framhaldinu kynntur á blaðamannafundi. Skúli Jón mun hefja æfingar með liðinu strax í næstu vikur en verður ekki með á móti Djurgården á morgun í fyrstu umferð sænsku deildarinnar. Fótbolti 30.3.2012 16:25
Upptaka úr Boltanum | Körfuboltaspjall Þeir Baldur Beck og Jón Björn Ólafsson voru í heimsókn í Boltanum á X-inu í dag og ræddu um úrslitakeppnina í Iceland Express-deild karla í körfubolta. Enski boltinn 30.3.2012 15:45
Umfjöllun og viðtöl Akureyri - Valur 27-25 Akureyri vann Val 27-25 í lokaumferð N1-deildar karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi þar til undir lokin þegar Akureyri reyndist sterkara. Handbolti 30.3.2012 15:08
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 26-23 | HK í úrslitakeppnina HK vann í kvöld þriggja marka sigur á Fram og tryggði sér þar með fjórða sæti N1-deildar karla. Fram sat eftir og komst ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 30.3.2012 15:05
Man. City sagt ætla að reyna við Ronaldo í sumar Samkvæmt heimildum vefsíðunnar goal.com þá ætlar Man. City að gera risatilboð í Portúgalann Cristiano Ronaldo í sumar. Enski boltinn 30.3.2012 15:00