Sport

Logi tryggði Strøms­godset stig

Logi Tómasson skoraði eina mark Strømsgodset í 1-1 jafntefli við Sandefjord í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hilmir Rafn Mikaelsson hafði betur gegn Júlíusi Magnússyni þegar Kristiansund mætti Fredrikstad.

Fótbolti

Tryggðu sér sæti í átta liða úr­slitum

Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lagði Búlgaríu með tíu stiga mun í úrslitum B-deildar Evrópumótsins sem fram fer í Búlgaríu. Sigurinn tryggir Íslandi sæti í 8-liða úrslitum.

Körfubolti

Thiago leggur skóna á hilluna

Félagsskiptamógúllinn Fabrizio Romano fullyrðir að Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool, sé búinn að ákveða að leggja skóna á hilluna í sumar.

Fótbolti