Þessir hafa staðið sig best í úrslitaeinvígi KR og Grindavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2014 14:30 Vísir/Valli Grindavík tekur á móti KR í kvöld í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta. KR verður Íslandsmeistari með sigri en Grindvíkingar geta tryggt sér oddaleik vinni þeir leikinn. KR hefur unnið tvo af þremur leikjum seríunnar til þessa þar á meðal 29 stiga sigur í síðasta leik í DHL-höllinni. Grindavík vann hinsvegar þriggja stiga sigur þegar liðin mættust síðast í Röstinni í Grindavík í leik tvö. Vísir hefur nú tekið saman frammistöðu leikmanna liðanna í fyrstu þremur leikjunum og reiknað út hvaða leikmenn hafa skarað framúr í ákveðnum tölfræðiþáttum. KR-ingurinn Demond Watt Jr. er með langhæsta framlagið í einvíginu eða rúmlega tíu framlagsstigum meira að meðaltali í leik en næsti maður sem er Grindvíkingurinn Ómar Sævarsson. Lewis Clinch Jr. hjá Grindavík hefur skorað flest stig í leik en þar munar ekki miklu á efstu þremur mönnum. Clinch er með 17,7 stig í leik en næstir koma KR-ingarnir Demond Watt Jr. (17,3) og Martin Hermannsson (16,7). Demond Watt Jr. er með langflest fráköst (15,7 leik) og Pavel Ermolinskij er með góða forystu í stoðendingum enda búinn að gefa sex stoðsendingum fleira en næsti maður í þessum þremur leikjum. Pavel er líka með flesta stolna bolta. Það er jöfn barátta í vörðu skotunum þar sem þeir Demond Watt Jr., Ómar Örn Sævarsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson hafa allir varið átta skot í fyrstu þremur leikjunum. Ómar Sævarsson hjá Grindavík er með bestu skotnýtinguna (75 prósent), Darri Hilmarsson hjá KR er með bestu þriggja stiga skotnýtinguna (64 prósent) og KR-ingurinn Martin Hermannsson er með bestu vítanýtinguna eða 89 prósent.Leikur fjögur fer fram í Röstinni í Grindavík klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér fyrir neðan má síðan sjá efstu menn í úrslitaeinvíginu í helstu tölfræðiþáttunum.Besta frammistaðan í fyrstu þremur leikjunum:Hæsta framlag að meðaltali í leik Demond Watt Jr., KR 32,3 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 22,3 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 18,3 Helgi Már Magnússon, KR 18,0 Darri Hilmarsson, KR 17,0 Martin Hermannsson, KR 14,3 Pavel Ermolinskij, KR 14,0 Ólafur Ólafsson, Grindavík 11,3 Lewis Clinch Jr., Grindavík 10,0Vísir/ValliFlest stig að meðaltali í leik Lewis Clinch Jr., Grindavík 17,7 Demond Watt Jr., KR 17,3 Martin Hermannsson, KR 16,7 Helgi Már Magnússon, KR 14,7 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 13,7 Darri Hilmarsson, KR 13,3 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 12,3 Ólafur Ólafsson, Grindavík 10,3 Brynjar Þór Björnsson, KR 8,7 Pavel Ermolinskij, KR 8,3 Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík 7,3Flest fráköst að meðaltali í leik Demond Watt Jr., KR 15,7 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 9,7 Pavel Ermolinskij, KR 8,0 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 7,3 Helgi Már Magnússon, KR 7,0 Darri Hilmarsson, KR 6,7 Ólafur Ólafsson, Grindavík 6,3 Lewis Clinch Jr., Grindavík 5,7 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík 5,3 Magni Hafsteinsson, KR 5,0Flest sóknarfráköst í heildina: Demond Watt Jr., KR 14 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 10 Helgi Már Magnússon, KR 10 Darri Hilmarsson, KR 8 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 7 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík 7 Magni Hafsteinsson, KR 6 Ólafur Ólafsson, Grindavík 5 Brynjar Þór Björnsson, KR 4 Pavel Ermolinskij, KR 3 Lewis Clinch Jr., Grindavík 3Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik Pavel Ermolinskij, KR 6,7 Lewis Clinch Jr., Grindavík 4,7 Martin Hermannsson, KR 3,3 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík 2,7 Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík 2,7 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 2,3 Helgi Már Magnússon, KR 2,3Flestir stolnir boltar að meðaltali í leik Pavel Ermolinskij, KR 3,3 Darri Hilmarsson, KR 2,3 Demond Watt Jr., KR 2,0 Martin Hermannsson, KR 2,0 Ólafur Ólafsson, Grindavík 2,0 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 1,7 Magni Hafsteinsson, KR 1,7 Helgi Már Magnússon, KR 1,3Flest varin skot að meðaltali í leik: Demond Watt Jr., KR 2,7 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 2,7 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 2,7 Helgi Már Magnússon, KR 1,3 Ólafur Ólafsson, Grindavík 1,3Darri Hilmarsson.Vísir/StefánBesta skotnýting (Lágmark 5 skotum hitt) Ómar Örn Sævarsson, Grindavík (15/20) 75,0 prósent Demond Watt Jr., KR (23/33) 69,7% Darri Hilmarsson, KR (15/26) 57,7% Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík (16/34) 47,1% Helgi Már Magnússon, KR (14/31) 45,2% Martin Hermannsson, KR (18/43) 41,9% Ólafur Ólafsson, Grindavík (12/32) 37,5% Lewis Clinch Jr., Grindavík (18/53) 34,0%Besta 3ja stiga skotnýting (Lágmark 3 skotum hitt) Darri Hilmarsson, KR (9/14) 64,3 prósent Martin Hermannsson, KR (6/13) 46,2% Daníel Guðni Guðmundsson, Grindavík (3/8) 37,5% Lewis Clinch Jr., Grindavík (8/23) 34,8% Helgi Már Magnússon, KR (3/9) 33,3% Ólafur Ólafsson, Grindavík (5/18) 27,8% Brynjar Þór Björnsson, KR (3/15) 20,0%Besta vítanýting (Lágmark 4 vítum hitt) Martin Hermannsson, KR (8/9) 88,9 prósent Pavel Ermolinskij, KR (10/12) 83,3% Helgi Már Magnússon, KR (13/16) 81,3% Ómar Örn Sævarsson, Grindavík (11/14) 78,6% Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík (5/7) 71,4% Demond Watt Jr., KR (6/10) 60,0% Brynjar Þór Björnsson, KR (7/12) 58,3% Lewis Clinch Jr., Grindavík 9/17) 52,9% Dominos-deild karla Tengdar fréttir Líflína Grindavíkur er í hendi Lewis KR getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í Röstinni í kvöld. Benedikt Guðmundsson segir gæðin vissulega hjá KR og sigurlíkurnar þeim megin. Risahjarta og karakter Grindavíkur hafi fleytt liðinu langt en ekkert lið geti sigrað Vesturbæinga í fimm leikja hrinu. 1. maí 2014 10:00 Benedikt lofar Martin í hástert | Einstakir hæfileikar Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast sérstaklega vel með KR-ingnum Martin Hermannssyni. 25. apríl 2014 13:00 Aðeins eitt félag hefur unnið titilinn á heimavelli meistaranna KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík í kvöld með sigri á heimavelli Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 1. maí 2014 10:30 Ólafur sleppur við bann og sekt Aga- og úrskurðarnefnd gaf Grindvíkingnum Ólafi Ólafssyni aðeins áminningu vegna ummæla hans eftir þriðja leik KR og Grindavíkur í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 30. apríl 2014 13:57 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Grindavík - KR 79-76 | Grindavík jafnaði einvígið Íslandsmeistarar Grindavíkur jöfnuðu einvígið gegn KR, 1-1, í úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld í hreint frábærum leik. 25. apríl 2014 14:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Grindavík tekur á móti KR í kvöld í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta. KR verður Íslandsmeistari með sigri en Grindvíkingar geta tryggt sér oddaleik vinni þeir leikinn. KR hefur unnið tvo af þremur leikjum seríunnar til þessa þar á meðal 29 stiga sigur í síðasta leik í DHL-höllinni. Grindavík vann hinsvegar þriggja stiga sigur þegar liðin mættust síðast í Röstinni í Grindavík í leik tvö. Vísir hefur nú tekið saman frammistöðu leikmanna liðanna í fyrstu þremur leikjunum og reiknað út hvaða leikmenn hafa skarað framúr í ákveðnum tölfræðiþáttum. KR-ingurinn Demond Watt Jr. er með langhæsta framlagið í einvíginu eða rúmlega tíu framlagsstigum meira að meðaltali í leik en næsti maður sem er Grindvíkingurinn Ómar Sævarsson. Lewis Clinch Jr. hjá Grindavík hefur skorað flest stig í leik en þar munar ekki miklu á efstu þremur mönnum. Clinch er með 17,7 stig í leik en næstir koma KR-ingarnir Demond Watt Jr. (17,3) og Martin Hermannsson (16,7). Demond Watt Jr. er með langflest fráköst (15,7 leik) og Pavel Ermolinskij er með góða forystu í stoðendingum enda búinn að gefa sex stoðsendingum fleira en næsti maður í þessum þremur leikjum. Pavel er líka með flesta stolna bolta. Það er jöfn barátta í vörðu skotunum þar sem þeir Demond Watt Jr., Ómar Örn Sævarsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson hafa allir varið átta skot í fyrstu þremur leikjunum. Ómar Sævarsson hjá Grindavík er með bestu skotnýtinguna (75 prósent), Darri Hilmarsson hjá KR er með bestu þriggja stiga skotnýtinguna (64 prósent) og KR-ingurinn Martin Hermannsson er með bestu vítanýtinguna eða 89 prósent.Leikur fjögur fer fram í Röstinni í Grindavík klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér fyrir neðan má síðan sjá efstu menn í úrslitaeinvíginu í helstu tölfræðiþáttunum.Besta frammistaðan í fyrstu þremur leikjunum:Hæsta framlag að meðaltali í leik Demond Watt Jr., KR 32,3 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 22,3 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 18,3 Helgi Már Magnússon, KR 18,0 Darri Hilmarsson, KR 17,0 Martin Hermannsson, KR 14,3 Pavel Ermolinskij, KR 14,0 Ólafur Ólafsson, Grindavík 11,3 Lewis Clinch Jr., Grindavík 10,0Vísir/ValliFlest stig að meðaltali í leik Lewis Clinch Jr., Grindavík 17,7 Demond Watt Jr., KR 17,3 Martin Hermannsson, KR 16,7 Helgi Már Magnússon, KR 14,7 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 13,7 Darri Hilmarsson, KR 13,3 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 12,3 Ólafur Ólafsson, Grindavík 10,3 Brynjar Þór Björnsson, KR 8,7 Pavel Ermolinskij, KR 8,3 Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík 7,3Flest fráköst að meðaltali í leik Demond Watt Jr., KR 15,7 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 9,7 Pavel Ermolinskij, KR 8,0 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 7,3 Helgi Már Magnússon, KR 7,0 Darri Hilmarsson, KR 6,7 Ólafur Ólafsson, Grindavík 6,3 Lewis Clinch Jr., Grindavík 5,7 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík 5,3 Magni Hafsteinsson, KR 5,0Flest sóknarfráköst í heildina: Demond Watt Jr., KR 14 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 10 Helgi Már Magnússon, KR 10 Darri Hilmarsson, KR 8 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 7 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík 7 Magni Hafsteinsson, KR 6 Ólafur Ólafsson, Grindavík 5 Brynjar Þór Björnsson, KR 4 Pavel Ermolinskij, KR 3 Lewis Clinch Jr., Grindavík 3Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik Pavel Ermolinskij, KR 6,7 Lewis Clinch Jr., Grindavík 4,7 Martin Hermannsson, KR 3,3 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík 2,7 Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík 2,7 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 2,3 Helgi Már Magnússon, KR 2,3Flestir stolnir boltar að meðaltali í leik Pavel Ermolinskij, KR 3,3 Darri Hilmarsson, KR 2,3 Demond Watt Jr., KR 2,0 Martin Hermannsson, KR 2,0 Ólafur Ólafsson, Grindavík 2,0 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 1,7 Magni Hafsteinsson, KR 1,7 Helgi Már Magnússon, KR 1,3Flest varin skot að meðaltali í leik: Demond Watt Jr., KR 2,7 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 2,7 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 2,7 Helgi Már Magnússon, KR 1,3 Ólafur Ólafsson, Grindavík 1,3Darri Hilmarsson.Vísir/StefánBesta skotnýting (Lágmark 5 skotum hitt) Ómar Örn Sævarsson, Grindavík (15/20) 75,0 prósent Demond Watt Jr., KR (23/33) 69,7% Darri Hilmarsson, KR (15/26) 57,7% Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík (16/34) 47,1% Helgi Már Magnússon, KR (14/31) 45,2% Martin Hermannsson, KR (18/43) 41,9% Ólafur Ólafsson, Grindavík (12/32) 37,5% Lewis Clinch Jr., Grindavík (18/53) 34,0%Besta 3ja stiga skotnýting (Lágmark 3 skotum hitt) Darri Hilmarsson, KR (9/14) 64,3 prósent Martin Hermannsson, KR (6/13) 46,2% Daníel Guðni Guðmundsson, Grindavík (3/8) 37,5% Lewis Clinch Jr., Grindavík (8/23) 34,8% Helgi Már Magnússon, KR (3/9) 33,3% Ólafur Ólafsson, Grindavík (5/18) 27,8% Brynjar Þór Björnsson, KR (3/15) 20,0%Besta vítanýting (Lágmark 4 vítum hitt) Martin Hermannsson, KR (8/9) 88,9 prósent Pavel Ermolinskij, KR (10/12) 83,3% Helgi Már Magnússon, KR (13/16) 81,3% Ómar Örn Sævarsson, Grindavík (11/14) 78,6% Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík (5/7) 71,4% Demond Watt Jr., KR (6/10) 60,0% Brynjar Þór Björnsson, KR (7/12) 58,3% Lewis Clinch Jr., Grindavík 9/17) 52,9%
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Líflína Grindavíkur er í hendi Lewis KR getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í Röstinni í kvöld. Benedikt Guðmundsson segir gæðin vissulega hjá KR og sigurlíkurnar þeim megin. Risahjarta og karakter Grindavíkur hafi fleytt liðinu langt en ekkert lið geti sigrað Vesturbæinga í fimm leikja hrinu. 1. maí 2014 10:00 Benedikt lofar Martin í hástert | Einstakir hæfileikar Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast sérstaklega vel með KR-ingnum Martin Hermannssyni. 25. apríl 2014 13:00 Aðeins eitt félag hefur unnið titilinn á heimavelli meistaranna KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík í kvöld með sigri á heimavelli Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 1. maí 2014 10:30 Ólafur sleppur við bann og sekt Aga- og úrskurðarnefnd gaf Grindvíkingnum Ólafi Ólafssyni aðeins áminningu vegna ummæla hans eftir þriðja leik KR og Grindavíkur í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 30. apríl 2014 13:57 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Grindavík - KR 79-76 | Grindavík jafnaði einvígið Íslandsmeistarar Grindavíkur jöfnuðu einvígið gegn KR, 1-1, í úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld í hreint frábærum leik. 25. apríl 2014 14:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Líflína Grindavíkur er í hendi Lewis KR getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í Röstinni í kvöld. Benedikt Guðmundsson segir gæðin vissulega hjá KR og sigurlíkurnar þeim megin. Risahjarta og karakter Grindavíkur hafi fleytt liðinu langt en ekkert lið geti sigrað Vesturbæinga í fimm leikja hrinu. 1. maí 2014 10:00
Benedikt lofar Martin í hástert | Einstakir hæfileikar Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast sérstaklega vel með KR-ingnum Martin Hermannssyni. 25. apríl 2014 13:00
Aðeins eitt félag hefur unnið titilinn á heimavelli meistaranna KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík í kvöld með sigri á heimavelli Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 1. maí 2014 10:30
Ólafur sleppur við bann og sekt Aga- og úrskurðarnefnd gaf Grindvíkingnum Ólafi Ólafssyni aðeins áminningu vegna ummæla hans eftir þriðja leik KR og Grindavíkur í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 30. apríl 2014 13:57
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58
Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Grindavík - KR 79-76 | Grindavík jafnaði einvígið Íslandsmeistarar Grindavíkur jöfnuðu einvígið gegn KR, 1-1, í úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld í hreint frábærum leik. 25. apríl 2014 14:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45