Fleiri fréttir

Fatlaðir eru líka kynverur

Réttindabarátta er langhlaup, með krókum og kimum, því getur verið erfitt að sjá hvernig hún stendur og hvað hefur áunnist.

Við megum ekki sofna á verðinum

Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir segja umburðarlyndi þurfa að vera gagnkvæmt í allri hinsegin umræðu.

Nixon býður sig mögulega fram til ríkisstjóra

Úr öllum áttum er þrýst á leikkonuna Cynthiu Nixon að gefa kost á sér til ríkisstjóra New York-fylkis í Bandaríkjunum. Leikkonan hefur um þó nokkra hríð haft sterkar pólitískar skoðanir og gert sig gildandi í umræðunni um menntamál.

Búðu þig undir maraþonið

Það ætti vart að hafa farið fram hjá neinum að Reykjavíkurmaraþonið nálgast óðfluga. Fréttablaðið ráðleggur hlaupurum hvernig á að undirbúa sig síðustu vikuna fyrir hlaup.

Trans fólk ætti ekki að þurfa greiningu

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, transaktivisti, segist vilja breyta því að transfólk þurfi að fá greiningu á kynama (e. gender dysphoria) til þess að geta breytt fæðingarvottorði sínu og lifa samkvæmt sinni kynvitund í að minnsta kosti tvö ár áður en hægt er að gangast undir kynleiðréttingu.

Kringlan fagnar 30 árum

Verslanamiðstöðin Kringlan var opnuð 13. ágúst 1987 og fagnar 30 ára afmæli á sunnudag. Landsmenn fylgdust náið með uppbyggingunni sem gjörbreytti verslun hér á landi.

Máli útvarpsmanns gegn Taylor Swift vísað frá

Skortur á sönnunargögnum var ástæða þess að kæru fyrrverandi útvarpsmanns gegn Taylor Swift vegna atvinnumissins var vísað frá í gær. Swift hefur sakað útvarpsmanninn um að hafa káfað á afturenda sínum.

SKAM stjarna í erótískum spennutrylli

Tarjei Sandvik Moe sem fór með hlutverk Isaks í norsku unglingaþáttunum SKAM mun heldur betur bregða sér í nýtt hlutverk í erótíska spennutryllinum "Ástarsamband"

Víkingar í afmælisskapi

Víkingafélagið Rimmugýgur fagnar 20 ára afmæli með veglegri víkingahátíð um helgina. Bardagasýningar, handverksmarkaður, víkingaskóli barnanna, bogfimi og tónlist eru á meðal þess sem verður á dagskránni.

Pankynhneigð dragdíva sigrar heiminn

Sigurður Heimir Guðjónsson er formaður, framkvæmdastjóri og framleiðandi. Gógó Starr er dragdrottning, boylesque-listamaður og díva. Saman hafa þau séð og sigrað á Íslandi og í New York og heimurinn bíður.

Myndasöguhetjan Bruce á bol

Bolir með teiknimyndahetjunni Bruce the Angry Bear komu á markað í vikunni en myndskreytingin á þeim byggir á samnefndri teiknimyndasögu sem birtist vikulega á vefsíðunni GayIceland.

Framkvæmdu magnaða tilraun með skál af vatni

Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys.

Sjá næstu 50 fréttir