Fleiri fréttir

Besta tjaldsvæðið í borginni

"Nei nú er nóg komið,“ segir Sindri Hjartarson í færslu sinni á Twitter og birtir nokkuð sérstaka mynd með.

Efna til hófs til að vekja athygli á óhófi

Rakel Garðarsdóttir og Hrefna Rósa Sætran eiga það sameiginlegt að vilja vekja fólk til umhugsunar um matarsóun. Þær verða af því tilefni með viðburðinn ÓHÓF á Petersen svítunni í næstu viku.

Setja hátíðnihljóð yfir Trump

Gamanleikkonurnar Abby Jakobson og Ilana Glazer setja hátíðnihljóð yfir nafn Donalds Trumps í hvert skipti sem hann er nefndur á nafn í glænýrri seríu af Broad City sem væntanleg er á skjáinn.

Corden kúgaðist eftir að hafa smakkað rétt frá ungum dreng

Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay var gestur hjá breska þáttastjórnandanum James Corden á dögunum og settu þeir á svið skemmtilega útgáfu af þáttunum vinsælu Master Chef Junior, nema að þessu sinni hét þátturinn Master Chef Junior Junior.

Þetta eru fimm hröðustu rússíbanar heims

Í skemmtigörðum um heim allan má finna svakalega stóra og mikla rússíbana. Sumir þeirra fara upp í gríðarlega mikla hæð og í kjölfarið gríðarlega hratt niður.

Töluðust ekki við í tvo áratugi

"Eins ánægður og ég var með að fá að starfa á ný saman í T2 [Trainspotting 2] varð mér hugsað til þeirra ára sem við glötuðum, allra áranna sem við hefðum getað verið í samstarfi, því ég hef alltaf staðið í þeirri trú að hann [Danny Boyle] dragi fram minn besta leik. Síðan verður mér hugsað til vináttunnar sem við fórum á mis við öll þessi ár.“

Gott að eiga eldri vini

Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, er fertugur í dag. Hann tekur því létt og hræðist aldurinn voða lítið enda á hann fimmtugan vin sem er ágætur og alveg hress.

Fertugur Geisli í Súðavík

Ungmennafélagið Geisli í Súðavík heldur fertugsafmælisgleði um helgina, samhliða gönguhátíð á staðnum. Egill Heiðar Gíslason veit allt um félagið.

Virkjunarmálið snertir djúpar tilfinningar

Elín Agla Briem er löndunarstjóri í Norðurfirði. Hún setur stórt spurningarmerki við fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir á Ströndum og er meðal þeirra sem vilja standa vörð um náttúru svæðisins.

Jarðbundin fjölskyldukona

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, fremsti kylfingur landsins, elskar að leika við litlu frændsystkin sín við hvert tækifæri og setur fjölskylduna ávallt í fyrsta sæti.

Fórnfýsi, metnaður og samstaða

Björgunarsveitirnar vinna óeigingjarnt starf, launalaust, alla daga ársins. Forseti Íslands segir sveitirnar fyrir löngu hafa sannað gildi sitt. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir lögregluna ekki geta án björgunarsveita verið.

Partískúta siglir jómfrúarferð

Amelia Rose er í raun frægur bátur en Hollywood myndin In the blink of an eye sem kom út árið 2009 og skartar Eric Roberts í aðalhlutverki var tekin upp í skútunni og gerist stór hluti myndarinnar á henni.

Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Sjá næstu 50 fréttir