Lífið

Leikararnir í GOT segja frá tónlistarsmekk karakterana

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtileg og frumleg svör.
Skemmtileg og frumleg svör.

Þættirnir Game of Thrones er án efa þeir allra vinsælustu í heiminum en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldum.

Á dögunum fékk vefsíðan Mashable aðalleikarana til að velja hvaða lag væri í spilun hjá karakternum sem þau leika.

Útkoman mjög svo fróðlega eins og sjá má hér neðan.