Lífið

Grínisti að slá í gegn í America´s Got Talent

Stefán Árni Pálsson skrifar

Grínstinn Preacher Lawson virðist vera gera góða hluti í raunveruleikaþættinum America´s Got Talent.

Lawson hefur verið grínisti í um átta ár og komið fram með uppistand á börum alveg síðan þá. Hann virðist vera fá stóra tækifærið um þessar mundir.

Hér að neðan má sjá Lawson í áheyrnaprufu í þáttunum á dögum en þetta var í annað sinn sem hann kom fram í America´s Got Talent.
Fleiri fréttir

Sjá meira