Lífið

Tók lag með Maroon 5 eins og frægar persónur úr kvikmyndasögunni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hrikalega vel gert.
Hrikalega vel gert.

Daniel Ferguson mætti í áheyrnarprufu í America´s Got Talent á dögunum og söng lag með hljómsveitinni Maroon 5.

Lagið var heldur óhefðbundið en hann flutti það eins og nokkrar frægar persónur úr kvik- og teiknimyndasögunni.

Ferguson er greinilega mjög hæfileikaríkur á þessu sviði eins og sjá má hér að neðan.
 
 
 
Fleiri fréttir

Sjá meira