Lífið

75 ára vaxtaræktarmaður vekur athygli

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einn í hörkuformi.
Einn í hörkuformi.

Ted Pollard er 75 ára vaxtaræktarmaður sem sannar að aldur er bara tala.

Pollard tók á sínum tíma þátt í keppninni Herra alheimur og hefur haldið sér í frábæru formi allar götur síðan.

Hann er mjög liðugur og kemst til að mynda auðveldlega í splitt. Lyftingaræfingar hans eru fyrir lengra komna og er fjallað um kappann á vefsíðu Business Insider en hér að neðan má sjá myndband af þessum magnaða manni.
 
 

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira