Lífið

75 ára vaxtaræktarmaður vekur athygli

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einn í hörkuformi.
Einn í hörkuformi.

Ted Pollard er 75 ára vaxtaræktarmaður sem sannar að aldur er bara tala.

Pollard tók á sínum tíma þátt í keppninni Herra alheimur og hefur haldið sér í frábæru formi allar götur síðan.

Hann er mjög liðugur og kemst til að mynda auðveldlega í splitt. Lyftingaræfingar hans eru fyrir lengra komna og er fjallað um kappann á vefsíðu Business Insider en hér að neðan má sjá myndband af þessum magnaða manni.
 
 


Fleiri fréttir

Sjá meira