Fleiri fréttir

Pochettino: Eins og úrslitaleikur

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að leikur liðsins í dag gegn Leicester muni skera úr um það hvort að liðið eigi möguleika á því að vinna titilinn.

Klopp: Sigurinn aldrei í hættu

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður með frammstöðu síns liðs gegn Bournemouth í dag en hann talaði um það fyrir leik að hann vildi alvöru viðbrögð frá leikmönnum sínum.

Wood með tvö í sigri Burnley

Chris Wood skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Brighton í ensku úrvaldeildinni í dag en með sigrinum komst liðið upp úr fallsæti.

Skytturnar unnu án Aubameyang og Özil

Unai Emery og lærisveinar hans í Arsenal komust aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á lánlausu liði Huddersfield í dag.

Liverpool komst aftur á sigurbraut

Það voru engin streitumerki á liði Liverpool á Anfield í dag þegar liðið bar sigurorð á Bournemouth 3-0 þar sem Mané, Wijnaldum og Salah skoruðu mörk Liverpool.

Kane á góðum batavegi

Það bendir flest til þess að framherji Tottenham, Harry Kane, snúi fyrr út á völlinn en búist var við.

Allt inn hjá Alisson á nýju ári

Árið 2019 hefur ekki byrjað vel fyrir Alisson Becker í marki Liverpool en liðið sem fékk fæst mörk á sig fyrir áramót gengur mjög illa að halda marki sínu hreinu á nýju ári.

Sjá næstu 50 fréttir