Fleiri fréttir

„Versta ákvörðun Drinkwaters á ferlinum“

Danny Drinkwater, leikmaður Chelsea, skoraði sjálfsmark þegar hann afþakkaði sæti í enska landsliðshópnum. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður Blackburn Rovers, Chelsea og fleiri liða.

Gylfi slapp við að vera á óvinsælum lista Guardian

Guardian nýtir landsleikjahléið til að gera upp fyrsta þriðjunginn á ensku úrvalsdeildinni og í kvöld velta menn þar á bæ fyrir sér hvað séu bestu og verstu kaupin frá því síðastar sumar.

United hlaupið minnst allra

Manchester United hefur hlaupið minnst allra liða í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabilinu.

Baines meðal þeirra bestu í sögunni

Leighton Baines tryggði Everton sigur á Watford um helgina með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Með markinu kom Baines sér á lista yfir 10 bestu vítaskyttur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Moyes tekinn við West Ham

David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri West Ham. Félagið staðfesti þetta á Twitter síðu sinni í dag.

Wright: Ánægður að Bilic var rekinn

Fyrrum sóknarmaður West Ham sagði að sem vinur Slaven Bilic sé hann ánægður með að Króatinn hafi verið rekinn frá Lundúnaliðinu.

Stóri Sam næsti stjóri Gylfa?

Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag.

Mourinho vill meiri pening í leikmannakaup

Jose Mourinho vill fá meira fjárhagslegt svigrúm á félagaskiptamarkaðnum hjá Manchester United, annars gæti hann kosið að yfirgefa félagið fyrir frönsku risana í PSG

Bilic rekinn frá West Ham

Slaven Bilic hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham. Félagið sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis nú rétt í þessu.

Óvissa um framtíð Luiz

Ekki er víst að David Luiz eigi framtíð fyrir sér hjá Englandsmeisturm Chelsea, en hann var ekki með í leiknum gegn Manchester United í gær.

Gullsendingar Jóhanns skiluðu Burnley sex stigum á sex dögum

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley unnu tvo 1-0 sigra á sex dögum í ensku úrvalsdeildinni, þann fyrri á mánudag og þann seinni á laugardaginn. Í báðum leikjum var það gullsending Íslendingsins sem skóp sigurmarkið og Burnley

Moyes vill taka við West Ham

Hinn skoski David Moyes segist áhugasamur um stöðu knattspyrnustjóra hjá West Ham, en framtíð núverandi stjóra, Slaven Bilic, er í hættu.

Ótrúleg endurkoma Everton

David Unsworth vann sinn fyrsta leik sem bráðabirgðastjóri Everton þegar liðið lagði Watford á heimavelli

Taplausir City sigruðu Arsenal

Manchester City og Arsenal mættust í öðrum leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester City með 5 stiga forskot á Manchester United í 2.sæti á meðan Arsenal var í 5.sætinu með 19 stig.

Conte: Kraftaverk að við urðum meistarar

Englandsmeistarar Chelsea taka á móti Manchester United í dag en Antonio Conte telur það hafa verið algjört kraftaverk að liðið sitt varð Englandsmeistari á síðasta tímabili.

Klopp: Mané er algjör vél

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður eftir 4-1 sinna manna gegn West Ham í gær en þessi leikur var fyrsti leikur Sadio Mané í liði Liverpool í nokkrar vikur.

Son tryggði Tottenham sigur á Wembley

Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var viðureign Tottenham Hotspur og Crystal Palace á Wembley en leikurinn hófst klukkan 12:00.

Pep Guardiola: Arsenal getur orðið meistari

Manchester City tekur á móti Arsenal í ensku úrvaldsdeildinni í dag en Pep Guardiola segir að Arsenal eigi alveg jafn mikinn möguleika á því að verða meistari og liðið sitt.

Sjá næstu 50 fréttir