Fleiri fréttir

Turnarnir tveir á toppnum

Bæði Manchester-liðin unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni um helgina en City fór í gegnum stærra próf. Harry Kane einfaldlega getur ekki hætt að skora og er sjóðandi heitur í framlínu Tottenham Hotspur.

Liverpool náði ekki að stela sigrinum

Rafael Benitez fékk fyrrum lærisveina sína í Liverpool í heimsókn til Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Guardiola: Vorum frábærir

Manchester City vann stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið mætti á Stamford Bridge og sigraði Chelsea 0-1

Þráinn Orri vann í Meistaradeildinni

Þráinn Orri Jónsson skoraði eitt mark í 26-30 sigri Elverum á spænska liðinu Ademar Leon í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld.

Jón Daði gat ekki bjargað Reading

Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður á 76. mínútu í 1-2 tapi Reading gegn Norwich í ensku 1.deildinni í knattspyrnu í dag.

De Bruyne tryggði City sigurinn

Englandsmeistarar Chelsea tóku á móti toppliði Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Belginn Kevin de Bruyne tryggði Manchester-liðinu sigurinn.

Tottenham burstaði nýliðana á útivelli

Tottenham er óstöðvandi um þessar mundir og á því varð engin breyting þegar þeir heimsóttu nýliða Huddersfield í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho segir ómögulegt að hvíla Lukaku

Belgíski sóknarmaðurinn Romelu Lukaku hefur farið frábærlega af stað í búningi Manchester United eftir að hafa verið keyptur til enska stórliðsins frá Everton í sumar. Lukaku hefur skorað tíu mörk í níu leikjum og verður í eldlínunni í dag þegar Man Utd fær Crystal Palace í heimsókn.

Benteke frá í sex vikur

Það hefur gengið hörmulega hjá Crystal Palace í vetur og félagið mátti því illa við þeim tíðindum að framherjinn Christian Benteke verði frá næstu sex vikurnar.

Mourinho: Pogba verður lengi frá

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi sínum í dag að meiðsli miðjumannsins Paul Pogba væru alvarleg.

Aguero meiddist í bílslysi í Amsterdam

Argentínski framherjinn Sergio Aguero verður væntanlega ekkert með sínum liðum, Manchester City og landsliði Argentínu, á næstunni eftir að skemmtiferð til Hollands enaði illa.

Sjá næstu 50 fréttir