Fleiri fréttir

Zlatan mun ná fullum bata

Hnéaðgerð Zlatan Ibrahimovic gekk vel og umboðsmaður hans er bjartsýnn á það að leikmaðurinn nái sér að fullu.

Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN

Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær.

Skorandi miðvörðurinn

Gary Cahill átti skínandi góðan leik þegar Chelsea bar sigurorð af Everton, 0-3, á Goodison Park í gær. Chelsea er því áfram með fjögurra stiga forskot á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford

Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt.

King felldi Sunderland

Sunderland féll í dag úr ensku úrvalsdeildinni eftir 0-1 tap fyrir Bournemouth á heimavelli.

Eriksen hetja Tottenham á Selhurst Park

Tottenham minnkaði forskot Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með 0-1 sigri á Crystal Palace á Selhurst Park í kvöld.

Man. City ætlar ekki að kaupa Alli

Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur sagt kollega sínum hjá Tottenham, Mauricio Pochettino, að slaka á. Hann ætli sér ekki að kaupa Dele Alli frá Spurs.

Pogba spilar ekki gegn Man. City

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Paul Pogba verði ekki með Man. Utd gegn Man. City annað kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir