Fleiri fréttir

Strachan hættur með Skota

Gordon Strachan og knattspyrnusamband Skotlands komust að þeirri sameiginlegu niðurstöðu í dag að best væri að Strachan hætti sem landsliðsþjálfari Skota.

Einn nýliði í landsliðshópi Freys

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ.

Glódís skoraði er Rosengård flaug áfram í 16-liða úrslit

Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum þegar Rosengård rúllaði yfir Olimpa Cluj, 4-0, í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Rosengård vann fyrri leikinn 1-0 og einvígið samanlagt 5-0.

Sara Björk skoraði og lagði upp í risasigri Wolfsburg

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg gjörsamlega rústuðu Atlético Madrid í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur 12-2 og Wolfsburg vann einvígið samtals 15-2.

Ólafur Páll tekur við Fjölni

Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið.

Betra fyrir íslenska liðið að spila á HM en EM

Íslenska fótboltalandsliðið getur nú farið að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta á meðan aðrar þjóðir eru enn að berjast fyrir farseðli sínum til Rússlands. Margir mun eflaust bera saman uppsetningu heimsmeistaramótsins 2018 við það hvernig Evrópumótið var sett upp sumarið 2016.

Sergio Aguero vikum á undan áætlun

Sergio Aguero, framherji Manchester City, getur ekki hjálpað löndum sínum í argentínska landsliðinu að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi í kvöld en hann gæti hjálpað liði City fyrr en áður var talið.

Mane-laust Liverpool-lið næstu sex vikur

Liverpool varð fyrir áfalli í þessu landsleikjahléi því meiðslin sem Sadio Mane varð fyrir í leik með landsliði Senegal um helgina eru alvarleg.

Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir

Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli. Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum.

Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál

Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir