Fleiri fréttir

Lærisveinar Lars með góðan sigur

Noregur lagði Slóveníu 1-0 í C-deild Þjóðadeildarinnar nú rétt áðan en leikurinn fór fram í Osló. Norðmenn eru nú jafnir Búlgaríu á toppi riðilsins með sex stig.

Kiel hafði betur í Íslendingaslag

Kiel hafði betur gegn Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Lokatölur urðu 27-24 og Alfreð Gíslason og lærisveinar hans sitja nú í þriðja sæti deildarinnar.

Jafnt hjá U-17 gegn Bosníu-Hersegóvínu

U-17 ára landslið Íslands gerði jafntefli við Bosníu-Hersegóvínu í undankeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu en riðill íslenska liðsins fer fram í Bosníu.

Körfuboltakvöld: Frábært hjá Haukum að fá Lele

Haukar höfðu betur gegn Val í annari umferð Domino's deild kvenna í uppgjöri liðanna sem háðu úrslitaeinvígið í vor. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport fóru vel yfir leikinn.

Aron og félagar á toppinn

Barcelona er komið á topp A riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir öruggan sigur á Meshkov Brest.

Fimm marka tap FH í Portúgal

FH beið lægri hlut fyrir Benfica í EHF-keppninni í handbolta í dag en leikið var ytra. Lokatölur urðu 37-32 en seinni leikur liðanna fer fram á morgun.

Southgate: Áttum skilið að vinna

Gareth Southgate segir Englendinga hafa átt að vinna leik sinn við Króata í Þjóðadeildinni í gær. Leikmenn Englands skutu tvisvar í tréverkið í leiknum.

Heildarbragurinn á íslenska liðinu allt annar í þessum leik

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði vopnum sínum á nýjan leik eftir fremur slaka frammistöðu í tvígang þegar liðið gerði jafntefli við ríkjandi heimsmeistara á fimmtudagskvöldið. Fram undan er seinni leikur liðsins gegn Svisss í Þjóðadeildinni.

Lukaku tryggði Belgum sigurinn

Belgar eru með sex stig á toppi riðils tvö, riðils okkar Íslendinga, í A deild Þjóðadeildarinnar eftir sigur á Sviss á heimavelli í kvöld.

Nýliðarnir sóttu sigur á Selfoss

Nýliðar KA/Þórs sóttu sinn annan sigur í Olísdeild kvenna á Selfoss í kvöld. Selfyssingar hafa enn ekki unnið leik í deildnni.

ÍBV og Valur skildu jöfn

Valur og ÍBV gerðu jafntefli í leik liðanna í Olís deild kvenna í kvöld. Leikið var í Vestmannaeyjum.

Sjá næstu 50 fréttir