Fleiri fréttir

Hársbreidd frá sögulegum sigri

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var grátlega nálægt því að ná sigri gegn ríkjandi heimsmeisturum Frakka ytra í vináttuleik í gær

Einkunnir Íslands: Kári maður leiksins

Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik í kvöld en frammistaðan var sú besta hjá liðinu eftir að Erik Hamrén tók við því.

Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla

Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki.

Svekkjandi tap gegn Norður-Írum

Íslenska U21 landsliðið í fótbolta tapaði fyrir því norður-írska í undankeppni EM í dag. Leikið var í Árbænum.

Guðjón Valur gaf ekki kost á sér

Guðjón Valur Sigurðsson er ekki hættur í landsliðinu þrátt fyrir að hann gefi ekki kost á sér fyrir komandi leiki í undankeppni HM 2020.

Doug Ellis er látinn

Doug Ellis, fyrrverandi stjórnarformaður enska knattspyrnuliðsins Aston Villa, er látinn, 94 ára að aldri.

Sam Hewson í Fylki

Sam Hewson skrifaði undir samning við Fylki en þetta var staðfest á blaðamannafundi í Árbænum i dag.

Ásgeir Börkur yfirgefur Fylki

Ásgeir Börkur Ásgeirsson er á förum frá Fylki en hann tilkynnti þetta í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag.

Kári stefnir enn á að spila með Víkingi

Það varð aldrei neitt úr því að landsliðsmaðurinn Kári Árnason færi í Víking síðasta sumar. Hann samdi við félagið en endaði svo með því að semja við tyrkneska félagið Genclerbirligi áður en hann náði að spila leik með uppeldisfélaginu.

Sjá næstu 50 fréttir