Fleiri fréttir

Aguero gæti spilað á morgun

Stuðningsmenn Man. City fengu góðar fréttir í dag er Pep Guardiola, stjóri Man. City, staðfesti að Sergio Aguero gæti spilað með liðinu á morgun.

Elliott kominn í sex leikja bann

Áfrýjunardómstóll úrskurðaði í gær að NFL-deildin geti sett hlaupara Dallas Cowboys, Ezekiel Elliott, í sex leikja bann.

Arena hættur með bandaríska landsliðið

Bruce Arena lét í dag af starfi sem þjálfara bandaríska karlalandsliðsins þar sem honum mistókst að koma liðinu á HM í fyrsta skipti síðan 1986.

Toure býðst til þess að hjálpa Rússum

Yaya Toure, miðjumaður Man. City, hefur miklar áhyggjur af því að kynþáttaníð og mismunun í garð minnihlutahópa verði í aðalhlutverki á HM í Rússlandi næsta sumar.

Kári búinn að semja við Hauka

Haukar munu fá mikinn liðsstyrk í hádeginu í dag er Kári Jónsson skrifar undir samning við uppeldisfélag sitt.

Daníel: Pabbi er alltaf á bakinu á mér

Daníel Þór Ingason leikmaður Hauka var í gær valinn í 20 manna hóp íslenska landsliðsins í handbolta. Hann segir að eftir að hafa fengið tækifæri í æfingaleikjum með landsliðinu í Noregi fyrr á þessu ári hafi hann sett stefnuna á að halda sér í liðinu.

Tókst gríðarlega vel að byrja upp á nýtt

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, viðurkennir að því hafi fylgt tilfinningaflóð að koma stelpunum okkar aftur í gang eftir vonbrigðin á EM. Það tókst vel með stórsigri á Færeyjum en nú á liðið tvo erfiðustu útileikina fyrir höndum í einni ferð.

Jones vildi vera vondi kallinn

Það vakti gríðarlega athygli þegar Jerry Jones, eigandi NFL-liðsins Dallas Cowboys, ákvað að fara eftir fyrirmælum Donalds Trump Bandaríkjaforseta og banna leikmönnum sínum að fara niður á hné er þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki.

Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍR 24-23 | Valsmenn unnu á sirkusmarki

Valsmenn eru áfram með fullt hús á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir dramatískan 24-23 sigur á ÍR á Hlíðarenda í kvöld. Anton Rúnarsson tryggði Val sigurinn með sirkusmarki í blálokin en hann var heldur betur hetja Valsmanna í kvöld því hann skoraði fimm síðustu mörk liðsins í leiknum. Valsliðið hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar.

Umfjöllun og viðöl: ÍR - Höttur 88-64 | Yfirburðir hjá ÍR-ingum

ÍR-ingar fylgdu eftir sigri á Króknum í fyrstu umferð með sannfærandi 24 stiga sigri á Hetti í kvöld, 88-64. Hattarmenn hafa því tapað fyrstu tveimur leikjum sínum stórt og þetta gæti verið erfiður vetur fyrir nýliðana. ÍR-ingar eru hinsvegar líklegir til að gera góða hluti á þessu tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir