Forsetakosningar BNA

Fréttamynd

Tíðindalitlar kappræður Demókrata

Helstu forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins tóku í nótt þátt í sjöundu og síðustu kappræðunum áður en forvalið hefst í Iowa í næsta mánuði.

Erlent
Fréttamynd

Ráðgjafi Trump sagði flokkinn reiða sig á að hindra kjósendur

Einn af æðstu kosningaráðgjöfum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sagði á fundi Repúblikana að flokkurinn hefði reitt sig á að koma í veg fyrir að fólk sem þykir líklegra til að kjósa Demókrataflokkinn kjósi í baráttunni um ríki sem flakka á milli Demókrata og Repúblikana.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.