HönnunarMars

Fréttamynd

Lektor vandar Errea ekki kveðjurnar

Linda Björg Árnadóttir segir íþróttavöruframleiðandann hafa ætlað sér að halda hönnunarsamkeppni vegna nýju landsliðstreyjunnar og greiða 100 þúsund krónur fyrir vinningstillöguna. Upphæðin sé niðurlægjandi fyrir hönnuði.

Innlent
Fréttamynd

Endurtekning er þemað í níundu útgáfu af Mænu

Mæna er tímarit um hönnun sem kemur nú út í níunda sinn. Tímaritið er gefið út af hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og hannað af þriðja árs nemum í grafískri hönnun. Í dag verður haldið upp á útgáfuna í Hafnarhúsinu í Reykjavík.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Trópískur flótti frá skammdeginu

"Þessi lína er raunveruleikaflótti frá hinum dimma, kalda hversdagsleika sem við Íslendingar upplifum á veturna,“ segir fata- og textílhönnuðurinn Tanja Huld Levý um fatalínuna Sýnódísk trópík sem sýnd verður á Eiðistorgi í dag.

Lífið
Fréttamynd

Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt

Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag.

Menning
Fréttamynd

Sturla Atlas hellir sér í vatnið

Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Með bókverk á klósettinu

Hönnunarmars hefst í dag. Ein af opnunum dagsins er opnun Dulkápunnar á gömlum og nýjum bókverkum í gömlu salernunum við Bankastræti 0.

Menning
Fréttamynd

Bættu bara við hita og vatni

Úr viðjum víðis er verkefni eftir nemendur á þriðja ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Nemendurnir sjö umbreyttu víði á margs konar máta og sýna afraksturinn á sýningu sem verður opnuð á morgun.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.