Mið-Austurlönd

Fréttamynd

Viðgerð á Mosul-stíflu dregst

Ítalskir verkfræðingar sem hafa verið ráðnir til að koma í veg fyrir að Mosul-stífla í Írak bresti segjast þurfa tvo mánuði til að rannsaka ástand stíflunnar.

Erlent
Fréttamynd

Vilja taka ISIS af netinu

Stjórnvöld Írak biðla nú til gervihnattafyrirtækja að stöðva streymi til yfirráðasvæðin hryðjuverkasamtakanna.

Erlent