Bárðarbunga

Fréttamynd

Bárðarbunga sennilega öflugasta eldstöðvarkerfi landsins

Bárðarbunga er sennilega öflugasta eldstöðvakerfi landsins og í undirbúningi fyrir næsta gos. Ásamt því að vera hugsanlega það öflugasta er Bárðarbunga einnig viðamesta eldstöðvarkerfi landsins, allt að 190 kílómetra langt og 25 kílómetra breitt.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.