Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi

Fréttamynd

Fyrsta gullið til Bandaríkjanna

David Wise skrifaði nafn sitt í sögubækurnar eftir að hann vann fyrstu gullverðlaun í skíðafimi í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Varamaðurinn varð Ólympíumeistari

Norðmaðurinn Jörgen Graabak tryggði sér gullverðlaun í dag í norrænni tvíkeppni með hærri skíðastökkspalli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Norðmenn unnu tvöfalt í greininni sem sambland af skíðastökki og 10 km skíðagöngu.

Sport
Fréttamynd

Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL

Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina.

Sport
Fréttamynd

Besta ÓL-frumraunin í 38 ár

Helga María Vilhjálmsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan síðan 1976 sem kemst inn á topp þrjátíu í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikum. Helga María keppir í stórsvigi í dag ásamt Erlu Ásgeirsdóttur.

Sport