Gagnrýni

Fréttamynd

Að stela sjálfum sér

Stórfróðleg bók þar sem höfundurinn notar ævisögu óvenjulegs manns til að varpa nýju og nauðsynlegu ljósi á íslenska sögu og menningu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Miðaldra meðvirkni

Það er erfitt að segja hvort meðlimir Nýdanskrar gangist við því að vera miðaldra. Í árum talið, jú, en aldur er afstæður og allt það.

Gagnrýni
Fréttamynd

Spennulítil spennusaga

Heldur daufleg saga frá glæpasagnadrottningu Íslands en hressilegur endasprettur bjargar því sem bjargað verður.

Gagnrýni
Fréttamynd

Einlægur óður um glataða ást

Platan er einlæg og hefur að geyma góða spretti en vantar slagara. Og þótt það þurfi alltaf að vera vín… þá þarf ekki alltaf að vera rím.

Gagnrýni
Fréttamynd

Snilldartaktar Slash í Höllinni

Marga Íslendinga sem hlustuðu á Guns N"Roses á níunda áratugnum og í byrjun þess tíunda dreymdi vafalítið um að sjá hana einhvern tímann á sviði hér á landi, eins og hún var skipuð á þeim tíma.

Gagnrýni
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.