Árný Ingvarsdóttir

Fréttamynd

Vel­komin á fjórðu vaktina

Var ég búin að gefa morgunlyfin? Verð að vera dugleg að skrá lyfjagjafirnar niður, ég gleymi öllu þessa dagana. Hvað segirðu, er stuðningsaðilinn í leikskólanum veikur? Ókei, ég verð þá heima í dag. Aftur.

Skoðun
Fréttamynd

Börn geta ekki beðið – krefjumst tafar­lausra að­gerða!

ADHD samtökin, Sjónarhóll ráðgjafamiðstöð, Þroskahjálp, ÖBÍ réttindasamtök og Umhyggja félag langveikra barna lýsa yfir djúpstæðum áhyggjum af óviðunandi stöðu barna sem bíða greiningar. Þau vara við því að biðlistar eftir greiningu séu orðnir svo langir að heilsu og velferð barna sé beinlínis stefnt í hættu. Þessi staða er óásættanleg og brýnt að stjórnvöld bregðist tafarlaust við.

Skoðun
Fréttamynd

Um­hyggja - hvað er það?

Umhyggja – félag langveikra barna var stofnað árið 1980 og er því 44 ára í ár. Þótt starfsemi félagsins hafi vaxið og þróast í gegnum tíðina hefur markmið félagsins frá stofnun verið að gæta hagsmuna langveikra barna og styðja við fjölskyldur þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Er mann­ekla lög­mál?

Flest getum við verið sammála um eftirfarandi atriði, að minnsta kosti opinberlega. 1. Að börnin séu það dýrmætasta sem við eigum. 2. Að verðmæti fólks trompi virði fjármagns. 3. Að farsæld barna skuli vera leiðarstef í því samfélagi sem við búum í. 4. Að standa beri sérstakan vörð um hagsmuni langveikra og fatlaðra barna.

Skoðun
Fréttamynd

Gefurðu af­slátt af öryggi barnsins þíns?

Á undanförnum árum hefur meðvitund foreldra um öryggi barna í bíl farið batnandi og notkun viðeigandi öryggis- og verndarbúnaðar aukist. Á sama tíma hefur tómstundaskutl foreldra færst í aukana,

Skoðun