Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Heldur hörmu­legt gengi Liver­pool á­fram?

Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. Ljósleiðaradeildin er á sínum stað ásamt tveimur leikjum í ensku bikarkeppninni. Annar þeirra er leikur Úlfanna og Liverpool en liðin þurftu að mætast aftur þar sem þau gerðu 2-2 jafntefli fyrir ekki svo löngu.

Sport
Fréttamynd

Dagskráin í dag: HM-Pallborð og CS:GO

HM-Pallborðið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi í dag en íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í kvöld. Þá verður sýnt frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO.

Sport