Hallgrímskirkja

Fréttamynd

Þegar Hallgrímskirkja var vígð við sögulega athöfn

Á þessum degi fyrir þrjátíu árum var Hallgrímskirkja vígð og við það tækifæri gengu 2.000 kirkjugestir til altaris, sem var þá met. Kirkjan var að mestu leyti fjármögnuð af ­einstaklingum og einstaklega mikil sjálfboðavinna fór í að undirbúa vígsluathöfnina.

Menning
Fréttamynd

Fritzl vakti ó­hug í Hall­gríms­kirkju

Myndlistarnemendur við Listaháskóla Íslands standa nú fyrir ljósmyndasýningunni „Biblían – bók bókanna“ í forkirkju Hallgrímskirkju. Er sýningin haldin í tilefni af nýju biblíuþýðingunni.

Innlent
Fréttamynd

Smáralind og Hallgrímskirkja reffileg reðurtákn

Vefútgáfa menningartímaritsins Cabinet Magazine stóð nýlega fyrir heldur sérstakri keppni á heimasíðu sinni. Lesendur voru beðnir um að koma með ábendingar um bygginar sem væru í laginu eins og limur og ekki stóð á viðbrögðunum.

Lífið