Ingibjörg Elsa Björnsdóttir

Fréttamynd

Að rjúfa hin helgustu vé

Í Töfraflautunni eftir Mozart situr Sarastro í hinum helgu musterum fornaldar og geymir visku heimsins. Eitt sinn fyrir langa löngu var visku heimsins aðallega að finna í Forn-Egyptalandi. 

Skoðun
Fréttamynd

Að skapa ör­orku­vænt, ný­skapandi at­vinnu­líf

Undanfarið hefur skapast mikil umræða um stöðu öryrkja og möguleika þeirra á vinnumarkaði. Rétt er að taka strax fram að 80% öryrkja segjast sjálfir ekki geta unnið vegna vanheilsu og tel ég enga ástæðu til að rengja það mat í sjálfu sér.

Skoðun
Fréttamynd

Um orð­ræðu, raddir geð­veikra, ein­hverfu og ADHD

Ég heiti Ingibjörg Elsa Björnsdóttir og ég er ljón. Ég er einhverf/ADHD og er er líka með geðræn einkenni sem flokkast undir geðrænan vanda. Einhverfa og ADHD eru taugafræðilegt ástand og skipan heilans, en ekki sjúkdómar né heilkenni. Heili minn er öðruvísi en gerist og gengur.

Skoðun
Fréttamynd

Af út­brunnum læknum, morðum og mar­tröðum

Fólksfjölgun á landsbyggðinni er almennt hæg nema á nokkrum svæðum. Fólksfjölgun hefur verið gríðarleg í Borgarbyggð, á Akranesi, í Árborg og á Suðurnesjum. Ég sem er húsmóðir á Selfossi flutti í um 6000 manna sveitarfélag árið 2007 en er núna í 10500 manna sveitarfélagi í mars 2021.

Skoðun