Harry og Meghan

Fréttamynd

Sá Meghan lekann fyrir?

Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, geymdi afrit af persónulegu bréfi sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, sem síðar var lekið í fjölmiðla.

Erlent
Fréttamynd

Bretaprins höfðar mál gegn the Sun

Hertoginn af Sussex, Harry Bretaprins, hefur fetað í fótspor eiginkonu sinnar, Meghan Markle, og hefur höfðað mál gegn eigendum fjölmiðlanna the Sun, the Daily Mirror og blaðinu News of the World, sem lagði upp laupana 2011, vegna meintra innbrota í síma prinsins.

Erlent
Fréttamynd

Meghan og Harry halda til Afríku með Archie

Hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, koma til Afríku í dag ásamt fjögurra mánaða gömlum syni sínum, Archie, en um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn þeirra hjóna með syninum.

Erlent
Fréttamynd

Bannað að klappa hundunum

Nágrönnum Harrys Bretaprins og Meghan Markle voru settar reglur um það hvernig skuli umgangast hjónin umhverfis heimili þeirra.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.