Edda Sif Aradóttir

Fréttamynd

Framsýn og loftslagsvæn löggjöf

Fjölmiðlar flytja því miður gjarnan of einhliða fréttaflutning af Alþingi og einblína á þau mál sem deilur standa um á meðan ekki er fjallað mikið um þann fjölda mála sem þverpólitísk sátt ríkir um.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki lengur vísinda­skáld­skapur

Þó að þörfin á stóraukinni verðmætasköpun í íslensku samfélagi sé brýn er ekki þar með sagt að lausn vandans felist í því að hlaupa hraðar og stökkva hærra. Við getum valið að virkja frekar hugvitið til að smíða nýtt leikkerfi sem kollvarpar fyrra skipulagi. Við getum valið að byggja markvisst upp fjórðu útflutningsstoðina á grunni grænnar, loftslagsvænnar nýsköpunar.

Skoðun
Fréttamynd

Grjót­hörð lofts­lags­lausn

Carbfix tæknin, sem fangar og fargar koldíoxíði (CO2) m.a. úr útblæstri orku- og iðnvera, byggir á íslensku hugviti sem þróað var í samvinnu Orkuveitu Reykjavíkur (OR), Háskóla Íslands og alþjóðlegs teymi vísindafólks.

Skoðun
Fréttamynd

Steinrennum loftslagsvandann

Í fréttum RÚV þann 30. apríl sl. kom fram að losun á koldíoxíði hér á landi muni aukast um rúm 10 prósent ef starfsemi verður hafin á ný í kísilverksmiðjunni í Helguvík.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.