Geir Gunnar Markússon

Er nútímanum illa við börnin okkar?
Það er eins og nútíma borgarlíferni sé að reyna að granda blessuðum börnunum okkar (og okkur sjálfum í leiðinni). Allt of margt í okkar líferni er að gera okkur svo ótrúlega auðvelt að lifa, borða og tæknin er alltaf að „létta“ okkur lífið og skrefin.

„Snjall“ tæki – Fljótum sítengd að feigðarósi
Í sumar eyddi ég tæpri viku norður á Ströndum og átti þar mína bestu daga í langan tíma. Það sem gerði þessa upplifum svo stórkostlega var nær algjört netsambands- og „snjall“símaleysi.

Eflum „ó“heilbrigðiskerfið! – x-heilsa
Nú eru nokkrir dagar í alþingiskosningar og núverandi og verðandi alþingismenn flykkjast fram á sviðið og hver og einn virðist hafa lausnirnar sem þarf til að stýra þessu landi okkar.

„Ó“fyrirmyndir
Ég var með einstakling hjá mér í næringar- og heilsuráðgjöf um daginn og við vorum að ræða fyrirmyndir hans í lífinu, tengt betri heilsu. Hann sagði mér að hann hefði nú fáar fyrirmyndir en hann ætti sér því miður eina ófyrirmynd sem væri faðir hans, sem væri alvarlega veikur og með mjög skert lífsgæði vegna óheilbrigðs lífernis.

Vissir þú þetta um næringarfræði og næringarfræðinga?
Hippókrates (460 f.Kr. – um 377 f.Kr.) sem oft er nefndur faðir læknisfræðinnar sagði „notum mat sem lyf og lyf sem mat“. Læknisfræði nútímans er nú því miður mun meiri lyflæknisfræði en næringarlæknsifræði.

Hvað hefur þú gert fyrir heilsuna í dag?
Á hverjum einasta degi höfum við mjög mikið val um það hvort við höldum góðri heilsu eða stuðlum að versnandi heilsu.