Vodafone-deildin

Ljósleiðaradeildinni lokið: Dusty meistarar enn og aftur
21. og síðustu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk í gærkvöldi með sigri Dusty á Vallea.

Dusty lokaði Ljósleiðaradeildinni með sigri á Vallea
Ljósleiðaradeildinni í CS:GO lauk á leik toppliðanna Dusty og Vallea.

Þriðji og síðasti sigur Ármanns á XY
Næst síðasti leikur Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þetta tímabilið var á milli XY og Ármanns.

Ljósleiðaradeildin: Kristján og Tómas myndu eyða sumarfríinu í Inferno
Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson, lýsendur Ljósleiðaradeildarinnar, leiddust út í áhugaverða umræðu fyrir viðureign Þórs og Kórdrenga í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi.

Þór endar í öðru sæti, Kórdrengir fara í umspil
Í síðari leik gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO mættust Kórdrengir og Þór.

Fylkir fallið í fyrstu deild
Lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst á leik Fylkis og Sögu sem börðust fyrir botni deildarinnar.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir fær einn séns til að bjarga sér frá falli
Eins og alla þriðjudaga er Ljósleiðaradeildin í CS:GO í beinni útsendingu hér á Vísi.

Tilþrif vikunnar: K-DOT klárar lotuna fyrir Fylki og Clvr „clutchmaster“
Við höldum áfram að sýna tilþrif vikunnar hér á Vísi og í þetta sinn eru það þeir K-DOT, leikmaður Fylkis, og Clvr, leikmaður Dusty, sem eiga sviðið.

20. umferð í CS:GO lokið: stórsigrar og rúst á lokametrunum
20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Dusty á Þór. Baráttan stendur nú um fallsætin.

Dusty néri salti í sár Þórs
20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á leik Þórs og Dusty sem háð hafa harða toppbaráttu á tímabilinu.

Saga rústaði Kórdrengjum til að tryggja sig falli
20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar Kórdrengir tóku á móti Sögu.

Styttist í Stórmeistaramótið í CS:GO: „Þetta er keppnin sem allir eru búnir að bíða eftir“
Eftir viðureignir gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO ræddu þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson, sérfræðingar deildarinnar, stuttlega um Stórmeistaramótið sem framundan er.

XY pakkaði Vallea í Nuke
Í síðari viðureign þriðjudagskvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO tókust Vallea og XY á.

Ármann öruggir á Stórmeistaramótið
Ármann og Fylkir hleyptu 20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir þarf sigur í fallbaráttunni
Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram og eins og öll þriðjudagskvöld eru tvær viðureignir á dagskrá í kvöld.

19. umferð CS:GO lokið: Dusty orðnir meistarar
19. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Kórdrengja á Ármanni. Fyrr í vikunni lagði Dusty XY og tryggði sér deildarmeistaratitilinn

Kórdrengir í essinu sínu í Mirage
19. umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk í gærkvöldi með leik Ármanns og Kórdrengja.

14 lotur í röð tryggðu Vallea sigurinn
19. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram á föstudagskvöldið þegar Fylkir mætti Vallea.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir og Kórdrengir berjast fyrir lífi sínu
Þrátt fyrir það að Dusty hafi tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn þriðjudag er fallbaráttan langt frá því að vera búin.

Tilþrifin: ADHD klárar lotuna gegn Ármanni og nær svo ás gegn Þór
Tilþrif vikunnar úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO munu birtast reglulega hér á Vísi í boði Elko, en í þetta skipti er það ADHD, leikmaður SAGA esports sem er í sviðsljósinu.