Hulda Jónsdóttir Tölgyes

Fréttamynd

Nám á tímum Co­vid-19: 10 ráð

Síðastliðna mánuði hefur þjóðin gengið í gegnum rússíbanareið hvað varðar breytt líferni og reglur um hegðun. Covid-19 hefur haft áhrif á okkur öll, mörg okkar hafa þurft að vinna að heiman og kennsla hefur víða farið fram með rafrænum hætti.

Skoðun
Fréttamynd

Geðheilsa og Covid-19

Það var mikið rætt um Covid-19 í tengslum við geðheilsu fyrr í vetur þegar faraldurinn stóð sem hæst hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Kvíði eða kvíða­röskun?

Það heyrist oft í samtölum fólks á milli að þessi eða hinn sé með kvíða. Þá fylgir sögunni gjarnan að viðkomandi eigi í erfiðleikum með að takast á við eitthvað ákveðið eins og nám, vinnu, að sinna fjölskyldu eða annað sökum kvíða.

Skoðun
Fréttamynd

Ert þú í á­hyggju­fé­laginu?

Ég þekkti eitt sinn eldri konu sem sagði að hún og systur hennar væru saman í áhyggjufélagi. Þær hefðu allar sama einkennið, sem var að hafa áhyggjur af öllu á milli himins og jarðar.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.