Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fengu að heimsækja ástvini eftir sextíu daga bann Íbúar dvalar- og hjúkrunarheimila fengu margir heimsókn frá ástvini í dag - í fyrsta sinn í sextíu daga. Bannið hefur verið gríðarlega þungbært fyrir marga. Innlent 4.5.2020 22:01 Bretar prufukeyra smitrakningarforrit á Wight-eyju Bretar munu prófa sérstakt smitrakningarforrit til þess að fylgjast með útbreiðslu kórónuveirunnar á Wight-eyju Erlent 4.5.2020 21:19 Fundu kórónuveiru í sýni teknu í desember Útlit er fyrir það að kórónuveiran hafi borist mun fyrr til Frakklands en áður hefur verið talið. Erlent 4.5.2020 20:06 Átak að takast á við lubba landans Hársnyrtistofur fengu að opna aftur í dag. Margir hafa beðið eftir klippingu og var því nóg um að vera á öllum hárgreiðslustofum. Innlent 4.5.2020 20:01 Leiðtogar heita tólf hundrað milljónum í rannsóknir Leiðtogar heimsins hétu tæplega tólf hundruð milljörðum króna til að fjármagna þróun bóluefnis við kórónuveirunni og meðferða eftir fjarfund í dag. Erlent 4.5.2020 19:00 Icelandair tapaði 30,9 milljörðum Lausafjárstaða Icelandair Group nam 40 milljörðum króna, 281 milljón dollara, í lok mars að því er fram kemur í fyrsta ársfjórðungsuppgjöri félagsins sem birt var í kvöld. Alls tapaði félagið 30,9 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi ársins. Viðskipti innlent 4.5.2020 18:50 Lýstu upp Perluna til heiðurs heilbrigðisstarfsfólki Höfuðborgarbúar voru hvattir til að líta upp á miðnætti í gærkvöldi, þegar risakastarar vörpuðu þakklætissúlum fyrir heilbrigðisstarfsmenn til himins. Innlent 4.5.2020 18:00 Aðgerðum aflétt víðs vegar um heiminn í dag Fleiri ríki en Ísland slökuðu á aðgerðum sínum gegn kórónuveirunni í dag. Jafnt á Þýskalandi sem á Indlandi voru verslanir, veitingastaðir og ýmislegt annað opnað á ný. Erlent 4.5.2020 17:57 Covid-19 dró hljómborðsleikara The Stranglers til dauða David Paul Greenfield andaðist í gær en dánarorsökin er Covid-19. Erlent 4.5.2020 17:20 Bjössi í World Class hundfúll Björn Leifsson, eigandi World Class, var ekki á meðal þeirra sem fagnaði óvæntum tíðindum á daglegum upplýsingafundi Almannavarna í dag. Viðskipti innlent 4.5.2020 17:00 Þríeykið skoðaði aðstæður á Alþingi Hið svokallaða þríeyki, Alma Möller, landlæknir, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn komu í þinghúsið til að skoða aðstæður þar nú þegar samkomubanni hefur verið aflétt að hluta. Innlent 4.5.2020 15:55 Tíu menn í þýsku deildunum komu jákvæðir út úr kórónuveiruprófi Þjóðverjar vinna nú markvisst af því að byrja aftur að spila í efstu tveimur deildunum sínum en það eru samt smit meðal leikmanna deildanna. Fótbolti 4.5.2020 14:46 Stefnt að því að opna sundlaugarnar þann 18. maí Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hafa orðið ásátt um að stefna að því að opna sundlaugar landsins þann 18. maí næstkomandi en með takmörkunum þó. Innlent 4.5.2020 14:18 Svona var 64. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 4.5.2020 13:16 Í fimmta skipti greindist ekkert smit Enginn greindist með kórónuveirusmit hér á landi síðastliðinn sólarhring samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Því hafa nú 1.799 greinst með veiruna hér á landi. Innlent 4.5.2020 13:02 Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. Innlent 4.5.2020 13:01 Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. Innlent 4.5.2020 12:59 Blendin viðbrögð við hughreystingarávarpi Katrínar Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra er að efni til fordæmalaust. Innlent 4.5.2020 12:40 Reyna að bjarga Air France og Norwegian Hluthafar í norska lággjaldaflugfélaginu Norwegian samþykktu í morgun björgunaraðgerðir, en félagið rambar á barmi gjaldþrots um þessar mundir. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti sjö milljarða evra aðstoðarpakka fyrir Air France. Viðskipti erlent 4.5.2020 12:00 Gjaldþrota ef ekki verður byrjað að spila í Danmörku fyrir sumarfrí Danska úrvalsdeildarfélagið Hobro verður gjaldþrota ef boltinn í dönsku úrvalsdeildinni byrjar ekki að rúlla fyrir sumarfrí. Þetta staðfseti Lars Kühnel, stjórnarformaður félagsins, í samtali við Nordjyske. Fótbolti 4.5.2020 12:00 Segir nektarmyndirnar á Instagram ekki vera til að ná í athygli Bardagakonan Paige VanZant hefur vakið talsverða athygli að undanförnu fyrir myndaröð með sér og eiginmanninum á samfélagsmiðlum en þvertekur fyrir það að hún sé að leita eftir athygli. Sport 4.5.2020 11:31 Sex dæmi um hvernig kórónuveiran er að breyta okkur hægt og hljótt „Heimsfaraldurinn getur kennt okkur ýmislegt nýtt og breytt sjónarhóli okkar. Við verðum líklega öll betri og sveigjanlegri í að aðlagast nýjum aðstæðum. Þetta er stórt námskeið í seiglu,“ segir Ingrid Kuhlman framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar. Atvinnulíf 4.5.2020 11:01 Lægsta gengi hlutabréfa Icelandair frá upphafi Gengi á hlutabréfum í Icelandair í Kauphöll Íslands hefur hrapað um tæp þrjátíu prósent síðan viðskipti hófust í morgun. Viðskipti innlent 4.5.2020 10:45 Víðir með þeim fyrstu til að fara í klippingu Samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt að hluta í dag, 4. maí. Lífið 4.5.2020 09:30 Hefur enga trú á því að faraldurinn blossi aftur upp af fullum krafti samhliða tilslökunum Víðir segir að búast við smávægilegri aukningu í smitum samhliða tilslökunum. Innlent 4.5.2020 09:11 Samþykktu björgunaraðgerðir til handa Norwegian Framtíð norska lággjaldaflugfélagsins Norwegian virðist hafa verið tryggð í morgun, í bili í það minnsta. Viðskipti erlent 4.5.2020 08:30 Framtíð Norwegian ræðst í dag Framtíð norska lággjaldaflugfélagsins Norwegian ræðst í dag en nú stendur yfir fundur hluthafa þar sem þeir taka ákvörðun um hvort reyna skuli björgunaraðgerðir. Viðskipti erlent 4.5.2020 07:47 Ríki heims slaka á veirutakmörkunum Önnur lönd eru nú mörg hver, líkt og Ísland, að gera breytingar á reglusetningu vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 4.5.2020 07:41 Komst ekki til Ítalíu því einkaþotan er föst í Madríd Cristiano Ronaldo ætlaði að ferðast aftur til Ítalíu í gær en það gekk ekki upp því einkaþotan hans var föst í Madríd vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 4.5.2020 07:30 Hvað breytist í dag? Samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt að hluta í dag, 4. maí. Innlent 4.5.2020 07:04 « ‹ ›
Fengu að heimsækja ástvini eftir sextíu daga bann Íbúar dvalar- og hjúkrunarheimila fengu margir heimsókn frá ástvini í dag - í fyrsta sinn í sextíu daga. Bannið hefur verið gríðarlega þungbært fyrir marga. Innlent 4.5.2020 22:01
Bretar prufukeyra smitrakningarforrit á Wight-eyju Bretar munu prófa sérstakt smitrakningarforrit til þess að fylgjast með útbreiðslu kórónuveirunnar á Wight-eyju Erlent 4.5.2020 21:19
Fundu kórónuveiru í sýni teknu í desember Útlit er fyrir það að kórónuveiran hafi borist mun fyrr til Frakklands en áður hefur verið talið. Erlent 4.5.2020 20:06
Átak að takast á við lubba landans Hársnyrtistofur fengu að opna aftur í dag. Margir hafa beðið eftir klippingu og var því nóg um að vera á öllum hárgreiðslustofum. Innlent 4.5.2020 20:01
Leiðtogar heita tólf hundrað milljónum í rannsóknir Leiðtogar heimsins hétu tæplega tólf hundruð milljörðum króna til að fjármagna þróun bóluefnis við kórónuveirunni og meðferða eftir fjarfund í dag. Erlent 4.5.2020 19:00
Icelandair tapaði 30,9 milljörðum Lausafjárstaða Icelandair Group nam 40 milljörðum króna, 281 milljón dollara, í lok mars að því er fram kemur í fyrsta ársfjórðungsuppgjöri félagsins sem birt var í kvöld. Alls tapaði félagið 30,9 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi ársins. Viðskipti innlent 4.5.2020 18:50
Lýstu upp Perluna til heiðurs heilbrigðisstarfsfólki Höfuðborgarbúar voru hvattir til að líta upp á miðnætti í gærkvöldi, þegar risakastarar vörpuðu þakklætissúlum fyrir heilbrigðisstarfsmenn til himins. Innlent 4.5.2020 18:00
Aðgerðum aflétt víðs vegar um heiminn í dag Fleiri ríki en Ísland slökuðu á aðgerðum sínum gegn kórónuveirunni í dag. Jafnt á Þýskalandi sem á Indlandi voru verslanir, veitingastaðir og ýmislegt annað opnað á ný. Erlent 4.5.2020 17:57
Covid-19 dró hljómborðsleikara The Stranglers til dauða David Paul Greenfield andaðist í gær en dánarorsökin er Covid-19. Erlent 4.5.2020 17:20
Bjössi í World Class hundfúll Björn Leifsson, eigandi World Class, var ekki á meðal þeirra sem fagnaði óvæntum tíðindum á daglegum upplýsingafundi Almannavarna í dag. Viðskipti innlent 4.5.2020 17:00
Þríeykið skoðaði aðstæður á Alþingi Hið svokallaða þríeyki, Alma Möller, landlæknir, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn komu í þinghúsið til að skoða aðstæður þar nú þegar samkomubanni hefur verið aflétt að hluta. Innlent 4.5.2020 15:55
Tíu menn í þýsku deildunum komu jákvæðir út úr kórónuveiruprófi Þjóðverjar vinna nú markvisst af því að byrja aftur að spila í efstu tveimur deildunum sínum en það eru samt smit meðal leikmanna deildanna. Fótbolti 4.5.2020 14:46
Stefnt að því að opna sundlaugarnar þann 18. maí Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hafa orðið ásátt um að stefna að því að opna sundlaugar landsins þann 18. maí næstkomandi en með takmörkunum þó. Innlent 4.5.2020 14:18
Svona var 64. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 4.5.2020 13:16
Í fimmta skipti greindist ekkert smit Enginn greindist með kórónuveirusmit hér á landi síðastliðinn sólarhring samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Því hafa nú 1.799 greinst með veiruna hér á landi. Innlent 4.5.2020 13:02
Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. Innlent 4.5.2020 13:01
Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. Innlent 4.5.2020 12:59
Blendin viðbrögð við hughreystingarávarpi Katrínar Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra er að efni til fordæmalaust. Innlent 4.5.2020 12:40
Reyna að bjarga Air France og Norwegian Hluthafar í norska lággjaldaflugfélaginu Norwegian samþykktu í morgun björgunaraðgerðir, en félagið rambar á barmi gjaldþrots um þessar mundir. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti sjö milljarða evra aðstoðarpakka fyrir Air France. Viðskipti erlent 4.5.2020 12:00
Gjaldþrota ef ekki verður byrjað að spila í Danmörku fyrir sumarfrí Danska úrvalsdeildarfélagið Hobro verður gjaldþrota ef boltinn í dönsku úrvalsdeildinni byrjar ekki að rúlla fyrir sumarfrí. Þetta staðfseti Lars Kühnel, stjórnarformaður félagsins, í samtali við Nordjyske. Fótbolti 4.5.2020 12:00
Segir nektarmyndirnar á Instagram ekki vera til að ná í athygli Bardagakonan Paige VanZant hefur vakið talsverða athygli að undanförnu fyrir myndaröð með sér og eiginmanninum á samfélagsmiðlum en þvertekur fyrir það að hún sé að leita eftir athygli. Sport 4.5.2020 11:31
Sex dæmi um hvernig kórónuveiran er að breyta okkur hægt og hljótt „Heimsfaraldurinn getur kennt okkur ýmislegt nýtt og breytt sjónarhóli okkar. Við verðum líklega öll betri og sveigjanlegri í að aðlagast nýjum aðstæðum. Þetta er stórt námskeið í seiglu,“ segir Ingrid Kuhlman framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar. Atvinnulíf 4.5.2020 11:01
Lægsta gengi hlutabréfa Icelandair frá upphafi Gengi á hlutabréfum í Icelandair í Kauphöll Íslands hefur hrapað um tæp þrjátíu prósent síðan viðskipti hófust í morgun. Viðskipti innlent 4.5.2020 10:45
Víðir með þeim fyrstu til að fara í klippingu Samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt að hluta í dag, 4. maí. Lífið 4.5.2020 09:30
Hefur enga trú á því að faraldurinn blossi aftur upp af fullum krafti samhliða tilslökunum Víðir segir að búast við smávægilegri aukningu í smitum samhliða tilslökunum. Innlent 4.5.2020 09:11
Samþykktu björgunaraðgerðir til handa Norwegian Framtíð norska lággjaldaflugfélagsins Norwegian virðist hafa verið tryggð í morgun, í bili í það minnsta. Viðskipti erlent 4.5.2020 08:30
Framtíð Norwegian ræðst í dag Framtíð norska lággjaldaflugfélagsins Norwegian ræðst í dag en nú stendur yfir fundur hluthafa þar sem þeir taka ákvörðun um hvort reyna skuli björgunaraðgerðir. Viðskipti erlent 4.5.2020 07:47
Ríki heims slaka á veirutakmörkunum Önnur lönd eru nú mörg hver, líkt og Ísland, að gera breytingar á reglusetningu vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 4.5.2020 07:41
Komst ekki til Ítalíu því einkaþotan er föst í Madríd Cristiano Ronaldo ætlaði að ferðast aftur til Ítalíu í gær en það gekk ekki upp því einkaþotan hans var föst í Madríd vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 4.5.2020 07:30
Hvað breytist í dag? Samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt að hluta í dag, 4. maí. Innlent 4.5.2020 07:04
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent